„Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir Patricks, eða vita hvar hann er að finna, eru vinsamlegast beðin um að hafa samband við lögregluna í síma 112,“ segir í tilkynningu frá lögreglu.
Lýsa eftir Bandaríkjamanni
Jón Þór Stefánsson skrifar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir 45 ára gömlum Bandaríkjamanni sem heitir Patrick Florence Riley.