„Nú verður þú bara að spyrja Bjarna“ Jakob Bjarnar skrifar 15. maí 2024 10:08 Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsetaframbjóðandi. Þau eru líklega ekki að fara yfir orðalag formálans á þessari mynd. vísir/vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsetaframbjóðandi sagðist í engu hafa komið nálægt þeirri ákvörðun að farga 30 þúsund eintökum bókarinnar Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær. „Nú verður þú bara að spyrja Bjarna,“ sagði Katrín Jakobsdóttir forsetaframbjóðandi. Hún var gestur hjá Þórarni Hjartarsyni í hlaðvarpinu Ein pæling sem spurði hana út í frétt Vísis frá í gær, þess efnis að farga hefði þurft 30 þúsund eintökum vegna þess að hún hafði ritað, sem forsætisráðherra, inngang að bók sem til stendur að gefa þjóðinni. Fjallkonuna. „Ég var ekki að taka neinar ákvarðanir um þetta. Ég er náttúrlega ekki lengur forsætisráðherra. Ég var búin að skrifa formála. Ég held að viljinn hafi bara verið að setja formála forsætisráðherra.“ Þannig að þú kemur ekkert nálægt því að taka ákvörðu um að breyta þessu? „Nei,“ sagði Katrín. „Ég gef hann út síðar.“ Þórarinn sagði það þarft. „Því alltaf þegar bækur eru brenndar, þá langar mig að lesa þær.“ Sjá má spjall þeirra Katrínar og Þórarins hér neðar en þetta brot er á mínútu 17.25. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Bókaútgáfa Forsetakosningar 2024 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Sjá meira
„Nú verður þú bara að spyrja Bjarna,“ sagði Katrín Jakobsdóttir forsetaframbjóðandi. Hún var gestur hjá Þórarni Hjartarsyni í hlaðvarpinu Ein pæling sem spurði hana út í frétt Vísis frá í gær, þess efnis að farga hefði þurft 30 þúsund eintökum vegna þess að hún hafði ritað, sem forsætisráðherra, inngang að bók sem til stendur að gefa þjóðinni. Fjallkonuna. „Ég var ekki að taka neinar ákvarðanir um þetta. Ég er náttúrlega ekki lengur forsætisráðherra. Ég var búin að skrifa formála. Ég held að viljinn hafi bara verið að setja formála forsætisráðherra.“ Þannig að þú kemur ekkert nálægt því að taka ákvörðu um að breyta þessu? „Nei,“ sagði Katrín. „Ég gef hann út síðar.“ Þórarinn sagði það þarft. „Því alltaf þegar bækur eru brenndar, þá langar mig að lesa þær.“ Sjá má spjall þeirra Katrínar og Þórarins hér neðar en þetta brot er á mínútu 17.25.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Bókaútgáfa Forsetakosningar 2024 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Sjá meira