Hundruð lögreglumanna í viðbragðsstöðu vegna mótmæla í UCLA Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. maí 2024 06:41 Mótmælendur hafa komið upp tálmum og fylgjast með aðgerðum lögreglu úr fjarska. AP/Jae C. Hong Hundruð lögreglumanna í óeirðarbúnaði eru nú í viðbragðsstöðu á lóð UCLA í Kaliforníu í Bandaríkjunum en til stendur að loka tjaldbúðum sem komið hefur verið upp við háskólann og reka mótmælendur á brott. Nemendur við UCLA hafa, líkt og háskólanemar víða um Bandaríkin, efnt til mótmæla vegna stríðsátakanna á Gasa og til stuðnings Palestínumönnum. Til átaka kom í tjaldbúðunum á þriðjudag, þegar grímuklæddir einstaklingar réðust inn í búðirnar með barefli. Mótmælendum hefur nú verið sagt að hafa sig á brott en eiga að öðrum kosti hættu á að verða handteknir. Hundruð hafa lagt leið sína að búðunum til að sýna stuðning sinn við mótmælendur. Kennslu hefur verið aflýst í bili. After several hours of a standstill, many more LAPD officers moved into the quad. Someone used pepper spray. I’m not sure what the next few minutes will bring but the air here has changed significantly. Reporters still not being allowed to move freely. pic.twitter.com/SWW4rk7i52— Emily Holshouser (@emilyytayylor) May 2, 2024 Lögregla leysti upp mótmæli við Columbia University og City College of New York á þriðjudagskvöld. Um 280 voru handteknir. Þá voru fjórtán handteknir við Tulane University í New Orleans og sautján við University of Texas í Dallas. Lögregla lét einnig til skarar skríða við fjölda annarra háskóla á þriðjudag og í gær. Samkvæmt AP hafa yfir 1.600 einstaklingar verið handteknir í mótmælaöldunni síðustu daga, í 38 aðskildum tilvikum. Bandaríkin Átök í Ísrael og Palestínu Háskólar Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Sjá meira
Nemendur við UCLA hafa, líkt og háskólanemar víða um Bandaríkin, efnt til mótmæla vegna stríðsátakanna á Gasa og til stuðnings Palestínumönnum. Til átaka kom í tjaldbúðunum á þriðjudag, þegar grímuklæddir einstaklingar réðust inn í búðirnar með barefli. Mótmælendum hefur nú verið sagt að hafa sig á brott en eiga að öðrum kosti hættu á að verða handteknir. Hundruð hafa lagt leið sína að búðunum til að sýna stuðning sinn við mótmælendur. Kennslu hefur verið aflýst í bili. After several hours of a standstill, many more LAPD officers moved into the quad. Someone used pepper spray. I’m not sure what the next few minutes will bring but the air here has changed significantly. Reporters still not being allowed to move freely. pic.twitter.com/SWW4rk7i52— Emily Holshouser (@emilyytayylor) May 2, 2024 Lögregla leysti upp mótmæli við Columbia University og City College of New York á þriðjudagskvöld. Um 280 voru handteknir. Þá voru fjórtán handteknir við Tulane University í New Orleans og sautján við University of Texas í Dallas. Lögregla lét einnig til skarar skríða við fjölda annarra háskóla á þriðjudag og í gær. Samkvæmt AP hafa yfir 1.600 einstaklingar verið handteknir í mótmælaöldunni síðustu daga, í 38 aðskildum tilvikum.
Bandaríkin Átök í Ísrael og Palestínu Háskólar Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Sjá meira