„Þið eruð lið fullt af feitabollum“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. maí 2024 13:30 Pep Guardiola verður ekki eins þreyttur á hliðarlínunni gegn Liverpool eftir að Jurgen Klopp fer frá félaginu. James Gill - Danehouse/Getty Images Pep Guardiola var harðorður við leikmenn Manchester City á fyrsta fundi sínum eftir að hann tók við starfinu árið 2016 ef marka má þáverandi leikmann liðsins. Frakkinn Gael Clichy var í leikmannahópi sem Guardiola tók við af Manuel Pellegrini þegar honum voru réttir stjórnartaumarnir hjá City-liðinu sumarið 2016. Leikmannahópur liðsins var kominn til ára sinna og Guardiola var ekki lengi að taka til hendinni. Guardiola ræðir málin við Clichy á tíma þeirra saman hjá City.Getty Þónokkrir leikmenn sem komnir voru á fertugsaldurinn hentuðu leikstíl Spánverjans illa og hann lét óánægju sína í ljós með standið á þeim. Clichy (31 árs), Bacary Sagna (33), Pablo Zabaleta (31), Aleksandr Kolarov (30) og Yaya Touré (33) voru í leikmannahópnum á fyrstu leiktíð Guardiola en hurfu fljótlega eftir það á brott. „Ég hef vitað það í ár að ég væri á leið hingað og ég hef verið að fylgjast með ykkur. Þið eruð lið fullt af feitabollum,“ voru skilaboðin frá Guardiola á fyrsta fundi samkvæmt Clichy í viðtali við Zack Nani. Guardiola hafi sagt enn fremur: „Hjá mér mun enginn leikmaður spila alla leiki, þið þurfið að venjast því. Ef þið eruð ósáttir við það, bankiði upp á hjá mér og við komum ykkur eitthvað annað. Ef þið viljið vera áfram vil ég ekki heyra eitt orð um ósætti fyrr en í næsta félagsskiptaglugga.“ Guardiola tók rækilega til í leikmannahópnum og hafði skipt honum út að stórum hluta á örfáum árum. City hefur náð sögulegum árangri í tæplega átta ári stjóratíð hans; unnið fimm Englandsmeistratitla, tvo bikartitla og Meistaradeild Evrópu síðasta vor. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Frakkinn Gael Clichy var í leikmannahópi sem Guardiola tók við af Manuel Pellegrini þegar honum voru réttir stjórnartaumarnir hjá City-liðinu sumarið 2016. Leikmannahópur liðsins var kominn til ára sinna og Guardiola var ekki lengi að taka til hendinni. Guardiola ræðir málin við Clichy á tíma þeirra saman hjá City.Getty Þónokkrir leikmenn sem komnir voru á fertugsaldurinn hentuðu leikstíl Spánverjans illa og hann lét óánægju sína í ljós með standið á þeim. Clichy (31 árs), Bacary Sagna (33), Pablo Zabaleta (31), Aleksandr Kolarov (30) og Yaya Touré (33) voru í leikmannahópnum á fyrstu leiktíð Guardiola en hurfu fljótlega eftir það á brott. „Ég hef vitað það í ár að ég væri á leið hingað og ég hef verið að fylgjast með ykkur. Þið eruð lið fullt af feitabollum,“ voru skilaboðin frá Guardiola á fyrsta fundi samkvæmt Clichy í viðtali við Zack Nani. Guardiola hafi sagt enn fremur: „Hjá mér mun enginn leikmaður spila alla leiki, þið þurfið að venjast því. Ef þið eruð ósáttir við það, bankiði upp á hjá mér og við komum ykkur eitthvað annað. Ef þið viljið vera áfram vil ég ekki heyra eitt orð um ósætti fyrr en í næsta félagsskiptaglugga.“ Guardiola tók rækilega til í leikmannahópnum og hafði skipt honum út að stórum hluta á örfáum árum. City hefur náð sögulegum árangri í tæplega átta ári stjóratíð hans; unnið fimm Englandsmeistratitla, tvo bikartitla og Meistaradeild Evrópu síðasta vor.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira