Sást með hringinn en eiginkonan enn víðsfjarri Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. maí 2024 10:05 Ben Affleck á förnum vegi. Með hringinn. Bellocqimages/Bauer-Griffin/GC Images Ben Affleck sást með giftingarhring sinn á hönd sér þar sem hann var staddur í góðra vina hópi í göngutúr í Santa Monica í Kaliforníu. Þetta vekur athygli erlendra slúðurmiðla, enda uppi þrálátur orðrómur um að hjónaband hans og Jennifer Lopez sé nú á síðustu metrunum. Í umfjöllun People um málið kemur fram að söngkonan sé hinsvegar víðsfjarri. Hún sé nú stödd við tökur á væntanlegri kvikmynd sinni Atlas í Mexíkóborg. Tekið er fram að óvíst sé hvort hún hafi á sér giftingarhringinn þessa dagana. Hjónin giftu sig fyrir tveimur árum síðan eftir að hafa stungið saman nefjum að nýju tuttugu árum eftir að hafa verið síðast í sambandi. Bandaríska tímaritið hefur eftir ónefndum heimildarmanni sem sagður er náinn hjónunum að hjónaband þeirra sé ekki á besta stað um þessar mundir og nefnir sérstaklega heimildarmynd um söngkonuna á Amazon Prime streymisveitunni. „Henni finnst gott að opna sig fyrir aðdaéndum og heiminum. Honum finnst betra að vera út af fyrir sig. Þetta hefur verið erfitt dagsdaglega,“ segir heimildarmaðurinn. Eins og áður hefur komið fram hafa hjónin ekki sést saman í sjö vikur, rúmlega fimmtíu daga. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
Í umfjöllun People um málið kemur fram að söngkonan sé hinsvegar víðsfjarri. Hún sé nú stödd við tökur á væntanlegri kvikmynd sinni Atlas í Mexíkóborg. Tekið er fram að óvíst sé hvort hún hafi á sér giftingarhringinn þessa dagana. Hjónin giftu sig fyrir tveimur árum síðan eftir að hafa stungið saman nefjum að nýju tuttugu árum eftir að hafa verið síðast í sambandi. Bandaríska tímaritið hefur eftir ónefndum heimildarmanni sem sagður er náinn hjónunum að hjónaband þeirra sé ekki á besta stað um þessar mundir og nefnir sérstaklega heimildarmynd um söngkonuna á Amazon Prime streymisveitunni. „Henni finnst gott að opna sig fyrir aðdaéndum og heiminum. Honum finnst betra að vera út af fyrir sig. Þetta hefur verið erfitt dagsdaglega,“ segir heimildarmaðurinn. Eins og áður hefur komið fram hafa hjónin ekki sést saman í sjö vikur, rúmlega fimmtíu daga.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira