Karlremba sé komin í tísku Bjarki Sigurðsson skrifar 28. apríl 2024 11:50 Þorsteinn V. Einarsson er kynjafræðingur og heldur úti síðunni Karlmennskan á Facebook og Instagram. Vísir/Vilhelm Kynjafræðingur óttast að karlremba sé komin aftur í tísku. Umræða um að það þyki hugrekki að fara gegn femínistum og hinsegin fólki sé mjög alvarleg. Þetta er það sem kapítalisminn og þessi stóru félög vilja að þið gerið, að konan verði „career driven“. Sem er allt í lagi en ég held að maðurinn eigi að vera „career driven“ og leggi alla sína orku í það og hún á að vera „nurturing“,“ sagði tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokko, í hlaðvarpi Skoðanabræðranna Snorra og Bergþórs Mássona í vikunni. Viðtalið hefur vakið mikla athygli en fjöldi fólks hefur sakað þá félaga um karlrembu með því að tala um að karlinn eigi að vera á vinnumarkaði en konan ekki. Karlremba í tísku Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur, óttast að karlremba sé komin aftur í tísku. „Þetta er búið að vera í gangi í nokkur ár, einhver karlrembusjónarmið sem komast inn í umræðuna. Eins og þetta sé eitthvað sem við eigum að taka alvarlega og eins og þetta sé einhver liður í umræðu sem varðar okkur öll. Þetta er bara kjaftæði,“ segir Þorsteinn. Kyndir undir bakslag Hann segir að rætt sé um að karlmenn nái tökum á karlmennskunni á ný og leiti aftur í forna tíð til þess, til dæmis á víkingaöld. Það kyndi undir andspyrnu gegn jafnréttismálum. „Öll þessi umræða um „víkingar vakna“ og þetta. Það þyki hugrekki að fara gegn femínistum og hinsegin fólki. Að þetta sé liður í einhverri gagnrýnni hugsun á meðan það er akkúrat þveröfugt. Þetta er bara að kynda undir bakslagið og andspyrnuna sem er til staðar. Er í gangi. Þetta er mjög alvarlegt,“ segir Þorsteinn. Sama umræða og áður Hann segir svipaða umræðu ekki nýja af nálinni. „Þetta er bara sama dæmið og „má ekkert lengur“. „Í gamla daga voru krakkarnir bara úti að leika sér.“ Þetta er bara sama orðræðan nema nú mjög nákvæm hvað varðar karlmenn og stráka,“ segir Þorsteinn. Jafnréttismál Fjölmiðlar Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
Þetta er það sem kapítalisminn og þessi stóru félög vilja að þið gerið, að konan verði „career driven“. Sem er allt í lagi en ég held að maðurinn eigi að vera „career driven“ og leggi alla sína orku í það og hún á að vera „nurturing“,“ sagði tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokko, í hlaðvarpi Skoðanabræðranna Snorra og Bergþórs Mássona í vikunni. Viðtalið hefur vakið mikla athygli en fjöldi fólks hefur sakað þá félaga um karlrembu með því að tala um að karlinn eigi að vera á vinnumarkaði en konan ekki. Karlremba í tísku Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur, óttast að karlremba sé komin aftur í tísku. „Þetta er búið að vera í gangi í nokkur ár, einhver karlrembusjónarmið sem komast inn í umræðuna. Eins og þetta sé eitthvað sem við eigum að taka alvarlega og eins og þetta sé einhver liður í umræðu sem varðar okkur öll. Þetta er bara kjaftæði,“ segir Þorsteinn. Kyndir undir bakslag Hann segir að rætt sé um að karlmenn nái tökum á karlmennskunni á ný og leiti aftur í forna tíð til þess, til dæmis á víkingaöld. Það kyndi undir andspyrnu gegn jafnréttismálum. „Öll þessi umræða um „víkingar vakna“ og þetta. Það þyki hugrekki að fara gegn femínistum og hinsegin fólki. Að þetta sé liður í einhverri gagnrýnni hugsun á meðan það er akkúrat þveröfugt. Þetta er bara að kynda undir bakslagið og andspyrnuna sem er til staðar. Er í gangi. Þetta er mjög alvarlegt,“ segir Þorsteinn. Sama umræða og áður Hann segir svipaða umræðu ekki nýja af nálinni. „Þetta er bara sama dæmið og „má ekkert lengur“. „Í gamla daga voru krakkarnir bara úti að leika sér.“ Þetta er bara sama orðræðan nema nú mjög nákvæm hvað varðar karlmenn og stráka,“ segir Þorsteinn.
Jafnréttismál Fjölmiðlar Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira