„Höfðum stjórn á leiknum allan tímann“ Hjörvar Ólafsson skrifar 21. apríl 2024 19:57 Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, á hliðarlínunni í leik hjá FH. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var að vonum sáttur við lærisveina sína þegar liðið komst yfir í 1-0 í rimmu sinni við ÍBV í undanúrslitum Olísdeildar karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. „Það var liðsheildin sem skilaði þessum sigri. Mér fannst allir spila mjög vel enda fátt annað hægt í svona aðstæðum eins og voru í Kriaknum í kvöld. Það var frábær stemming og leikmenn hrifust með andrúmsloftinu og spiluðu glimrandi handbolta,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, sáttur að leik loknum. „Mér fannst við halda haus og hafa fulla stjórn á leiknum allan leikinn og ég er virkilega sáttur við það. Eyjamenn áttu nokkur áhlaup en það var ekkert panikk í okkar herbúðum við það. Það var hárrétt blanada af ákefð, skynsemi og ró í okkar leik,“ sagði Sigursteinn enn fremur. „Við erum með gott leikplan og konsept og við héldum okkur við það sem við lögðum upp með og það gladdi mig að sjálfsögðu. Við vitum hverjir eru styrkleikar okkar og við nýttum þá vel að þessu sinni. Vörnin var sterk og Daníel Freyr varði bara vel þar á bakvið,“ sagði hann. „Nú erum við komnir á þann kafla í tímabilinu þar sem það er lítið æft og mikið spilað sem er bara geggjað. Þetta var hraður og mjög skemmtilegur leikur þar sem það var mikið keyrt í bakið á hvor öðrum. Það komu allir heilir út úr þessum leik og nú er bara að endurheimta og búa okkur undir næsta bardaga í Eyjum. Þar verður geggjuð stemming og vonandi að sem flestir FH-ingar geri sér dagsferð og mæti til Vestmannaeyja með okkur,“ sagði Sigursteinn um framhaldið. Olís-deild karla FH Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Sjá meira
„Það var liðsheildin sem skilaði þessum sigri. Mér fannst allir spila mjög vel enda fátt annað hægt í svona aðstæðum eins og voru í Kriaknum í kvöld. Það var frábær stemming og leikmenn hrifust með andrúmsloftinu og spiluðu glimrandi handbolta,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, sáttur að leik loknum. „Mér fannst við halda haus og hafa fulla stjórn á leiknum allan leikinn og ég er virkilega sáttur við það. Eyjamenn áttu nokkur áhlaup en það var ekkert panikk í okkar herbúðum við það. Það var hárrétt blanada af ákefð, skynsemi og ró í okkar leik,“ sagði Sigursteinn enn fremur. „Við erum með gott leikplan og konsept og við héldum okkur við það sem við lögðum upp með og það gladdi mig að sjálfsögðu. Við vitum hverjir eru styrkleikar okkar og við nýttum þá vel að þessu sinni. Vörnin var sterk og Daníel Freyr varði bara vel þar á bakvið,“ sagði hann. „Nú erum við komnir á þann kafla í tímabilinu þar sem það er lítið æft og mikið spilað sem er bara geggjað. Þetta var hraður og mjög skemmtilegur leikur þar sem það var mikið keyrt í bakið á hvor öðrum. Það komu allir heilir út úr þessum leik og nú er bara að endurheimta og búa okkur undir næsta bardaga í Eyjum. Þar verður geggjuð stemming og vonandi að sem flestir FH-ingar geri sér dagsferð og mæti til Vestmannaeyja með okkur,“ sagði Sigursteinn um framhaldið.
Olís-deild karla FH Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Sjá meira