Forstjóri Play íhugar að fljúga frekar til Íslands en frá Árni Sæberg skrifar 15. maí 2024 18:00 Einar Örn Ólafsson, forstjóri flugfélagsins Play og einn stærsti einstaki hlutahafi þess. Vísir/Einar Forstjóri Play hefur velt upp möguleikanum á því að koma á fót heimavelli annars staðar en á Íslandi, til dæmis á Spáni. Þannig væri hægt að fljúga frá Spáni til Íslands með spænska áhöfn. Þetta kom fram í samtali Einars Arnar Ólafssonar forstjóra við flugmiðilinn Flightglobal. Í frétt miðilsins segir að stefna Play sé að stækka varlega, hraður vöxtur bjóði hættu á aukinni samkeppni heim. Þar nefni Einar Örn írska risann á sviði lággjaldaflugs, Ryanair. Hagkvæmt að fljúga frekar til Íslands Haft er eftir Einari Erni að hagkvæmt gæti verið að fljúga frekar til Íslands en frá og nota til þess spænskar áhafnir og spænskt flugrekstrarleyfi. „Ég hugsa að það gæti verið grundvöllur fyrir okkar næsta heimavelli. Við myndum einfaldlega fljúga til Íslands í stað þess að fljúga frá Íslandi, og kannski vaxa þaðan.“ Það gæti einnig boðið upp á möguleikann að fljúga aðrar leiðir en til og frá Ísland en það gæti aukið hættu á aukinni samkeppni. „Við myndum bara gera það ef við teldum okkur hafa réttu vöruna í höndunum.“ Íslenskir flugmenn á þokkalegum launum Þá er haft eftir Einari Erni að á meðan auðvelt hafi verið að ráða flugþjóna hafi ráðning nægs fjölda flugmanna og -stjóra reynst Play óþægur ljár í þúfu. „Íslenskur vinnumarkaður gerir það að verkum að við erum aldrei ódýrasti markaðurinn. Íslenskir flugmenn eru á mjög þokkalegum launum.“ Play hafi siglt á Bretlandsmið þegar íslenska flugmenn skorti. Þónokkrir breskir flugmenn séu innan raða félagsins, sem ýmist búa hér á landi eða ferðast milli landanna tveggja. Play Fréttir af flugi Tengdar fréttir Farþegum fjölgaði og sætanýting um 85 prósent Flugfélagið Play flutti rúmlega 122 þúsund farþega í apríl 2024, sem er 19 prósent meira en í apríl á síðasta ári. Sætanýtingin í apríl 2024 var 85,1 prósent, sem er aukning frá apríl í fyrra þegar sætanýting var 80,8 prósent. 7. maí 2024 11:18 Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira
Þetta kom fram í samtali Einars Arnar Ólafssonar forstjóra við flugmiðilinn Flightglobal. Í frétt miðilsins segir að stefna Play sé að stækka varlega, hraður vöxtur bjóði hættu á aukinni samkeppni heim. Þar nefni Einar Örn írska risann á sviði lággjaldaflugs, Ryanair. Hagkvæmt að fljúga frekar til Íslands Haft er eftir Einari Erni að hagkvæmt gæti verið að fljúga frekar til Íslands en frá og nota til þess spænskar áhafnir og spænskt flugrekstrarleyfi. „Ég hugsa að það gæti verið grundvöllur fyrir okkar næsta heimavelli. Við myndum einfaldlega fljúga til Íslands í stað þess að fljúga frá Íslandi, og kannski vaxa þaðan.“ Það gæti einnig boðið upp á möguleikann að fljúga aðrar leiðir en til og frá Ísland en það gæti aukið hættu á aukinni samkeppni. „Við myndum bara gera það ef við teldum okkur hafa réttu vöruna í höndunum.“ Íslenskir flugmenn á þokkalegum launum Þá er haft eftir Einari Erni að á meðan auðvelt hafi verið að ráða flugþjóna hafi ráðning nægs fjölda flugmanna og -stjóra reynst Play óþægur ljár í þúfu. „Íslenskur vinnumarkaður gerir það að verkum að við erum aldrei ódýrasti markaðurinn. Íslenskir flugmenn eru á mjög þokkalegum launum.“ Play hafi siglt á Bretlandsmið þegar íslenska flugmenn skorti. Þónokkrir breskir flugmenn séu innan raða félagsins, sem ýmist búa hér á landi eða ferðast milli landanna tveggja.
Play Fréttir af flugi Tengdar fréttir Farþegum fjölgaði og sætanýting um 85 prósent Flugfélagið Play flutti rúmlega 122 þúsund farþega í apríl 2024, sem er 19 prósent meira en í apríl á síðasta ári. Sætanýtingin í apríl 2024 var 85,1 prósent, sem er aukning frá apríl í fyrra þegar sætanýting var 80,8 prósent. 7. maí 2024 11:18 Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira
Farþegum fjölgaði og sætanýting um 85 prósent Flugfélagið Play flutti rúmlega 122 þúsund farþega í apríl 2024, sem er 19 prósent meira en í apríl á síðasta ári. Sætanýtingin í apríl 2024 var 85,1 prósent, sem er aukning frá apríl í fyrra þegar sætanýting var 80,8 prósent. 7. maí 2024 11:18