Svar til Páls Winkel Ólafur Ágúst Hraundal skrifar 23. maí 2024 13:01 Ég skil vel að Páli sárni að sjá að sykurhúðuðu snúðarnir eru farnir að mygla. Hvernig er staðan betri? Hvar er meðferðaráætlunin? Hvað er betur gert í fangelsinu í dag samanborið við þann tíma sem Margrét var forstöðumaður? Af hverju hefur allt það góða sem snýr að endurhæfingu eða betrun horfið, hvernig getur forstjóri Fangelsismálastofnunar sagt að allt sé miklu betra? Ef þetta er það besta sem Fangelsismálastofnun getur gert fyrir skjólstæðinga sína, hlýtur rangur maður að taka ákvarðanirnar. Það er auðvelt að fela á bak við lög að ekki þurfi að leggja metnað í það sem hægt er að gera betur! Það er fullt hægt að gera og að fara eftir lögum! Það eina sem þarf að gera er að opna augun og sjá hlutina með opnum huga og skoða án mannfyrirlitningar hvað er í öllum kassanum, ekki bara hálfum kassa. Það er ástæða fyrir því að það sé svona mikil neysla inn í fangelsinu fangar hafa ekkert annað við að vera, takmörkuð vinna og sama og engin virkni í boði. Því miður er alltaf eitt og eitt skemmt epli í starfsmannahópnum, það er bara þannig. Þurfum við ekki að bæta kerfið áður en við bætum við plássum? Núna þurfum við að horfast í augu við það sem er að gerast inni í fangelsinu og hvað betur má fara. Svo því sé haldið algjörlega til haga er meirihluti fangavarða frábært fólk og vill okkur föngum allt það besta. Ég hef ekkert á móti Páli Winkel en ég velti því fyrir mér hvaða meðvirkni er með Halldóri Val. Af hverju ver Páll metnaðarleysi Halldórs Vals? Er það metnaðarleysi eða kannski bara getuleysi? ps. en og aftur vil ég vitna í skýrslu Ríkisendurskoðanda. Höfundur er fangi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fangelsismál Tengdar fréttir Segir fangaverði sinna starfi sínu af stakri trúmennsku Páll Winkel fangelsismálastjóra sárnar eitt og annað sem fram kemur í orðum Ólafs Ágústs Hraundal fanga sem heldur því fram að lítið sé gert fyrir fanga og úrræðaleysið mikið. Páll segir þetta ekki rétt og stöðuna miðað við sem var miklu betri. 22. maí 2024 14:47 Fangi segir fangelsin „mislélegar kjötgeymslur“ Ólafur Ágúst Hraundal fangi segir of lítið gert fyrir fanga og úrræðaleysið mikið. Hann segir metnaðarleysi núverandi forstöðumanns fangelsanna að Litla-Hrauni, Hólmsheiði og Sogni nær algert. Hann gagnrýnir sinnuleysi starfsmanna og spyr hvernig samfélagið vilji fá fanga aftur út eftir afplánun. 22. maí 2024 11:45 Hvað veit ég? Ég er bara fangi! Það er sorglegt sjá eftir góðum drengjum sem falla fyrir eigin hendi í fangelsi vegna sinnuleysis og það er enn sorglegra að verða vitni að hvað sumum starfsmönnum Fangelsismálastofnunar er skítsama um sína skjólstæðinga. 22. maí 2024 10:01 Mest lesið Halldór 19.04.2025 Halldór Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson Skoðun Skoðun Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Sjá meira
Ég skil vel að Páli sárni að sjá að sykurhúðuðu snúðarnir eru farnir að mygla. Hvernig er staðan betri? Hvar er meðferðaráætlunin? Hvað er betur gert í fangelsinu í dag samanborið við þann tíma sem Margrét var forstöðumaður? Af hverju hefur allt það góða sem snýr að endurhæfingu eða betrun horfið, hvernig getur forstjóri Fangelsismálastofnunar sagt að allt sé miklu betra? Ef þetta er það besta sem Fangelsismálastofnun getur gert fyrir skjólstæðinga sína, hlýtur rangur maður að taka ákvarðanirnar. Það er auðvelt að fela á bak við lög að ekki þurfi að leggja metnað í það sem hægt er að gera betur! Það er fullt hægt að gera og að fara eftir lögum! Það eina sem þarf að gera er að opna augun og sjá hlutina með opnum huga og skoða án mannfyrirlitningar hvað er í öllum kassanum, ekki bara hálfum kassa. Það er ástæða fyrir því að það sé svona mikil neysla inn í fangelsinu fangar hafa ekkert annað við að vera, takmörkuð vinna og sama og engin virkni í boði. Því miður er alltaf eitt og eitt skemmt epli í starfsmannahópnum, það er bara þannig. Þurfum við ekki að bæta kerfið áður en við bætum við plássum? Núna þurfum við að horfast í augu við það sem er að gerast inni í fangelsinu og hvað betur má fara. Svo því sé haldið algjörlega til haga er meirihluti fangavarða frábært fólk og vill okkur föngum allt það besta. Ég hef ekkert á móti Páli Winkel en ég velti því fyrir mér hvaða meðvirkni er með Halldóri Val. Af hverju ver Páll metnaðarleysi Halldórs Vals? Er það metnaðarleysi eða kannski bara getuleysi? ps. en og aftur vil ég vitna í skýrslu Ríkisendurskoðanda. Höfundur er fangi.
Segir fangaverði sinna starfi sínu af stakri trúmennsku Páll Winkel fangelsismálastjóra sárnar eitt og annað sem fram kemur í orðum Ólafs Ágústs Hraundal fanga sem heldur því fram að lítið sé gert fyrir fanga og úrræðaleysið mikið. Páll segir þetta ekki rétt og stöðuna miðað við sem var miklu betri. 22. maí 2024 14:47
Fangi segir fangelsin „mislélegar kjötgeymslur“ Ólafur Ágúst Hraundal fangi segir of lítið gert fyrir fanga og úrræðaleysið mikið. Hann segir metnaðarleysi núverandi forstöðumanns fangelsanna að Litla-Hrauni, Hólmsheiði og Sogni nær algert. Hann gagnrýnir sinnuleysi starfsmanna og spyr hvernig samfélagið vilji fá fanga aftur út eftir afplánun. 22. maí 2024 11:45
Hvað veit ég? Ég er bara fangi! Það er sorglegt sjá eftir góðum drengjum sem falla fyrir eigin hendi í fangelsi vegna sinnuleysis og það er enn sorglegra að verða vitni að hvað sumum starfsmönnum Fangelsismálastofnunar er skítsama um sína skjólstæðinga. 22. maí 2024 10:01
Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun