„Mætum til Eyja á miðvikudaginn til þess að loka þessu“ Andri Már Eggertsson skrifar 28. apríl 2024 21:30 Það var líf á varamannabekk FH í kvöld Vísir/Hulda Margrét FH misnotaði tækifærið til að tryggja sér farseðilinn í úrslitin en liðið tapaði gegn ÍBV 28-29. FH er 2-1 yfir í einvíginu. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var svekktur eftir tap kvöldsins. „Þetta var jafn leikur eins og við mátti búast. Í 40 mínútur fannst mér mikið vanta upp á en ég var ánægður með karakterinn og hvernig við komum okkur í góða stöðu en það var því miður ekki nóg í dag.“ „Þetta er úrslitakeppnin og staðan er 2-1 fyrir okkur og við mætum til Eyja á miðvikudaginn til þess að loka þessu,“ sagði Sigursteinn Arndal í samtali við Vísi eftir leik. FH var einu marki yfir í hálfleik og þrátt fyrir að augnablikið hafi verið með ÍBV í hálfleik fannst Sigursteini það ekki skipta máli. „Svona leikir eru fullir af augnablikum og það voru önnur augnablik fyrir okkur í þessum leik og svona eru bara þessir leikir.“ Um miðjan síðari hálfleik fór að ganga betur hjá FH og að mati Sigursteins var varnarleikur liðsins betri síðasta korterið. „Við náðum öflugum varnarleik og fengum auðveldari mörk. Við náðum þarna góðum kafla sérstaklega varnarlega.“ FH var tveimur mörkum yfir og með pálmann í höndunum þegar tæplega þrjár mínútur voru eftir og Sigursteinn var ekki ánægður með hvernig liðið gaf þá forystu frá sér. „Við vorum ósáttir við að vera tveimur mörkum yfir þegar að þrjár mínútur voru eftir og ná ekki að loka þessu með sigri. Það er eitthvað sem við þurfum að fara yfir og gera betur í næsta leik.“ Jakob Martin Ásgeirsson, leikmaður FH, fékk beint rautt spjald í seinni hálfleik en Sigursteinn sagðist ekki hafa séð atvikið nógu vel. „Dómararnir voru vissir í sinni sök og ég sá þetta ekki nógu vel og við verðum að treysta því að dómararnir hafi rétt fyrir sér,“ sagði Sigursteinn að lokum. FH Olís-deild karla Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
„Þetta var jafn leikur eins og við mátti búast. Í 40 mínútur fannst mér mikið vanta upp á en ég var ánægður með karakterinn og hvernig við komum okkur í góða stöðu en það var því miður ekki nóg í dag.“ „Þetta er úrslitakeppnin og staðan er 2-1 fyrir okkur og við mætum til Eyja á miðvikudaginn til þess að loka þessu,“ sagði Sigursteinn Arndal í samtali við Vísi eftir leik. FH var einu marki yfir í hálfleik og þrátt fyrir að augnablikið hafi verið með ÍBV í hálfleik fannst Sigursteini það ekki skipta máli. „Svona leikir eru fullir af augnablikum og það voru önnur augnablik fyrir okkur í þessum leik og svona eru bara þessir leikir.“ Um miðjan síðari hálfleik fór að ganga betur hjá FH og að mati Sigursteins var varnarleikur liðsins betri síðasta korterið. „Við náðum öflugum varnarleik og fengum auðveldari mörk. Við náðum þarna góðum kafla sérstaklega varnarlega.“ FH var tveimur mörkum yfir og með pálmann í höndunum þegar tæplega þrjár mínútur voru eftir og Sigursteinn var ekki ánægður með hvernig liðið gaf þá forystu frá sér. „Við vorum ósáttir við að vera tveimur mörkum yfir þegar að þrjár mínútur voru eftir og ná ekki að loka þessu með sigri. Það er eitthvað sem við þurfum að fara yfir og gera betur í næsta leik.“ Jakob Martin Ásgeirsson, leikmaður FH, fékk beint rautt spjald í seinni hálfleik en Sigursteinn sagðist ekki hafa séð atvikið nógu vel. „Dómararnir voru vissir í sinni sök og ég sá þetta ekki nógu vel og við verðum að treysta því að dómararnir hafi rétt fyrir sér,“ sagði Sigursteinn að lokum.
FH Olís-deild karla Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti