Kalla eftir því að brjóstahaldararnir séu teknir alvarlega Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2024 09:32 Chloe Kelly fagnar marki sínu í úrslitaleik Evrópumótsins árið 2022 þar sem ensku stelpurnar urðu Evrópumeistarar. Getty/Julian Finney Keppniskonur í íþróttum nota flestar svokallaða íþróttabrjóstahaldara (Sports Bra) eða íþróttatoppa í keppni en ný rannsókn meðal íþróttakvenna í Ástralíu sýnir það að þeir passa oft illa, valda sumum konunum miklum óþægindum og skapa líka óþarfa meiðslahættu. The Project TV fjallaði um niðurstöðurnar úr þessari athyglisverðu rannsókn og vekur athygli á mikilvægi þess að íþróttakonur fá réttan stuðning við brjóst sín. Það er hægt að tengja vandræði með brjóstahaldara við meiðsli og slakari frammistöðu þeirra í keppni. Sif Atladóttir, fyrrum knattspyrnukona og sérfræðingur í Bestu mörkunum, vakti athygli á þessari umræðu hinum megin á hnettinum þegar hún deildi fréttinni á samfélagsmiðlum sínum. Íþróttakonur í Ástralíu kalla því eftir því að brjóstahaldararnir séu teknir alvarlega og það sé hugsað út í hönnun þeirra svo að þeir passi sem best og passi fyrir allar konur, stórar sem smáar. Þetta á örugglega við líka annars staðar á hnettinum. Hönnun brjóstahaldara er að þeirra mati alveg eins og mikilvæg og að það sé hugsað út í rétta hönnum á fótboltaskóm fyrir konur. Rannsóknin sýnir nefnilega að illa hannaðir brjóstahaldarar geti aukið hættuna á alvarlegum meiðslum eins og sem dæmi krossbandsslit sem eru mun algengari hjá konum en körlum. Konur sem hafa ekki nægilegan stuðning frá íþróttabrjóstahaldara eiga það á hættu að lenda þannig að það komi meira álag á hné þeirra sem síðan eykur hættu á sliti. Þegar brjóstahaldarinn passar illa þá hefur það einnig slæm áhrif á öndunina sem síðan kemur auðvitað niður á árangri. Í langhlaupum getur líka skortur á stuðningi við brjóst hlauparans haft slæm áhrif á skrefalengd hans og minnkað skref hennar um allt að fjóra sentimetra. Í maraþonhlaupi þýddi það að hlauparinn myndi tapa 1,6 kílómetrum vegna þessa. Hér fyrir neðan er farið yfir þessari niðurstöður. Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Sjá meira
The Project TV fjallaði um niðurstöðurnar úr þessari athyglisverðu rannsókn og vekur athygli á mikilvægi þess að íþróttakonur fá réttan stuðning við brjóst sín. Það er hægt að tengja vandræði með brjóstahaldara við meiðsli og slakari frammistöðu þeirra í keppni. Sif Atladóttir, fyrrum knattspyrnukona og sérfræðingur í Bestu mörkunum, vakti athygli á þessari umræðu hinum megin á hnettinum þegar hún deildi fréttinni á samfélagsmiðlum sínum. Íþróttakonur í Ástralíu kalla því eftir því að brjóstahaldararnir séu teknir alvarlega og það sé hugsað út í hönnun þeirra svo að þeir passi sem best og passi fyrir allar konur, stórar sem smáar. Þetta á örugglega við líka annars staðar á hnettinum. Hönnun brjóstahaldara er að þeirra mati alveg eins og mikilvæg og að það sé hugsað út í rétta hönnum á fótboltaskóm fyrir konur. Rannsóknin sýnir nefnilega að illa hannaðir brjóstahaldarar geti aukið hættuna á alvarlegum meiðslum eins og sem dæmi krossbandsslit sem eru mun algengari hjá konum en körlum. Konur sem hafa ekki nægilegan stuðning frá íþróttabrjóstahaldara eiga það á hættu að lenda þannig að það komi meira álag á hné þeirra sem síðan eykur hættu á sliti. Þegar brjóstahaldarinn passar illa þá hefur það einnig slæm áhrif á öndunina sem síðan kemur auðvitað niður á árangri. Í langhlaupum getur líka skortur á stuðningi við brjóst hlauparans haft slæm áhrif á skrefalengd hans og minnkað skref hennar um allt að fjóra sentimetra. Í maraþonhlaupi þýddi það að hlauparinn myndi tapa 1,6 kílómetrum vegna þessa. Hér fyrir neðan er farið yfir þessari niðurstöður.
Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Sjá meira