Framleiða heimildarmynd um meiðsli Courtois Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. maí 2024 09:29 Tvisvar var talið öruggt að Courtois yrði frá út tímabilið. Tvisvar kom hann efasemdarmönnum á óvart. Helios de la Rubia/Real Madrid via Getty Images Meiðsli Thibauts Courtois og lygilega snögg endurkoma hans á knattspyrnuvöllinn verður viðfangsefni nýrrar heimildarmyndar Amazon Prime. Amazon hefur verið að hasla sér völl í framleiðslu á íþróttaefni undanfarin ár. All or Nothing seríurnar, sem fylgdu eftir Man. City, Juventus og Arsenal, nutu mikilla vinsælda. 🚨 Amazon Prime will release a documentary about Thibaut Courtois’ ACL injury & his recovery. @TheAthleticFC pic.twitter.com/RGjPlZjxkL— Madrid Xtra (@MadridXtra) May 21, 2024 Courtois sleit krossband í vinstra hné á æfingu fyrir fyrsta leik núliðins tímabils, í ágúst 2023. Upphaflega var talið að hann yrði frá út tímabilið en hann jafnað sig merkilega fljótt og var snúinn aftur á æfingar í mars á þessu ári. Þá varð hann hins vegar fyrir því óláni að rífa liðþófa í hægra hné. Þá þótti fullvíst að hann kæmi ekki við sögu á tímabilinu, en aftur jafnaði hann sig merkilega fljótt og tókst að spila leik gegn Cadiz þann 4. maí, leik sem tryggði Real Madrid endanlega spænska deildarmeistaratitilinn. Courtois hefur öðlast orðspor fyrir að leggja gríðarlega mikla vinnu í sitt fag. Hvort sem það eru aukaæfingar í sumarfríum sínum, eða einmitt endurheimt úr meiðslum. Hann kaus að gefa ekki kost á sér með Belgíu á EM í sumar til að setja fullan fókus á að snúa aftur heill heilsu fyrir Real Madrid á næsta tímabili. Spænski boltinn Belgía Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Ronaldo býður sig fram til forseta brasilíska knattspyrnusambandsins Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce FIFA þurfti að biðja verðandi mótherja Íslands afsökunar Sif gaf Fortuna síðustu treyju föður síns Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Inter á hælum toppliðanna eftir stórsigur Gleði hjá Vålerenga eftir að liðsfélagi Sædísar heldur áfram að spila Höfuðkúpubraut fótboltamann Lamine Yamal aftur meiddur og nú frá í margar vikur Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Þorsteinn sá spaugilegu hliðina á EM-drættinum Norðmenn sáttir með riðilinn á EM: Draumadráttur Klopp slapp við að reka fyrrum aðstoðarmanninn Íslensku stelpurnar í riðli með heimakonum á EM í Sviss Sjá meira
Amazon hefur verið að hasla sér völl í framleiðslu á íþróttaefni undanfarin ár. All or Nothing seríurnar, sem fylgdu eftir Man. City, Juventus og Arsenal, nutu mikilla vinsælda. 🚨 Amazon Prime will release a documentary about Thibaut Courtois’ ACL injury & his recovery. @TheAthleticFC pic.twitter.com/RGjPlZjxkL— Madrid Xtra (@MadridXtra) May 21, 2024 Courtois sleit krossband í vinstra hné á æfingu fyrir fyrsta leik núliðins tímabils, í ágúst 2023. Upphaflega var talið að hann yrði frá út tímabilið en hann jafnað sig merkilega fljótt og var snúinn aftur á æfingar í mars á þessu ári. Þá varð hann hins vegar fyrir því óláni að rífa liðþófa í hægra hné. Þá þótti fullvíst að hann kæmi ekki við sögu á tímabilinu, en aftur jafnaði hann sig merkilega fljótt og tókst að spila leik gegn Cadiz þann 4. maí, leik sem tryggði Real Madrid endanlega spænska deildarmeistaratitilinn. Courtois hefur öðlast orðspor fyrir að leggja gríðarlega mikla vinnu í sitt fag. Hvort sem það eru aukaæfingar í sumarfríum sínum, eða einmitt endurheimt úr meiðslum. Hann kaus að gefa ekki kost á sér með Belgíu á EM í sumar til að setja fullan fókus á að snúa aftur heill heilsu fyrir Real Madrid á næsta tímabili.
Spænski boltinn Belgía Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Ronaldo býður sig fram til forseta brasilíska knattspyrnusambandsins Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce FIFA þurfti að biðja verðandi mótherja Íslands afsökunar Sif gaf Fortuna síðustu treyju föður síns Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Inter á hælum toppliðanna eftir stórsigur Gleði hjá Vålerenga eftir að liðsfélagi Sædísar heldur áfram að spila Höfuðkúpubraut fótboltamann Lamine Yamal aftur meiddur og nú frá í margar vikur Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Þorsteinn sá spaugilegu hliðina á EM-drættinum Norðmenn sáttir með riðilinn á EM: Draumadráttur Klopp slapp við að reka fyrrum aðstoðarmanninn Íslensku stelpurnar í riðli með heimakonum á EM í Sviss Sjá meira