Vill komast hjá því að afhenda City bikarinn Aron Guðmundsson skrifar 17. maí 2024 15:30 Richard Masters, framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar, tekur í höndina á leikmanni Manchester City, Kevin De Bruyne, eftir að liðið hafði tryggt sér Englandsmeistaratitilinn á síðasta tímabili Vísir/Getty Richard Masters, framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar mun vera viðstaddur leik Arsenal og Everton á Emirates leikvanginum í Lundúnum í komandi lokaumferð deildarinnar þar sem að baráttan um Englandsmeistaratitilinn ræðst. Það gerir Masters þrátt fyrir að líklegra þyki að Englandsmeistaratitillinn verði afhentur í Manchesterborg. The Athletic greinir frá því að Masters, sem afhenti Manchester City bikarinn á síðasta tímabili, vilji forðast þær aðstæður núna í ljósi þess að félagið hefur verið ákært fyrir 115 meint brot á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar á árunum 2009 til 2018. Manchester City neitar sök. Sú var reyndar einnig staðan á síðasta tímabili þegar að Masters afhenti City bikarinn en liðið situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar fyrir lokaumferðina með tveggja stiga forystu. Hefur örlögin í sínum höndum. Sigur gegn West Ham á sunnudaginn innsiglar Englandsmeistaratitilinn. Sem yrði sá fjórði í röð hjá Manchester City. Það yrði met í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Alison Brittain, formaður stjórnar ensku úrvalsdeildarinnar, verður á Etihad leikvanginum sem fulltrúi deildarinnar. Skytturnar í Arsenal geta þó enn orðið Englandsmeistarar fari svo að liðið vinni Everton og City geri jafntefli eða tapi leik sínum gegn West Ham. Réttarhöld er tengjast þessum 115 meintu brotum Manchester City eiga að hefjast í október eða nóvember á þessu ári og búist er við því að dómur verði kveðinn upp sumarið 2025. Fjármál Manchester City til rannsóknar Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
The Athletic greinir frá því að Masters, sem afhenti Manchester City bikarinn á síðasta tímabili, vilji forðast þær aðstæður núna í ljósi þess að félagið hefur verið ákært fyrir 115 meint brot á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar á árunum 2009 til 2018. Manchester City neitar sök. Sú var reyndar einnig staðan á síðasta tímabili þegar að Masters afhenti City bikarinn en liðið situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar fyrir lokaumferðina með tveggja stiga forystu. Hefur örlögin í sínum höndum. Sigur gegn West Ham á sunnudaginn innsiglar Englandsmeistaratitilinn. Sem yrði sá fjórði í röð hjá Manchester City. Það yrði met í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Alison Brittain, formaður stjórnar ensku úrvalsdeildarinnar, verður á Etihad leikvanginum sem fulltrúi deildarinnar. Skytturnar í Arsenal geta þó enn orðið Englandsmeistarar fari svo að liðið vinni Everton og City geri jafntefli eða tapi leik sínum gegn West Ham. Réttarhöld er tengjast þessum 115 meintu brotum Manchester City eiga að hefjast í október eða nóvember á þessu ári og búist er við því að dómur verði kveðinn upp sumarið 2025.
Fjármál Manchester City til rannsóknar Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti