„Ef maður fær opin skot þá verður maður að taka þau“ Stefán Marteinn skrifar 5. maí 2024 20:15 Anna Ingunn Svansdóttir fagnar innilega með Birnu Benónýsdóttur. Vísir/Hulda Margrét Keflavík lagði Stjörnuna af velli í þriðja leik liðana í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta þegar liðin mættust í Blue-höllinni í Keflavík, lokatölur 87-78. „Hún [Tilfinningin] er bara mjög góð. Við gerðum vel í þriðja og fjórða leikhluta, náðum að vinna þennan leik sem var mjög góð tilfinning,“ sagði Anna Ingunn Svansdóttir, fyrirliði Keflavíkur, eftir sigurinn í dag. Fyrirliðinn átti frábæran fjórða leikhluta í leiknum í dag og setti niður mikilvæg stig sem hjálpuðu Keflavík að landa góðum sigri. „Ef maður er með opin skot þá verður maður að taka þau og vera með sjálfstraustið. Ég held að við höfum bara allar verið með sjálfstraust í þriðja og fjórða leikhluta og sett þetta niður og svo skilaði vörnin þvílíkt líka.“ Anna Ingunn skoraði ekki stig í fyrri hálfleiknum en mætti á eldi út í seinni hálfleikinn og endaði stigahæst í liði Keflavíkur. „Ég kom inn á og ætlaði að spila ógeðslega góða vörn og það oft kveikir í manni og svo á maður bara að skjóta þegar maður er opin. Bara setja þetta.“ Stjörnuliðið spilaði flottan leik í dag og hrósaði Anna Ingunn liði Stjörnunnar hástert. „Þær eru með ógeðslega gott lið og þær berjast allan tímann og með góðan þjálfara í Arnari og þær scout-a okkur vel. Þær eru ungar en það skiptir ekki máli því þær eru ógeðslega góðar og gera alltaf vel. Þetta var aldrei að fara vera auðvelt fyrir okkur og við vissum það alveg.“ Fyrirliðinn vildi meina að lykillinn að sigrinum í dag hafi verið vörnin og samvinna. „Ég held bara vörnin. Við vorum að fá stopp og skor. Við náðum að stoppa og svo skora og við gerðum þetta allar saman í seinni hálfleik og ég held að það hafi verið lykillinn.“ Körfubolti Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
„Hún [Tilfinningin] er bara mjög góð. Við gerðum vel í þriðja og fjórða leikhluta, náðum að vinna þennan leik sem var mjög góð tilfinning,“ sagði Anna Ingunn Svansdóttir, fyrirliði Keflavíkur, eftir sigurinn í dag. Fyrirliðinn átti frábæran fjórða leikhluta í leiknum í dag og setti niður mikilvæg stig sem hjálpuðu Keflavík að landa góðum sigri. „Ef maður er með opin skot þá verður maður að taka þau og vera með sjálfstraustið. Ég held að við höfum bara allar verið með sjálfstraust í þriðja og fjórða leikhluta og sett þetta niður og svo skilaði vörnin þvílíkt líka.“ Anna Ingunn skoraði ekki stig í fyrri hálfleiknum en mætti á eldi út í seinni hálfleikinn og endaði stigahæst í liði Keflavíkur. „Ég kom inn á og ætlaði að spila ógeðslega góða vörn og það oft kveikir í manni og svo á maður bara að skjóta þegar maður er opin. Bara setja þetta.“ Stjörnuliðið spilaði flottan leik í dag og hrósaði Anna Ingunn liði Stjörnunnar hástert. „Þær eru með ógeðslega gott lið og þær berjast allan tímann og með góðan þjálfara í Arnari og þær scout-a okkur vel. Þær eru ungar en það skiptir ekki máli því þær eru ógeðslega góðar og gera alltaf vel. Þetta var aldrei að fara vera auðvelt fyrir okkur og við vissum það alveg.“ Fyrirliðinn vildi meina að lykillinn að sigrinum í dag hafi verið vörnin og samvinna. „Ég held bara vörnin. Við vorum að fá stopp og skor. Við náðum að stoppa og svo skora og við gerðum þetta allar saman í seinni hálfleik og ég held að það hafi verið lykillinn.“
Körfubolti Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti