Ebba Katrín valin bæjarlistamaður Hafnarfjarðar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. apríl 2024 14:00 Hafnarfjarðarbær hóf að útnefna bæjarlistamenn árið 2005. Vísir/Vilhelm Ebba Katrín Finnsdóttir leikkona er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2024. Hún var titluð í gær en hefð er fyrir því í bænum að veita titilinn síðasta vetrardag hvers árs. Ebba Katrín hefur nýlega hlotið mikla athygli fyrir leik sinn, bæði á sviði og á skjánum. Hún starfar sem stendur í Þjóðleikhúsinu þar sem hún leikur í einleiknum Orð gegn orði, Frosti og Ellen B. Hún hefur komið fram í sýningum og sjónvarpsþáttum á borð við Rómeó og Júlíu, Venjulegt fólk, Mannasiðir, Agnes Joy og Húsó. Þá lék hún Uglu í leikritinu Atómstöðinni-endurliti fékk hún Grímuverðlaun fyrir. „Þetta er heiður sem kveikir í mér að vilja til að gera meira og halda áfram á þessari braut. Algjör innspýting,“ segir Ebba Katrín um titilinn. Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar segir feril og sigra Ebbu Katrínar hvatning fyrir Hafnfirðinga sem hafi fylgst stoltir með árangri hennar. „Fyrir hönd Hafnfirðinga þakka ég Ebbu Katrínu fyrir framlag hennar til menningarlífsins í Hafnarfirði. Við vonum öll að nafnbótin bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2024 verði henni hvatning til áframhaldandi sigra á leiklistarsviðinu,“ er haft eftir Rósu. Ítalega umgjöllun um störf Ebbu Katrínar og fyrri bæjarlistamenn má nálgast á vef Hafnarfjarðarbæjar. Hafnarfjörður Menning Leikhús Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Pétur Gautur er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2023 Pétur Gautur Svavarsson myndlistarmaður er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2023. Pétur Gautur hefur unnið af krafti að list sinni síðan hann hélt sína fyrstu einkasýningu í Portinu í Hafnarfirði árið 1993. Hefð hefur skapast fyrir því að halda síðasta vetrardag hátíðlegan í Hafnarfirði með vali á bæjarlistamanni ársins. 19. apríl 2023 19:21 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Sjá meira
Ebba Katrín hefur nýlega hlotið mikla athygli fyrir leik sinn, bæði á sviði og á skjánum. Hún starfar sem stendur í Þjóðleikhúsinu þar sem hún leikur í einleiknum Orð gegn orði, Frosti og Ellen B. Hún hefur komið fram í sýningum og sjónvarpsþáttum á borð við Rómeó og Júlíu, Venjulegt fólk, Mannasiðir, Agnes Joy og Húsó. Þá lék hún Uglu í leikritinu Atómstöðinni-endurliti fékk hún Grímuverðlaun fyrir. „Þetta er heiður sem kveikir í mér að vilja til að gera meira og halda áfram á þessari braut. Algjör innspýting,“ segir Ebba Katrín um titilinn. Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar segir feril og sigra Ebbu Katrínar hvatning fyrir Hafnfirðinga sem hafi fylgst stoltir með árangri hennar. „Fyrir hönd Hafnfirðinga þakka ég Ebbu Katrínu fyrir framlag hennar til menningarlífsins í Hafnarfirði. Við vonum öll að nafnbótin bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2024 verði henni hvatning til áframhaldandi sigra á leiklistarsviðinu,“ er haft eftir Rósu. Ítalega umgjöllun um störf Ebbu Katrínar og fyrri bæjarlistamenn má nálgast á vef Hafnarfjarðarbæjar.
Hafnarfjörður Menning Leikhús Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Pétur Gautur er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2023 Pétur Gautur Svavarsson myndlistarmaður er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2023. Pétur Gautur hefur unnið af krafti að list sinni síðan hann hélt sína fyrstu einkasýningu í Portinu í Hafnarfirði árið 1993. Hefð hefur skapast fyrir því að halda síðasta vetrardag hátíðlegan í Hafnarfirði með vali á bæjarlistamanni ársins. 19. apríl 2023 19:21 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Sjá meira
Pétur Gautur er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2023 Pétur Gautur Svavarsson myndlistarmaður er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2023. Pétur Gautur hefur unnið af krafti að list sinni síðan hann hélt sína fyrstu einkasýningu í Portinu í Hafnarfirði árið 1993. Hefð hefur skapast fyrir því að halda síðasta vetrardag hátíðlegan í Hafnarfirði með vali á bæjarlistamanni ársins. 19. apríl 2023 19:21