Oddaleikur Vals og Njarðvíkur: Frákastakóngar liðanna skila mestu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2024 14:31 Dwayne Lautier-Ogunleye hefur skorað 22,0 stig í leik í einvíginu og er sá eini með yfir tuttugu stig að meðaltali í leik. Hér reynir Kristófer Acox að verja skot frá honum. Vísir/Hulda Margrét Valur og Njarðvík spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta. Liðin hafa bæði unnið á heimavelli og útivelli í þessu einvígi og spennan hefur verið mikil í síðustu leikjum. Aðeins hefur unnið fjórum stigum samanlagt í undanförnum tveimur leikjum, Val vann leik þrjú með einu stigi og Njarðvík vann leik fjögur með þremur stigum. Leikurinn hefst klukkan 20.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Valsmenn eru að spila kanalausir í einvíginu og þurfa því að treysta enn meira á varnarleik sinn. Í sigurleikjunum tveimur hefur liðið haldið Njarðvíkingum undir sjötíu stigum. Njarðvíkingar hafa aftur á móti skorað 98,0 stig að meðaltali í leik í sigurleikjum sínum. Njarðvíkingar búa að því að hafa unnið á Hlíðarenda í þessu einvígi en það var einmitt stærsti sigur rimmunnar, 21 stigs sigur í fyrsta leiknum. Hér fyrir neðan er stutt yfirlit yfir tölfræði þeirra leikmanna í einvíginu sem hafa skilað hæstu framlagi til sinna liða. Frákastakóngarnir Dominykas Milka hjá Njarðvík og Kristófer Acox hjá Val eru í efstu sætunum en báðir eru þeir með yfir 12 stig og 14 fráköst að meðaltali í leik. Langstigahæsti leikmaður einvígisins, Dwayne Lautier-Ogunleye, hefur skorað 22,0 stig í leik en hann hefur fiskað ellefu fleiri villur en næsti maður (34) og tekið tíu fleiri víti en sá næsti (34). Valsmaðurinn Kristinn Pálsson er bæði með flestar þriggja stiga körfur og bestu þriggja stiga nýtingu leikmanna í einvíginu. Efstu menn í ákveðnum tölfræðiþáttum: Stig í leik: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (22,0) Fráköst í leik: Kristófer Acox, Val (14,5) Stoðsendingar í leik: Chaz Williams, Njarðvík (7,0) Skotnýting: Dominykas Milka, Njarðvík (55%) Þristar: Kristinn Pálsson, Val (13) Þriggja stiga skotnýting: Kristinn Pálsson, Val (46%) Víti fengin: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (34) Vítanýting: Veigar Páll Alexandersson, Njarðvík (100%) Stolnir boltar: Dwayne Lautier-Ogunleye og Chaz Williams, Njarðvík (9) Varin skot: Taiwo Badmus, Val (7) Fiskaðar villur: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (34) Sóknarfráköst: Kristófer Acox, Val (17) Varnarfráköst: Dominykas Milka, Njarðvík (44) Tapaðir boltar: Dominykas Milka, Njarðvík og Taiwo Badmus, Val (13) Villur fengnar: Mario Matasovic, Njarðvík (14) Mínútur spilaðar í leik: Chaz Williams, Njarðvík (35,0) Hæsta framlag leikmanna í einvíginu: Vísir/Hulda Margrét 1. Dominykas Milka, Njarðvík 25,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 14,5Fráköst í leik: 14,3Stoðsendingar í leik: 3,0Skotnýting: 55%Þristar: 2Þriggja stiga skotnýting: 71%Víti fengin: 14Vítanýting: 71%Hæsta framlag: 30 í leik eitt Vísir/Anton Brink 2. Kristófer Acox, Val 21,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 12,5Fráköst í leik: 14,5Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 47%Þristar: 0Þriggja stiga skotnýting: 0%Víti fengin: 18Vítanýting: 44%Hæsta framlag: 25 í leik fjögur Vísir/Hulda Margrét 3. Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík 19,8 framlagsstig í leik Stig í leik: 22,0Fráköst í leik: 5,5Stoðsendingar í leik: 3,3Skotnýting: 39%Þristar: 9Þriggja stiga skotnýting: 36%Víti fengin: 34Vítanýting: 79%Hæsta framlag: 28 í leik tvö Vísir/Hulda Margrét 4. Taiwo Badmus, Val 15,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 18,5Fráköst í leik: 7,3Stoðsendingar í leik: 2,3Skotnýting: 41%Þristar: 1Þriggja stiga skotnýting: 7%Víti fengin: 24Vítanýting: 63%Hæsta framlag: 20 í leik fjögur Vísir/Hulda Margrét 5. Chaz Williams, Njarðvík 14,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 10,8Fráköst í leik: 5,5Stoðsendingar í leik: 7,0Skotnýting: 33%Þristar: 5Þriggja stiga skotnýting: 24%Víti fengin: 8Vítanýting: 75%Hæsta framlag: 19 í leik fjögur Vísir/Anton Brink 6. Þorvaldur Orri Árnason, Njarðvík 13,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 11,8Fráköst í leik: 4,3Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 55%Þristar: 5Þriggja stiga skotnýting: 38%Víti fengin: 12Vítanýting: 50%Hæsta framlag: 20 í leik eitt og fjögur Vísir/Anton Brink 7. Kristinn Pálsson, Val 12,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 16,5Fráköst í leik: 5,0Stoðsendingar í leik: 1,8Skotnýting: 37%Þristar: 13Þriggja stiga skotnýting: 46%Víti fengin: 12Vítanýting: 75%Hæsta framlag: 25 í leik tvö Vísir/Hulda Margrét 8. Mario Matasovic, Njarðvík 8,5 framlagsstig í leik Stig í leik: 10,8Fráköst í leik: 4,0Stoðsendingar í leik: 0,5Skotnýting: 40%Þristar: 9Þriggja stiga skotnýting: 33%Víti fengin: 2Vítanýting: 100%Hæsta framlag: 18 í leik eitt Subway-deild karla UMF Njarðvík Valur Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Fleiri fréttir Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Sjá meira
Liðin hafa bæði unnið á heimavelli og útivelli í þessu einvígi og spennan hefur verið mikil í síðustu leikjum. Aðeins hefur unnið fjórum stigum samanlagt í undanförnum tveimur leikjum, Val vann leik þrjú með einu stigi og Njarðvík vann leik fjögur með þremur stigum. Leikurinn hefst klukkan 20.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Valsmenn eru að spila kanalausir í einvíginu og þurfa því að treysta enn meira á varnarleik sinn. Í sigurleikjunum tveimur hefur liðið haldið Njarðvíkingum undir sjötíu stigum. Njarðvíkingar hafa aftur á móti skorað 98,0 stig að meðaltali í leik í sigurleikjum sínum. Njarðvíkingar búa að því að hafa unnið á Hlíðarenda í þessu einvígi en það var einmitt stærsti sigur rimmunnar, 21 stigs sigur í fyrsta leiknum. Hér fyrir neðan er stutt yfirlit yfir tölfræði þeirra leikmanna í einvíginu sem hafa skilað hæstu framlagi til sinna liða. Frákastakóngarnir Dominykas Milka hjá Njarðvík og Kristófer Acox hjá Val eru í efstu sætunum en báðir eru þeir með yfir 12 stig og 14 fráköst að meðaltali í leik. Langstigahæsti leikmaður einvígisins, Dwayne Lautier-Ogunleye, hefur skorað 22,0 stig í leik en hann hefur fiskað ellefu fleiri villur en næsti maður (34) og tekið tíu fleiri víti en sá næsti (34). Valsmaðurinn Kristinn Pálsson er bæði með flestar þriggja stiga körfur og bestu þriggja stiga nýtingu leikmanna í einvíginu. Efstu menn í ákveðnum tölfræðiþáttum: Stig í leik: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (22,0) Fráköst í leik: Kristófer Acox, Val (14,5) Stoðsendingar í leik: Chaz Williams, Njarðvík (7,0) Skotnýting: Dominykas Milka, Njarðvík (55%) Þristar: Kristinn Pálsson, Val (13) Þriggja stiga skotnýting: Kristinn Pálsson, Val (46%) Víti fengin: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (34) Vítanýting: Veigar Páll Alexandersson, Njarðvík (100%) Stolnir boltar: Dwayne Lautier-Ogunleye og Chaz Williams, Njarðvík (9) Varin skot: Taiwo Badmus, Val (7) Fiskaðar villur: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (34) Sóknarfráköst: Kristófer Acox, Val (17) Varnarfráköst: Dominykas Milka, Njarðvík (44) Tapaðir boltar: Dominykas Milka, Njarðvík og Taiwo Badmus, Val (13) Villur fengnar: Mario Matasovic, Njarðvík (14) Mínútur spilaðar í leik: Chaz Williams, Njarðvík (35,0) Hæsta framlag leikmanna í einvíginu: Vísir/Hulda Margrét 1. Dominykas Milka, Njarðvík 25,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 14,5Fráköst í leik: 14,3Stoðsendingar í leik: 3,0Skotnýting: 55%Þristar: 2Þriggja stiga skotnýting: 71%Víti fengin: 14Vítanýting: 71%Hæsta framlag: 30 í leik eitt Vísir/Anton Brink 2. Kristófer Acox, Val 21,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 12,5Fráköst í leik: 14,5Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 47%Þristar: 0Þriggja stiga skotnýting: 0%Víti fengin: 18Vítanýting: 44%Hæsta framlag: 25 í leik fjögur Vísir/Hulda Margrét 3. Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík 19,8 framlagsstig í leik Stig í leik: 22,0Fráköst í leik: 5,5Stoðsendingar í leik: 3,3Skotnýting: 39%Þristar: 9Þriggja stiga skotnýting: 36%Víti fengin: 34Vítanýting: 79%Hæsta framlag: 28 í leik tvö Vísir/Hulda Margrét 4. Taiwo Badmus, Val 15,0 framlagsstig í leik Stig í leik: 18,5Fráköst í leik: 7,3Stoðsendingar í leik: 2,3Skotnýting: 41%Þristar: 1Þriggja stiga skotnýting: 7%Víti fengin: 24Vítanýting: 63%Hæsta framlag: 20 í leik fjögur Vísir/Hulda Margrét 5. Chaz Williams, Njarðvík 14,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 10,8Fráköst í leik: 5,5Stoðsendingar í leik: 7,0Skotnýting: 33%Þristar: 5Þriggja stiga skotnýting: 24%Víti fengin: 8Vítanýting: 75%Hæsta framlag: 19 í leik fjögur Vísir/Anton Brink 6. Þorvaldur Orri Árnason, Njarðvík 13,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 11,8Fráköst í leik: 4,3Stoðsendingar í leik: 2,5Skotnýting: 55%Þristar: 5Þriggja stiga skotnýting: 38%Víti fengin: 12Vítanýting: 50%Hæsta framlag: 20 í leik eitt og fjögur Vísir/Anton Brink 7. Kristinn Pálsson, Val 12,3 framlagsstig í leik Stig í leik: 16,5Fráköst í leik: 5,0Stoðsendingar í leik: 1,8Skotnýting: 37%Þristar: 13Þriggja stiga skotnýting: 46%Víti fengin: 12Vítanýting: 75%Hæsta framlag: 25 í leik tvö Vísir/Hulda Margrét 8. Mario Matasovic, Njarðvík 8,5 framlagsstig í leik Stig í leik: 10,8Fráköst í leik: 4,0Stoðsendingar í leik: 0,5Skotnýting: 40%Þristar: 9Þriggja stiga skotnýting: 33%Víti fengin: 2Vítanýting: 100%Hæsta framlag: 18 í leik eitt
Efstu menn í ákveðnum tölfræðiþáttum: Stig í leik: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (22,0) Fráköst í leik: Kristófer Acox, Val (14,5) Stoðsendingar í leik: Chaz Williams, Njarðvík (7,0) Skotnýting: Dominykas Milka, Njarðvík (55%) Þristar: Kristinn Pálsson, Val (13) Þriggja stiga skotnýting: Kristinn Pálsson, Val (46%) Víti fengin: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (34) Vítanýting: Veigar Páll Alexandersson, Njarðvík (100%) Stolnir boltar: Dwayne Lautier-Ogunleye og Chaz Williams, Njarðvík (9) Varin skot: Taiwo Badmus, Val (7) Fiskaðar villur: Dwayne Lautier-Ogunleye, Njarðvík (34) Sóknarfráköst: Kristófer Acox, Val (17) Varnarfráköst: Dominykas Milka, Njarðvík (44) Tapaðir boltar: Dominykas Milka, Njarðvík og Taiwo Badmus, Val (13) Villur fengnar: Mario Matasovic, Njarðvík (14) Mínútur spilaðar í leik: Chaz Williams, Njarðvík (35,0)
Subway-deild karla UMF Njarðvík Valur Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Fleiri fréttir Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti