Maður með kókaín í niðursuðudósum fær mildari dóm Jón Þór Stefánsson skrifar 19. apríl 2024 15:47 Efnin voru flutt til landsins í flugi til Keflavíkurflugvallar frá Brussel í Belgíu. Vísir/Vilhelm Landsréttur mildaði í dag dóm yfir manni sem hafði verið dæmdur til þriggja ára fangelsisvistar í Héraðsdómi Reykjaness í desember. Niðurstaða Landsréttar var hins vegar að maðurinn skyldi sitja inni í tvö ár og sex mánuði. Maðurinn, sem er rúmlega tvítugur og heitir Maxence Paul Daniel Joannes, var ákærður fyrir stórfellt fíkniefnabrot en hann kom til landsins með flugi þann 30. september síðastliðinn. Styrkleiki efnanna var 77 til 84 prósent. Efnin komu til landsins með flugi frá Brussel í Belgíu til Keflavíkurflugvallar. Maðurinn faldi þau í tösku sinni í fjórum niðursuðudósum. Maðurinn játaði brot sín skýlaust, en hann hefur ekki sætt refsingu hér á landi áður. Líkt og áður segir hlaut hann þriggja ára dóm í héraði, og var gert að greiða rúma milljón króna í sakarkostnað. Við ákvörðun refsingar í héraði var litið til þess að um umtalsvert magn að sterkum fíkniefnum væri að ræða. Á móti var litið til ungs aldurs sakborningsins, og að hann hafi aðstoðað lögreglu við rannsóknina. Landsréttur vísaði til forsenda dóms héraðsdóms, en sagði hæfilega refsingu vera tveggja og hálfs árs fangelsi, frekar en þrjú ár. Dómsmál Fíkniefnabrot Smygl Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Maðurinn, sem er rúmlega tvítugur og heitir Maxence Paul Daniel Joannes, var ákærður fyrir stórfellt fíkniefnabrot en hann kom til landsins með flugi þann 30. september síðastliðinn. Styrkleiki efnanna var 77 til 84 prósent. Efnin komu til landsins með flugi frá Brussel í Belgíu til Keflavíkurflugvallar. Maðurinn faldi þau í tösku sinni í fjórum niðursuðudósum. Maðurinn játaði brot sín skýlaust, en hann hefur ekki sætt refsingu hér á landi áður. Líkt og áður segir hlaut hann þriggja ára dóm í héraði, og var gert að greiða rúma milljón króna í sakarkostnað. Við ákvörðun refsingar í héraði var litið til þess að um umtalsvert magn að sterkum fíkniefnum væri að ræða. Á móti var litið til ungs aldurs sakborningsins, og að hann hafi aðstoðað lögreglu við rannsóknina. Landsréttur vísaði til forsenda dóms héraðsdóms, en sagði hæfilega refsingu vera tveggja og hálfs árs fangelsi, frekar en þrjú ár.
Dómsmál Fíkniefnabrot Smygl Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira