Einnig heyrum við í formanni heimilislækna sem fagnar því að heilbrigðisráðherra hafi kynnt breytingar á tilvísankerfinu en vill þó fleiri og stærri skref.
Ný skólabygging í Laugadalnum sem er nú áformuð hefur hlotið gagnrýni frá íbúum hverfisins. Borgarfulltrúi segist skilja uppnámið vel, en segir að forsendur hafi breyst.
Í íþróttapakkanum förum við yfir oddaleikina tvo sem fram fóru í körfunni í gærkvöldi og fjöllum um næstu leiki Vals í handboltanum sem eru ansi mikilvægir.