Kosinn nýliði ársins með fullu húsi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. maí 2024 12:00 Victor Wembanyama átti eftirminnilegt nýliðatímabil í NBA. getty/Justin Ford Franski körfuboltamaðurinn Victor Wembanyama hjá San Antonio Spurs var valinn nýliði ársins í NBA-deildinni með fullu húsi stiga. Allir 99 sem kusu settu Wembanyama í efsta sæti. Í 2. sæti í kjörinu var Chet Holmgren, leikmaður Oklahoma City Thunder, og Brandon Miller hjá Brandon Miller í því þriðja. Wembanyama er sá sjötti sem er kosinn nýliði ársins með fullu húsi stiga. Hinir eru Ralph Sampson (1984), David Robinson (1990), Blake Griffin (2011), Damian Lillard (2013) og Karl-Anthony Towns (2016). Miklar væntingar voru gerðar til Wembanyamas sem San Antonio valdi með fyrsta valrétti í nýliðavalinu í fyrra. Og óhætt er að hann hafi staðist þær. Í 71 leik í vetur var Wembanyama með 21,4 stig, 10,6 fráköst, 3,9 stoðsendingar, 3,6 varin skot og 1,2 stolna bolta að meðaltali. Hann varði flest skot allra í deildinni og er fyrsti nýliðinn sem afrekar það síðan Manute Bol tímabilið 1985-86. One of the greatest rookie seasons the NBA has seen.Victor Wembanyama, the unanimous #KiaROY. 👽 pic.twitter.com/ZKKhqo9ymj— NBA (@NBA) May 6, 2024 Auk þess að vera valinn nýliði ársins er Wembanyama tilnefndur sem varnarmaður ársins ásamt Rudy Gobert (Minnesota Timberwolves) og Bam Adebayo (Miami Heat). NBA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Fleiri fréttir Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira
Allir 99 sem kusu settu Wembanyama í efsta sæti. Í 2. sæti í kjörinu var Chet Holmgren, leikmaður Oklahoma City Thunder, og Brandon Miller hjá Brandon Miller í því þriðja. Wembanyama er sá sjötti sem er kosinn nýliði ársins með fullu húsi stiga. Hinir eru Ralph Sampson (1984), David Robinson (1990), Blake Griffin (2011), Damian Lillard (2013) og Karl-Anthony Towns (2016). Miklar væntingar voru gerðar til Wembanyamas sem San Antonio valdi með fyrsta valrétti í nýliðavalinu í fyrra. Og óhætt er að hann hafi staðist þær. Í 71 leik í vetur var Wembanyama með 21,4 stig, 10,6 fráköst, 3,9 stoðsendingar, 3,6 varin skot og 1,2 stolna bolta að meðaltali. Hann varði flest skot allra í deildinni og er fyrsti nýliðinn sem afrekar það síðan Manute Bol tímabilið 1985-86. One of the greatest rookie seasons the NBA has seen.Victor Wembanyama, the unanimous #KiaROY. 👽 pic.twitter.com/ZKKhqo9ymj— NBA (@NBA) May 6, 2024 Auk þess að vera valinn nýliði ársins er Wembanyama tilnefndur sem varnarmaður ársins ásamt Rudy Gobert (Minnesota Timberwolves) og Bam Adebayo (Miami Heat).
NBA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Fleiri fréttir Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira