Ganga 111 kílómetra til styrktar börnum í Gasa Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. maí 2024 11:51 Strákarnir ferðbúnir í morgunsárið. Aðsend Sex drengir, þeir Benjamín, Erik, Felix, Markús, Stefán og Óðinn lögðu af stað snemma í morgun í 111 kílómetra gönguferð til styrktar börnum á stríðshrjáðu Gasasvæðinu. Gangan mun taka þrjá daga. Strákarnir eru allir að útskrifast úr Réttarholtsskóla í vor. Um sjöleytið í morgun lögðu þeir af stað í gönguna og stefna á að ganga 41 kílómeter í dag til Hveragerðis þar sem þeir munu gista. Þá tekur við 29 kílómetra ganga frá Hveragerði til Hagavíkur við Þingvallavatn og svo loks 41 kílómeters ganga alla leið aftur í bæinn. Ætlunin er að þeir klári gönguna í Réttarholtsskóla mánudagskvöldið. Fréttamaður náði tali af Sveinbirni Sveinbjörnssyni, föður eins drengjanna, þar sem hann ók í áttina að Hellisheiði til að ná drengjunum þar sem þeir eru um það bil hálfnaðir með göngu dagsins til að veita þeim örlítið skjól frá veðrunum og heitan mat.„Þeir eru ekki rosalega heppnir með veðrið akkúrat núna. Það er rigning og rok og þoka en hún er fín spáin fyrir seinni partinn í dag og næstu tvo daga. Ég hitti þá í morgun og það gekk mjög vel. Ætli þeir séu ekki að fara að nálgast sextán, sautján kílómetra núna,“ segir Sveinbjörn. Hann segir að gjörningurinn hafi alfarið verið þeirra hugmynd og framkvæmdur af þeirra frumkvæði. Gangan sé lokaverkefni drengjanna í Réttarholtsskóla og verkefnið feli einnig í sér að kynna söfnunina og skrifa um hana. Sveinbjörn segir einnig að söfnunin gangi vel. Þegar séu safnaðar um 150 þúsund krónur. „Tilgangurinn er að safna pening fyrir börnin í Gaza og því væru þeir mjög þakklátir fyrir allan fjárstuðning og að sjálfsögðu alla hvatningu við verkefnið!“ segir á Facebook-síðu yfir verkefnið og þar er einnig hægt að finna upplýsingar um hvernig má styrkja strákana. Grunnskólar Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Reykjavík Krakkar Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
Strákarnir eru allir að útskrifast úr Réttarholtsskóla í vor. Um sjöleytið í morgun lögðu þeir af stað í gönguna og stefna á að ganga 41 kílómeter í dag til Hveragerðis þar sem þeir munu gista. Þá tekur við 29 kílómetra ganga frá Hveragerði til Hagavíkur við Þingvallavatn og svo loks 41 kílómeters ganga alla leið aftur í bæinn. Ætlunin er að þeir klári gönguna í Réttarholtsskóla mánudagskvöldið. Fréttamaður náði tali af Sveinbirni Sveinbjörnssyni, föður eins drengjanna, þar sem hann ók í áttina að Hellisheiði til að ná drengjunum þar sem þeir eru um það bil hálfnaðir með göngu dagsins til að veita þeim örlítið skjól frá veðrunum og heitan mat.„Þeir eru ekki rosalega heppnir með veðrið akkúrat núna. Það er rigning og rok og þoka en hún er fín spáin fyrir seinni partinn í dag og næstu tvo daga. Ég hitti þá í morgun og það gekk mjög vel. Ætli þeir séu ekki að fara að nálgast sextán, sautján kílómetra núna,“ segir Sveinbjörn. Hann segir að gjörningurinn hafi alfarið verið þeirra hugmynd og framkvæmdur af þeirra frumkvæði. Gangan sé lokaverkefni drengjanna í Réttarholtsskóla og verkefnið feli einnig í sér að kynna söfnunina og skrifa um hana. Sveinbjörn segir einnig að söfnunin gangi vel. Þegar séu safnaðar um 150 þúsund krónur. „Tilgangurinn er að safna pening fyrir börnin í Gaza og því væru þeir mjög þakklátir fyrir allan fjárstuðning og að sjálfsögðu alla hvatningu við verkefnið!“ segir á Facebook-síðu yfir verkefnið og þar er einnig hægt að finna upplýsingar um hvernig má styrkja strákana.
Grunnskólar Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Reykjavík Krakkar Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira