Segir ekki af sér þrátt fyrir njósnir aðstoðarmannsins Kjartan Kjartansson skrifar 24. apríl 2024 13:56 Maximilian Krah ræddi við fréttamenn eftir fund með forystu AfD í dag. Niðurstaðan er að hann verður áfram aðalframbjóðandinn til Evrópuþingsins. AP/Michael Kappeler/DPA Leiðtogi þýska hægrijaðarflokksins Valkosts fyrir Þýskaland (AfD) ætlar ekki að segja af sér þrátt fyrir að aðstoðarmaður hans sé sakaður um að njósna fyrir Kina. Hann hafi sjálfur ekkert gert af sér. Aðstoðarmaður Maximilians Krah, Evrópuþingmanns AfD, var handtekinn í Dresden á mánudag. Hann er sakaður um að hafa komið upplýsingum um störf Evrópuþingsins í hendur kínversku leyniþjónustunnar og að njósna um kínverska andófsmenn í Þýskalandi. Krah, sem er helsti frambjóðandi AfD fyrir Evrópuþingskosningarnar í júní, sagðist fyrst hafa frétt af handtökunni í fjölmiðlum. Aðstoðarmaðurinn, sem heitir Jian Guo, verði rekinn. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær, að sögn AP-fréttastofunnar. „Ég er og verð áfram aðalframbjóðandinn. Þetta núna spurning um að einbeita sér að kosningabaráttunni um Evrópumál aftur og að leggja þetta ónotalega mál til hliðar,“ sagði Krah í dag. Reuters-fréttastofan segir að handtakan sé áfall fyrir AfD sem er orðinn næststærsti flokkurinn í skoðanakönnunum fyrir Evrópu- og sveitarstjórnarkosningar í ár. Flokkurinn hefur þegar legið undir ámæli fyrir að vera hallur undir rússnesk stjórnvöld. Krah verður ekki viðstaddur opnun kosningabaráttu AfD í Donaueschingen á laugardag vegna málsins. Þýskaland Evrópusambandið Kína Tengdar fréttir Starfsmaður hægrijaðarflokks handtekinn fyrir njósnir fyrir Kína Þýska lögreglan handtók aðstoðarmann Evrópuþingmanns hægrijaðarflokksins Valkosts fyrir Þýskaland (AfD) sem er grunaður um að njósna fyrir kínversk stjórnvöld. Málið er sagt sérstaklega alvarlegt. 23. apríl 2024 08:46 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira
Aðstoðarmaður Maximilians Krah, Evrópuþingmanns AfD, var handtekinn í Dresden á mánudag. Hann er sakaður um að hafa komið upplýsingum um störf Evrópuþingsins í hendur kínversku leyniþjónustunnar og að njósna um kínverska andófsmenn í Þýskalandi. Krah, sem er helsti frambjóðandi AfD fyrir Evrópuþingskosningarnar í júní, sagðist fyrst hafa frétt af handtökunni í fjölmiðlum. Aðstoðarmaðurinn, sem heitir Jian Guo, verði rekinn. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær, að sögn AP-fréttastofunnar. „Ég er og verð áfram aðalframbjóðandinn. Þetta núna spurning um að einbeita sér að kosningabaráttunni um Evrópumál aftur og að leggja þetta ónotalega mál til hliðar,“ sagði Krah í dag. Reuters-fréttastofan segir að handtakan sé áfall fyrir AfD sem er orðinn næststærsti flokkurinn í skoðanakönnunum fyrir Evrópu- og sveitarstjórnarkosningar í ár. Flokkurinn hefur þegar legið undir ámæli fyrir að vera hallur undir rússnesk stjórnvöld. Krah verður ekki viðstaddur opnun kosningabaráttu AfD í Donaueschingen á laugardag vegna málsins.
Þýskaland Evrópusambandið Kína Tengdar fréttir Starfsmaður hægrijaðarflokks handtekinn fyrir njósnir fyrir Kína Þýska lögreglan handtók aðstoðarmann Evrópuþingmanns hægrijaðarflokksins Valkosts fyrir Þýskaland (AfD) sem er grunaður um að njósna fyrir kínversk stjórnvöld. Málið er sagt sérstaklega alvarlegt. 23. apríl 2024 08:46 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira
Starfsmaður hægrijaðarflokks handtekinn fyrir njósnir fyrir Kína Þýska lögreglan handtók aðstoðarmann Evrópuþingmanns hægrijaðarflokksins Valkosts fyrir Þýskaland (AfD) sem er grunaður um að njósna fyrir kínversk stjórnvöld. Málið er sagt sérstaklega alvarlegt. 23. apríl 2024 08:46