Dagksráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Siggeir Ævarsson skrifar 10. maí 2024 06:01 Stjarnan tekur á móti fram í Garðabænum í kvöld Vísir/Diego Það er temmilega fjörugur föstudagur framundan á rásum Stöðvar 2 Sport í dag þar sem fótboltinn verður fyrirferðamikill. Hvað eru mörg f í því? Stöð 2 Sport Stjarnan tekur á móti Fram í Garðabænum í Bestu deild karla og hefst útsending klukkan 19:00. Bæði lið hafa unnið þrjá af fyrstu fimm leikjum sínum og eru bæði ósigruð í síðustu þremur leikjum. Stjörnumenn á ögn meira skriði með þrjá sigra í röð og verður eflaust boðið upp á spennandi leik í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Manchester City og Leeds mætast í úrslitaleik enska ungmennabikarsins. Útsending frá leiknum hefst klukkan 17:20. Stöð 2 Sport 3 Viðureign Frosinone og Inter í Seríu A er á dagskrá klukkan 18:35. Inter hefur þegar tryggt sér ítalska titilinn en Frosinone er í bullandi fallbaráttu og munu eflaust reyna að sækja til sigurs í dag. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá LPGA golfmótinu Cognizant Founders Cup hefst klukkan 19:00 Vodafone Sport Franski MotoGP kappaksturinn á sviðið á Vodafone Sport rásinni í dag. Klukkan 08:35 verður útsending frá fyrri æfingu dagsins og klukkan 12:50 frá þeirri seinni. Rosengard og Djurgarden mætast svo í sænska fótboltanum klukkan 15:55 og Doncaster - Crewe mætast svo í ensku D-deildinni klukkan 18:55 en þetta er seinni umspilsleikur liðanna og er staðan í einvíginu 2-0 fyrir Doncaster. Síðasti leikur dagsins er svo viðureign Yankees og Rays í bandarísku MLB deildinni. Útsending frá honum hefst klukkan 22:30. Dagskráin í dag Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Sjá meira
Stöð 2 Sport Stjarnan tekur á móti Fram í Garðabænum í Bestu deild karla og hefst útsending klukkan 19:00. Bæði lið hafa unnið þrjá af fyrstu fimm leikjum sínum og eru bæði ósigruð í síðustu þremur leikjum. Stjörnumenn á ögn meira skriði með þrjá sigra í röð og verður eflaust boðið upp á spennandi leik í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Manchester City og Leeds mætast í úrslitaleik enska ungmennabikarsins. Útsending frá leiknum hefst klukkan 17:20. Stöð 2 Sport 3 Viðureign Frosinone og Inter í Seríu A er á dagskrá klukkan 18:35. Inter hefur þegar tryggt sér ítalska titilinn en Frosinone er í bullandi fallbaráttu og munu eflaust reyna að sækja til sigurs í dag. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá LPGA golfmótinu Cognizant Founders Cup hefst klukkan 19:00 Vodafone Sport Franski MotoGP kappaksturinn á sviðið á Vodafone Sport rásinni í dag. Klukkan 08:35 verður útsending frá fyrri æfingu dagsins og klukkan 12:50 frá þeirri seinni. Rosengard og Djurgarden mætast svo í sænska fótboltanum klukkan 15:55 og Doncaster - Crewe mætast svo í ensku D-deildinni klukkan 18:55 en þetta er seinni umspilsleikur liðanna og er staðan í einvíginu 2-0 fyrir Doncaster. Síðasti leikur dagsins er svo viðureign Yankees og Rays í bandarísku MLB deildinni. Útsending frá honum hefst klukkan 22:30.
Dagskráin í dag Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Sjá meira