Innlent

Ó­breyttir stýrivextir, fangamál og dræmt Euro­vision á­horf

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
bylgjan-frettir_2024-Vísir-frétt-3x2@2x-100 1

Í hádegisfréttum Bylgjunnar heyrum við í Seðlabankastjóra um þá ákvörðun að halda stýrivöxtum óbreyttum.

Hann segir að miklar verðbólguvæntingar og áframhaldandi spenna í hagkerfinu séu aðalástæður þess að ekki var farið í að lækka vextina.

Einnig verður rætt við dómsmálaráðherra um stöðuna í fangelsismálum sem hún segist hafa hafa áhyggjur af lengi. 

Að auki verður rætt við Heru Björk Eurovisionfara sem komst ekki upp úr undanúrslitariðlinum í gærkvöldi. Áhorf á keppnina var mun minna í ár en undanfarin ár. 

Í sportpakka dagsins er landsleikurinn við Eista í handbolta fyrirferðarmestur og meðal annars verður rætt við Gísla Þorgeir Kristjánssons sem segist klár í slaginn.

Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 8. maí 2024



Fleiri fréttir

Sjá meira


×