Forstjóri, snúsari, mótorhjólatöffari, veiðimaður og framúrskarandi á ryksugunni Rakel Sveinsdóttir skrifar 27. apríl 2024 10:01 Jóhann Gunnar Jóhannsson forstjóri Securitas segist einkar laginn á ryksugunni heima fyrir og nýtir þá tímann til að hlusta á góðan hlaðvarpsþátt. Jóhann viðurkennir að vera snúsari. Nema á sumrin, þegar hann drífur sig fram úr og fer á mótorhjólinu í vinnuna. Vísir/RAX Jóhann Gunnar Jóhannsson, forstjóri Securitas, er snúsari. Nema á sumrin, þá vaknar hann fyrr og fer á mótorhjóli í vinnuna. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Alltaf kl. 06:45 en snoosa nokkrum sinnum áður en ég kem mér í gang. Nema þá góða sumardaga sem ég fer á mótorhjólinu í vinnuna, þá er ég mjög snöggur á fætur.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Hlusta á sjöfréttir með einni brauðsneið og vatnsglasi, fer síðan að tékka á krökkunum hvenær þau eiga að mæta þann daginn í skólann.“ Hvaða almennu heimilisverki telur þú þig sinna svo vel að orðið ,,framúrskarandi" ætti best við? Ég tel mig sinna ryksugunni á heimilinu með einstakri lagni þó ég segi sjálfur frá. Hef nýtt tímann sem ég ryksuga í að hlusta á eitthvað gott podcast svo verkefnið er bara alls ekki svo leiðinlegt. Þessa dagana er ég að hlusta á „The history of Curb your enthusiasm“ enda leiður yfir að þessi frábæra Curb sería sé komin á enda.“ Jóhann skrifar niður verkefnalista og fer yfir það í lok dags, hvað þarf að gera daginn eftir. Hann reynir líka að hafa jafnvægi á milli funda og skrifborðsvinnu, þannig að skrifborðssetan sé ekki of löng í einu. Á kvöldin á hann það til að detta í kóreska sjónvarpsþætti með eiginkonunni.Vísir/RAX Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Stór og spennandi verkefni framundan þessa dagana sem fylgir nýju starfi. Ég er nýtekinn við sem forstjóri Securitas en þar starfar stór hópur af frábæru fólki sem gerir starfið og verkefnin framundan ennþá skemmtilegri. Við leggjum mestu áherslu á öryggi og þjónustu við okkar viðskiptavini og ég hlakka mikið til að demba mér að fullu í þau verkefni með þennan góða hóp sem ég hef mér við hlið.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Ég reyni að hafa flest verkefnin skrifuð niður og fara yfir í lok dags það sem þarf að gera daginn eftir. Annars er mjög mikilvægt að hafa jafnvægi milli funda og skrifborðsvinnu og setja vinnudaginn þannig upp að skrifborðssetan sé ekki of löng í einu. Ekki meiri speki en það, en hefur virkað ágætlega fyrir mig.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Langar að segja að ég fari alltaf snemma að sofa en það á það til að dragast þegar maður festist yfir einhverjum góðum kóreskum þáttum með konunni, en oftast um ellefu á kvöldin.“ Kaffispjallið Tengdar fréttir Ljúfustu stundirnar þegar allir eru saman í hjónarúminu Vigdís Diljá Óskarsdóttir, stjórnandi samskipta- og samfélagsmála Alcoa á Íslandi, segist þora að fullyrða að partígestir að austan kunni upp til hópa allir að dansa við ákveðinn indverskan popp slagara. 20. apríl 2024 10:00 „Einn mjög fárra karla á mínum aldri sem er ekki í golfi!“ Það er allt í mjög föstum skorðum hjá Andrési Magnússyni framkvæmdastjóri SVÞ, sem segist svo vanafastur að hann taki dræmt í allar hugmyndir eiginkonunnar um breytingar á morgunvenjum. 13. apríl 2024 10:00 „Ótrúlega vel gift honum Obba sem er A-manneskja“ Brynhildur Lilja Björnsdóttir forstöðumaður Viðskiptafræðistofnunar, segist svo vel gift A manneskju að hún fær rjúkandi heitt rjómakaffi í rúmið frá eiginmanninum á hverjum morgni. Og D-vítamín. 6. apríl 2024 10:00 Vandræðalega kvöldsvæfur framkvæmdastjóri Haukur Skúlason, framkvæmdastjóri og annar stofnandi indó sparisjóðs segir morgnana besta tíma dagsins en þá situr hann með fjögurra ára syni sínum og deilir með honum ristabrauðsneið áður en aðrir á heimilinu vakna. 30. mars 2024 10:00 Gæðasamtöl við dótturina, mömmu eða vinkonu á leið í vinnu Þórunn Inga Ingjaldsdóttir, framkvæmdastjóri sölu og þjónustu hjá Verði Tryggingum, nýtir tímann vel á leiðinni til vinnu á morgnana. Því þá á hún góða gæðastund með dótturinni í bílnum og eftir að hafa skutlað henni í skólann, hringir hún oft í vinkonu eða mömmu sína og tekur stutt spjall. 23. mars 2024 10:00 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Alltaf kl. 06:45 en snoosa nokkrum sinnum áður en ég kem mér í gang. Nema þá góða sumardaga sem ég fer á mótorhjólinu í vinnuna, þá er ég mjög snöggur á fætur.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Hlusta á sjöfréttir með einni brauðsneið og vatnsglasi, fer síðan að tékka á krökkunum hvenær þau eiga að mæta þann daginn í skólann.“ Hvaða almennu heimilisverki telur þú þig sinna svo vel að orðið ,,framúrskarandi" ætti best við? Ég tel mig sinna ryksugunni á heimilinu með einstakri lagni þó ég segi sjálfur frá. Hef nýtt tímann sem ég ryksuga í að hlusta á eitthvað gott podcast svo verkefnið er bara alls ekki svo leiðinlegt. Þessa dagana er ég að hlusta á „The history of Curb your enthusiasm“ enda leiður yfir að þessi frábæra Curb sería sé komin á enda.“ Jóhann skrifar niður verkefnalista og fer yfir það í lok dags, hvað þarf að gera daginn eftir. Hann reynir líka að hafa jafnvægi á milli funda og skrifborðsvinnu, þannig að skrifborðssetan sé ekki of löng í einu. Á kvöldin á hann það til að detta í kóreska sjónvarpsþætti með eiginkonunni.Vísir/RAX Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Stór og spennandi verkefni framundan þessa dagana sem fylgir nýju starfi. Ég er nýtekinn við sem forstjóri Securitas en þar starfar stór hópur af frábæru fólki sem gerir starfið og verkefnin framundan ennþá skemmtilegri. Við leggjum mestu áherslu á öryggi og þjónustu við okkar viðskiptavini og ég hlakka mikið til að demba mér að fullu í þau verkefni með þennan góða hóp sem ég hef mér við hlið.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Ég reyni að hafa flest verkefnin skrifuð niður og fara yfir í lok dags það sem þarf að gera daginn eftir. Annars er mjög mikilvægt að hafa jafnvægi milli funda og skrifborðsvinnu og setja vinnudaginn þannig upp að skrifborðssetan sé ekki of löng í einu. Ekki meiri speki en það, en hefur virkað ágætlega fyrir mig.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Langar að segja að ég fari alltaf snemma að sofa en það á það til að dragast þegar maður festist yfir einhverjum góðum kóreskum þáttum með konunni, en oftast um ellefu á kvöldin.“
Kaffispjallið Tengdar fréttir Ljúfustu stundirnar þegar allir eru saman í hjónarúminu Vigdís Diljá Óskarsdóttir, stjórnandi samskipta- og samfélagsmála Alcoa á Íslandi, segist þora að fullyrða að partígestir að austan kunni upp til hópa allir að dansa við ákveðinn indverskan popp slagara. 20. apríl 2024 10:00 „Einn mjög fárra karla á mínum aldri sem er ekki í golfi!“ Það er allt í mjög föstum skorðum hjá Andrési Magnússyni framkvæmdastjóri SVÞ, sem segist svo vanafastur að hann taki dræmt í allar hugmyndir eiginkonunnar um breytingar á morgunvenjum. 13. apríl 2024 10:00 „Ótrúlega vel gift honum Obba sem er A-manneskja“ Brynhildur Lilja Björnsdóttir forstöðumaður Viðskiptafræðistofnunar, segist svo vel gift A manneskju að hún fær rjúkandi heitt rjómakaffi í rúmið frá eiginmanninum á hverjum morgni. Og D-vítamín. 6. apríl 2024 10:00 Vandræðalega kvöldsvæfur framkvæmdastjóri Haukur Skúlason, framkvæmdastjóri og annar stofnandi indó sparisjóðs segir morgnana besta tíma dagsins en þá situr hann með fjögurra ára syni sínum og deilir með honum ristabrauðsneið áður en aðrir á heimilinu vakna. 30. mars 2024 10:00 Gæðasamtöl við dótturina, mömmu eða vinkonu á leið í vinnu Þórunn Inga Ingjaldsdóttir, framkvæmdastjóri sölu og þjónustu hjá Verði Tryggingum, nýtir tímann vel á leiðinni til vinnu á morgnana. Því þá á hún góða gæðastund með dótturinni í bílnum og eftir að hafa skutlað henni í skólann, hringir hún oft í vinkonu eða mömmu sína og tekur stutt spjall. 23. mars 2024 10:00 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Ljúfustu stundirnar þegar allir eru saman í hjónarúminu Vigdís Diljá Óskarsdóttir, stjórnandi samskipta- og samfélagsmála Alcoa á Íslandi, segist þora að fullyrða að partígestir að austan kunni upp til hópa allir að dansa við ákveðinn indverskan popp slagara. 20. apríl 2024 10:00
„Einn mjög fárra karla á mínum aldri sem er ekki í golfi!“ Það er allt í mjög föstum skorðum hjá Andrési Magnússyni framkvæmdastjóri SVÞ, sem segist svo vanafastur að hann taki dræmt í allar hugmyndir eiginkonunnar um breytingar á morgunvenjum. 13. apríl 2024 10:00
„Ótrúlega vel gift honum Obba sem er A-manneskja“ Brynhildur Lilja Björnsdóttir forstöðumaður Viðskiptafræðistofnunar, segist svo vel gift A manneskju að hún fær rjúkandi heitt rjómakaffi í rúmið frá eiginmanninum á hverjum morgni. Og D-vítamín. 6. apríl 2024 10:00
Vandræðalega kvöldsvæfur framkvæmdastjóri Haukur Skúlason, framkvæmdastjóri og annar stofnandi indó sparisjóðs segir morgnana besta tíma dagsins en þá situr hann með fjögurra ára syni sínum og deilir með honum ristabrauðsneið áður en aðrir á heimilinu vakna. 30. mars 2024 10:00
Gæðasamtöl við dótturina, mömmu eða vinkonu á leið í vinnu Þórunn Inga Ingjaldsdóttir, framkvæmdastjóri sölu og þjónustu hjá Verði Tryggingum, nýtir tímann vel á leiðinni til vinnu á morgnana. Því þá á hún góða gæðastund með dótturinni í bílnum og eftir að hafa skutlað henni í skólann, hringir hún oft í vinkonu eða mömmu sína og tekur stutt spjall. 23. mars 2024 10:00