Seldi upp á útgáfutónleika án útgáfu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 24. apríl 2024 12:00 Það var mikið fjör á útgáfutónleikum ISSA. Aron Ingi Gestsson Síðastliðinn laugardag hélt tónlistarmaðurinn og rapparinn ISSI útgáfutónleika í Gamla Bíó fyrir væntanlega plötu sína 21. Platan er enn óútgefin en uppselt var á tónleikana. Í fréttatilkynningu segir: „ISSI kom kraftmikill inn í senuna árið 2021 þegar hann gaf út síngúlinn Keyra og fylgdi honum eftir með smáskífunni ISSI deposit. ISSI hefur verið með mikil læti í rappsenunni síðastliðin tvö árin en hefur ekki ennþá gefið út plötu. Upphitun var í höndum Big Joe og Tónhyl en einnig stigu Birnir, Daniil, Gísli Pálmi, Joey Christ, Krabbamane, Yung Nigo og Ízleifur með honum á svið og rifu þakið af húsinu. Mikil eftirspurn er búin að vera á óútgefnu plötu ISSA 21 en borgaði Gummi Kíró 1.000.000 krónur til þess að fá eintak af plötunni og á undan öllum ásamt tösku og er mikið umtal búið að vera í kringum 21 síðustu mánuði.“ Það er margt á döfinni hjá ISSA en hann segist mjög þakklátur fyrir viðtökurnar. „Mig langar að þakka öllum sem komu að því að láta þennan viðburð gerast, alla sem mættu upp á svið með mér og áhorfendum fyrir að koma og upplifa þetta með mér. Nú tekur við gigg tímabil í sumar, það er nóg um að vera og ég mun spila um allt land. Ég er strax byrjaður að plana með teyminu mínu fleiri tónleika og upplifanir. Svo er það bara að negla sér aftur í stúdíóið.“ Issi klæddist fatnaði frá merkinu Paranoid In Space en hönnuðurinn heitir Óskar Capaul og handsaumaði fjóra galla á tíu dögum fyrir tónleikana. View this post on Instagram A post shared by O skar Capaul (@oskarcapaul) Hér má sjá nokkrar myndir frá tónleikunum: Big Joe. Aron Ingi Gestsson Issi í trylltu fitti frá oskarcapaul með 21 á bakinu.Aron Ingi Gestsson Issi fór úr jakkanum. Aron Ingi Gestsson Strákarnir í Tónhyl fluttu nokkur lög. Aron Ingi Gestsson Daniil kom fram. Aron Ingi Gestsson Joey Christ líka en kvöldið var mikil rappveisla. Aron Ingi Gestsson Issi naut sín vel á sviðinu.Aron Ingi Gestsson Listamaðurinn Gunnar Dagur gerði grafíkina sem kom einstaklega vel út. Aron Ingi Gestsson Rapparinn Birnir var sömuleiðis merktur 21. Aron Ingi Gestsson Gunnar Dagur gerði tryllta grafík fyrir Birni. Aron Ingi Gestsson Issi og félagar í góðum gír. Aron Ingi Gestsson Gísli Pálmi lét sig ekki vanta. Aron Ingi Gestsson Yung Nico var drippin! Aron Ingi Gestsson Issi var í skýjunum með kvöldið. Aron Ingi Gestsson Félagarnir Issi og Yung Nico. Aron Ingi Gestsson Tónleikar á Íslandi Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir: „ISSI kom kraftmikill inn í senuna árið 2021 þegar hann gaf út síngúlinn Keyra og fylgdi honum eftir með smáskífunni ISSI deposit. ISSI hefur verið með mikil læti í rappsenunni síðastliðin tvö árin en hefur ekki ennþá gefið út plötu. Upphitun var í höndum Big Joe og Tónhyl en einnig stigu Birnir, Daniil, Gísli Pálmi, Joey Christ, Krabbamane, Yung Nigo og Ízleifur með honum á svið og rifu þakið af húsinu. Mikil eftirspurn er búin að vera á óútgefnu plötu ISSA 21 en borgaði Gummi Kíró 1.000.000 krónur til þess að fá eintak af plötunni og á undan öllum ásamt tösku og er mikið umtal búið að vera í kringum 21 síðustu mánuði.“ Það er margt á döfinni hjá ISSA en hann segist mjög þakklátur fyrir viðtökurnar. „Mig langar að þakka öllum sem komu að því að láta þennan viðburð gerast, alla sem mættu upp á svið með mér og áhorfendum fyrir að koma og upplifa þetta með mér. Nú tekur við gigg tímabil í sumar, það er nóg um að vera og ég mun spila um allt land. Ég er strax byrjaður að plana með teyminu mínu fleiri tónleika og upplifanir. Svo er það bara að negla sér aftur í stúdíóið.“ Issi klæddist fatnaði frá merkinu Paranoid In Space en hönnuðurinn heitir Óskar Capaul og handsaumaði fjóra galla á tíu dögum fyrir tónleikana. View this post on Instagram A post shared by O skar Capaul (@oskarcapaul) Hér má sjá nokkrar myndir frá tónleikunum: Big Joe. Aron Ingi Gestsson Issi í trylltu fitti frá oskarcapaul með 21 á bakinu.Aron Ingi Gestsson Issi fór úr jakkanum. Aron Ingi Gestsson Strákarnir í Tónhyl fluttu nokkur lög. Aron Ingi Gestsson Daniil kom fram. Aron Ingi Gestsson Joey Christ líka en kvöldið var mikil rappveisla. Aron Ingi Gestsson Issi naut sín vel á sviðinu.Aron Ingi Gestsson Listamaðurinn Gunnar Dagur gerði grafíkina sem kom einstaklega vel út. Aron Ingi Gestsson Rapparinn Birnir var sömuleiðis merktur 21. Aron Ingi Gestsson Gunnar Dagur gerði tryllta grafík fyrir Birni. Aron Ingi Gestsson Issi og félagar í góðum gír. Aron Ingi Gestsson Gísli Pálmi lét sig ekki vanta. Aron Ingi Gestsson Yung Nico var drippin! Aron Ingi Gestsson Issi var í skýjunum með kvöldið. Aron Ingi Gestsson Félagarnir Issi og Yung Nico. Aron Ingi Gestsson
Tónleikar á Íslandi Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira