Mun bjóða upp á sömu flugáætlun og Bláfugl áður Atli Ísleifsson skrifar 3. maí 2024 10:54 Framkvæmdarstjóri Odin Cargo ehf er Magnús H. Magnússon. Aðsend Nýtt flugfraktfélag, Odin Cargo, hefur gengið frá langtímasamningum við birgja og hyggst bjóða uppá sömu flugáætlun og Bláfugl, sem nýverið skilaði inn flugrekstrarleyfi sínu. Odin Cargo mun bjóða upp á fraktflug alla virka daga milli Keflavíkur, Billund og Kölnar. Greint er frá þessu í tilkynningu þar sem ætlað er að tryggja fyrrverandi viðskipavinum Bláfugls áframhaldandi lausnir í flutningum til og frá Íslandi. „Frá Billund og Köln er boðið uppá daglegar tengingar með kælitrukkum til Bremerhaven, Zeebrugge og Boulogne-sur-Mer fyrir ferskan fisk. Í gegnum Billund og Köln getur Odin Cargo boðið viðskiptavinum sínum aðgengi að öflugum leiðarkerfum flugfélaga eins og SAS, UPS Air Cargo og Ethiopian Airlines í gegnum öfluga samstarfssamninga. Þessar lausnir gera Odin Cargo kleift að bjóða lausnir með ferskvöru frá Íslandi til Asíu, Norður Ameríku og Afríku. Odin Cargo er einnig umboðsaðili fyrir Delta Cargo og býður uppá dagleg flug frá Keflavik til New York, Minneapolis og Detroit. Í gegnum þessa velli er síðan hægt að tengja við öflugt leiðakerfi Delta Cargo. Framkvæmdarstjóri Odin Cargo ehf er Magnús H. Magnússon og er félagið í jafnri eigu hans og Cargow Thorship sem einnig býður upp á alhliða lausnir í flutningum, á sjó, landi og í flugi. Magnús hefur starfað við flugtengdan rekstur samfleytt frá 1997 og hefur því langa reynslu úr flugrekstri, fraktflugi og flutningsmiðlun. Odin Cargo er með aðsetur að Selhellu 11 í Hafnarfirði,“ segir í tilkynningunni. Fréttir af flugi Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Greint er frá þessu í tilkynningu þar sem ætlað er að tryggja fyrrverandi viðskipavinum Bláfugls áframhaldandi lausnir í flutningum til og frá Íslandi. „Frá Billund og Köln er boðið uppá daglegar tengingar með kælitrukkum til Bremerhaven, Zeebrugge og Boulogne-sur-Mer fyrir ferskan fisk. Í gegnum Billund og Köln getur Odin Cargo boðið viðskiptavinum sínum aðgengi að öflugum leiðarkerfum flugfélaga eins og SAS, UPS Air Cargo og Ethiopian Airlines í gegnum öfluga samstarfssamninga. Þessar lausnir gera Odin Cargo kleift að bjóða lausnir með ferskvöru frá Íslandi til Asíu, Norður Ameríku og Afríku. Odin Cargo er einnig umboðsaðili fyrir Delta Cargo og býður uppá dagleg flug frá Keflavik til New York, Minneapolis og Detroit. Í gegnum þessa velli er síðan hægt að tengja við öflugt leiðakerfi Delta Cargo. Framkvæmdarstjóri Odin Cargo ehf er Magnús H. Magnússon og er félagið í jafnri eigu hans og Cargow Thorship sem einnig býður upp á alhliða lausnir í flutningum, á sjó, landi og í flugi. Magnús hefur starfað við flugtengdan rekstur samfleytt frá 1997 og hefur því langa reynslu úr flugrekstri, fraktflugi og flutningsmiðlun. Odin Cargo er með aðsetur að Selhellu 11 í Hafnarfirði,“ segir í tilkynningunni.
Fréttir af flugi Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira