Verður fyrsta konan til að dæma í úrslitakeppni NBA í tólf ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2024 17:31 Ashley Moyer-Gleich endar tólf ára bið eftir kvendómara í úrslitakeppni NBA. AP/Mike Stewart Ashley Moyer-Gleich verður aðeins önnur konan í sögunni og sú fyrsta í meiri áratug sem dæmir í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Moyer-Gleich er ein af 36 dómurum NBA deildarinnar sem fengu bréf í gær að þau væru ekki komin í sumarfrí heldur væru að fara dæma í úrslitakeppninni sem hefst um helgina. EXCITING NEWS!! The NBA decides to give Ashley Moyer-Gleich more opportunities to officiate in the NBA. She was called to officiate more games in the NBA Playoffs. Moyer-Gleich will soon become the 2nd woman referee in history for the NBA playoffs. #NBA : Medium pic.twitter.com/prcTL5PpDf— The Sports & Entertainment Express (@SE_Express20) April 18, 2024 Moyer-Gleich kemst þar með í hóp með Violet Palmer sem dæmdi níu leiki í úrslitakeppni NBA á árunum 2006 til 2012. Moyer-Gleich var körfuboltakona sjálf en hefur verið NBA dómari í fullu starfi síðan í nóvember 2018. Hún hefur dæmt meira en tvö hundruð leiki í deildarkeppninni á síðustu sex tímabilum. Hún er ein af þremur nýliðum í ár en hinir nýliðarnir eru Marat Kogut og J.T. Orr. Dómaralistinn lítur þannig út: Ray Acosta, Brent Barnaky, Curtis Blair, Tony Brothers, Nick Buchert, James Capers, Sean Corbin, Kevin Cutler, Marc Davis, JB DeRosa, Mitchell Ervin, Tyler Ford, Brian Forte, Scott Foster, Pat Fraher, Jacyn Goble, John Goble, David Guthrie, Bill Kennedy, Courtney Kirkland, Karl Lane, Mark Lindsay, Ed Malloy, Gediminas Petraitis, Kevin Scott, Aaron Smith, Ben Taylor, Dedric Taylor, Josh Tiven, Justin Van Duyne, James Williams, Sean Wright, Zach Zarba, Kogut, Orr og Moyer-Gleich. Congratulations to Ashley Moyer-Gleich, Marat Kogut, and JT Orr who will all be making their NBA postseason debut during the 2024 NBA Playoffs. Moyer-Gleich becomes the second woman selected to officiate in the NBA Playoffs, joining Violet Palmer.See all of the 2024 NBA pic.twitter.com/AmIUm9y0hC— NBA Referees (@OfficialNBARefs) April 18, 2024 NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
Moyer-Gleich er ein af 36 dómurum NBA deildarinnar sem fengu bréf í gær að þau væru ekki komin í sumarfrí heldur væru að fara dæma í úrslitakeppninni sem hefst um helgina. EXCITING NEWS!! The NBA decides to give Ashley Moyer-Gleich more opportunities to officiate in the NBA. She was called to officiate more games in the NBA Playoffs. Moyer-Gleich will soon become the 2nd woman referee in history for the NBA playoffs. #NBA : Medium pic.twitter.com/prcTL5PpDf— The Sports & Entertainment Express (@SE_Express20) April 18, 2024 Moyer-Gleich kemst þar með í hóp með Violet Palmer sem dæmdi níu leiki í úrslitakeppni NBA á árunum 2006 til 2012. Moyer-Gleich var körfuboltakona sjálf en hefur verið NBA dómari í fullu starfi síðan í nóvember 2018. Hún hefur dæmt meira en tvö hundruð leiki í deildarkeppninni á síðustu sex tímabilum. Hún er ein af þremur nýliðum í ár en hinir nýliðarnir eru Marat Kogut og J.T. Orr. Dómaralistinn lítur þannig út: Ray Acosta, Brent Barnaky, Curtis Blair, Tony Brothers, Nick Buchert, James Capers, Sean Corbin, Kevin Cutler, Marc Davis, JB DeRosa, Mitchell Ervin, Tyler Ford, Brian Forte, Scott Foster, Pat Fraher, Jacyn Goble, John Goble, David Guthrie, Bill Kennedy, Courtney Kirkland, Karl Lane, Mark Lindsay, Ed Malloy, Gediminas Petraitis, Kevin Scott, Aaron Smith, Ben Taylor, Dedric Taylor, Josh Tiven, Justin Van Duyne, James Williams, Sean Wright, Zach Zarba, Kogut, Orr og Moyer-Gleich. Congratulations to Ashley Moyer-Gleich, Marat Kogut, and JT Orr who will all be making their NBA postseason debut during the 2024 NBA Playoffs. Moyer-Gleich becomes the second woman selected to officiate in the NBA Playoffs, joining Violet Palmer.See all of the 2024 NBA pic.twitter.com/AmIUm9y0hC— NBA Referees (@OfficialNBARefs) April 18, 2024
NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik