Þetta kom fram í máli Höllu Hrundar í Hörpu í morgun þegar hún skilaði inn meðmælalista sínum til framboðs forseta Íslands.
Halla Hrund sagðist í viðtali við Heimi Má Pétursson vinna að framboði sínu með hundruðum sjálfboðaliða í takt við áherslur framboðsins. Hún finnur að fólk vilji vinna að þeim gildum sem hún standi fyrir.
Eins og í heyskapnum sé ekki það ekki bara verkin sem vinnist heldur gleðin sem kvikni. Þjóðin þurfi á gleði að halda til að geta mætta framtíðinni af styrk.