Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. febrúar 2025 13:32 Mikael Aron fór á kostum í Keiluhöllinni. Úrvalsdeildin í keilu hélt áfram síðastliðinn sunnudag. Mikil spenna var fyrir kvöldinu enda gekk riðill kvöldsins undir nafninu dauðariðillinn. Það var heldur ekki að ástæðulausu því þar mættust fjórir gríðarlega sterkir keilarar. Íslandsmeistarinn Gunnar Þór Ásgeirsson og RIG-meistarinn Mikael Aron Vilhelmsson fóru fyrir hópnum. Í riðlinum var einnig einn sterkasti kvenkeilari landsins, Katrín Fjóla Bragadóttir, sem og hinn öflugi Adam Pawel Blaszczak. Óhætt er að segja að kvöldið hafi staðið undir væntingum því allir keilarar voru að fá stig og hvert skot skipti máli allt til enda. Klippa: Mikael Aron vann dauðariðilinn Er upp var staðið fengu Mikael Aron og Gunnar Þór báðir fjögur stig en Adam og Katrín fengu tvö. Mikael vann kvöldið, þó svo hann hafi tapað fyrir Gunnari, því hann var með fleiri heildarpinna og sama stigafjölda í riðlinum. Mikael komst því beint á úrslitakvöldið en Gunnar fer í umspil um að komast þangað. Katrín varð þriðja og Adam rak lestina skammt þar á eftir. Þau eru þar með úr leik. Þriðji og síðasti riðillinn í úrvalsdeildinni verður spilaður næsta sunnudag. Bein útsending á Stöð 2 Sport frá kvöldinu hefst venju samkvæmt klukkan 19.30. Klippa: Vélin felldi keiluna en ekkert stig Keila Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Sjá meira
Það var heldur ekki að ástæðulausu því þar mættust fjórir gríðarlega sterkir keilarar. Íslandsmeistarinn Gunnar Þór Ásgeirsson og RIG-meistarinn Mikael Aron Vilhelmsson fóru fyrir hópnum. Í riðlinum var einnig einn sterkasti kvenkeilari landsins, Katrín Fjóla Bragadóttir, sem og hinn öflugi Adam Pawel Blaszczak. Óhætt er að segja að kvöldið hafi staðið undir væntingum því allir keilarar voru að fá stig og hvert skot skipti máli allt til enda. Klippa: Mikael Aron vann dauðariðilinn Er upp var staðið fengu Mikael Aron og Gunnar Þór báðir fjögur stig en Adam og Katrín fengu tvö. Mikael vann kvöldið, þó svo hann hafi tapað fyrir Gunnari, því hann var með fleiri heildarpinna og sama stigafjölda í riðlinum. Mikael komst því beint á úrslitakvöldið en Gunnar fer í umspil um að komast þangað. Katrín varð þriðja og Adam rak lestina skammt þar á eftir. Þau eru þar með úr leik. Þriðji og síðasti riðillinn í úrvalsdeildinni verður spilaður næsta sunnudag. Bein útsending á Stöð 2 Sport frá kvöldinu hefst venju samkvæmt klukkan 19.30. Klippa: Vélin felldi keiluna en ekkert stig
Keila Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Sjá meira