Aldraður eðlisfræðingur sendur í gúlagið fyrir landráð Kjartan Kjartansson skrifar 21. maí 2024 10:57 Vísindamaðurinn eyðir líkleglega því sem eftir er ævi sinnar í rússneskri fanganýlendu. Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/Getty Rússneskur dómstóll dæmdi eðlisfræðing á áttræðisaldri í fjórtán ára í fanganýlendu fyrir landráð. Vísindamaðurinn er sagður hafa unnið að rannsóknum sem tengdust þróun hljóðfrárra flugskeyta. Anatolíj Maslov er 77 ára gamall eðlisfræðingu. Hann er einn af nokkrum áberandi vísindamönnum sem rússnesk stjórnvöld hafa ákært fyrir landráð á undanförnum árum. Dómstóll í Sankti Pétursborg sakfelldi Maslov á bak við luktar dyr. Reuters-fréttastofan segir að Maslov hafi haldið fram sakleysi sínu. Maslov og tveir samstarfsmenn hans hjá Khristianovich-stofuninni í fræðilegri og hagnýtri aflfræði í Síberíu voru handteknir og ákærðir fyrir landráð í fyrra. Þeir unnu að kennilegum undirstöðum þróunar á hljóðfráum flugskeytum sem gætu ferðast á allt að tíföldum hljóðhraða og komist í gegnum loftvarnarkerfi. Málin gegn vísindamönnunum voru skilgreind sem háleynileg og réttarhöldin yfir þeim hafa því verið lokuð almenningi og fjölmiðlum. Staðarfjölmiðill þar sem vísindastofnun mannanna er staðsett sagði á sínum tíma að þeir væru sakaðir um að afhenda Kína ríkisleyndarmál. Annar eðlisfræðingur, Valeríj Golubkin, var handtekinn og sakaður um að afhenda ónefndu Atlantshafsbandalagsríki ríkisleyndarmál árið 2020. Hann var dæmdur í tólf ára fangelsi fyrir landráð í fyrra. Rússland Erlend sakamál Hernaður Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira
Anatolíj Maslov er 77 ára gamall eðlisfræðingu. Hann er einn af nokkrum áberandi vísindamönnum sem rússnesk stjórnvöld hafa ákært fyrir landráð á undanförnum árum. Dómstóll í Sankti Pétursborg sakfelldi Maslov á bak við luktar dyr. Reuters-fréttastofan segir að Maslov hafi haldið fram sakleysi sínu. Maslov og tveir samstarfsmenn hans hjá Khristianovich-stofuninni í fræðilegri og hagnýtri aflfræði í Síberíu voru handteknir og ákærðir fyrir landráð í fyrra. Þeir unnu að kennilegum undirstöðum þróunar á hljóðfráum flugskeytum sem gætu ferðast á allt að tíföldum hljóðhraða og komist í gegnum loftvarnarkerfi. Málin gegn vísindamönnunum voru skilgreind sem háleynileg og réttarhöldin yfir þeim hafa því verið lokuð almenningi og fjölmiðlum. Staðarfjölmiðill þar sem vísindastofnun mannanna er staðsett sagði á sínum tíma að þeir væru sakaðir um að afhenda Kína ríkisleyndarmál. Annar eðlisfræðingur, Valeríj Golubkin, var handtekinn og sakaður um að afhenda ónefndu Atlantshafsbandalagsríki ríkisleyndarmál árið 2020. Hann var dæmdur í tólf ára fangelsi fyrir landráð í fyrra.
Rússland Erlend sakamál Hernaður Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira