Auglýst eftir ungum og efnilegum hökkurum Vésteinn Örn Pétursson og Magnús Jochum Pálsson skrifa 25. maí 2024 21:26 Hjalti Magnússon, formaður Gagnaglímufélags Íslands. Vísir/Bjarni Netöryggiskeppni Íslands, Gagnaglíman, var haldin í Háskólanum í Reykjavík í dag. Markmið keppninnar er að hvetja ungt fólk til að kynna sér netöryggi og auka áhuga þess á því að starfa á þeim vettvangi. Formaður félagsins sem stendur að keppninni segir vöntun á yngra fólki. Keppnin hefur farið fram árlega frá árinu 2020, en þar keppa ungmenni á aldrinum 15 til 25 ára í svokallaðri gagnaglímu, þar sem líkt er eftir raunverulegum forritum eða vefsíðum. Keppendur fá síðan það verkefni að brjótast þar inn, og keppnin líkir þar með eftir verkefnum raunverulegra hakkara. Við ræddum við formann Gagnaglímufélagsins í miðri keppni, en þó ekki of hátt, til að trufla ekki einbeitta keppendurna, sem má sjá í klippunni hér að neðan. Mikilvægt að þekkja aðferðir hakkara „Ein besta leiðin til þess að þekkja þær ógnir sem stafa af okkur í þessum netöryggisheimi er að þekkja aðferðir hakkaranna sjálfra og þá er best að kynna sér þær til þess að geta varist þeim,“ segir Hjalti Magnússon, formaður Gagnaglímufélags Íslands. Keppnin í dag er grunnur að vali félagsins í 10 manna landsliðshóp Íslands sem keppir í Netöryggiskeppni Evrópu á Ítalíu í haust. Hvernig verður maður góður í gagnaglímu? Hver er lykillinn? „Það sem skiptir mestu máli er forvitni og að æfa sig í að hugsa út fyrir kassann. Þetta eru í rauninni þessir tveir mikilvægustu þættir í að verða góður hakkari. Tækniþekkingin og allt svoleiðis kemur eftir á þegar þú ert búinn að finna þetta áhugasvið,“ segir Hjalti. Ungir hakkarar geti sótt hakkaraskóla Þekkingin sem keppendur öðlist sé afar hagnýt. „Margir sem hafa tekið þátt í keppninni undanfarin ár hafa endað á að vinna fyrir netöryggisfyrirtæki á Íslandi,“ segir hann. Hjalti segir þátttökuna nokkuð góða, þó alltaf megi gott bæta. „Það sárvanatar náttúrulega helst yngra fólk, okkur vantar framhaldsskólanemendur. Þess vegna settum við upp hakkaraskólann þar sem við setjum upp svipuð verkefni og í dag með kennsluefni og erum líka að vinna í að breyta og bæta það,“ segir Hjalti. Tölvuárásir Netöryggi Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Innlent Fleiri fréttir Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Þrír frambjóðendur detta út Bein útsending: Landskjörstjórn tilkynnir um gild framboð Sjá meira
Keppnin hefur farið fram árlega frá árinu 2020, en þar keppa ungmenni á aldrinum 15 til 25 ára í svokallaðri gagnaglímu, þar sem líkt er eftir raunverulegum forritum eða vefsíðum. Keppendur fá síðan það verkefni að brjótast þar inn, og keppnin líkir þar með eftir verkefnum raunverulegra hakkara. Við ræddum við formann Gagnaglímufélagsins í miðri keppni, en þó ekki of hátt, til að trufla ekki einbeitta keppendurna, sem má sjá í klippunni hér að neðan. Mikilvægt að þekkja aðferðir hakkara „Ein besta leiðin til þess að þekkja þær ógnir sem stafa af okkur í þessum netöryggisheimi er að þekkja aðferðir hakkaranna sjálfra og þá er best að kynna sér þær til þess að geta varist þeim,“ segir Hjalti Magnússon, formaður Gagnaglímufélags Íslands. Keppnin í dag er grunnur að vali félagsins í 10 manna landsliðshóp Íslands sem keppir í Netöryggiskeppni Evrópu á Ítalíu í haust. Hvernig verður maður góður í gagnaglímu? Hver er lykillinn? „Það sem skiptir mestu máli er forvitni og að æfa sig í að hugsa út fyrir kassann. Þetta eru í rauninni þessir tveir mikilvægustu þættir í að verða góður hakkari. Tækniþekkingin og allt svoleiðis kemur eftir á þegar þú ert búinn að finna þetta áhugasvið,“ segir Hjalti. Ungir hakkarar geti sótt hakkaraskóla Þekkingin sem keppendur öðlist sé afar hagnýt. „Margir sem hafa tekið þátt í keppninni undanfarin ár hafa endað á að vinna fyrir netöryggisfyrirtæki á Íslandi,“ segir hann. Hjalti segir þátttökuna nokkuð góða, þó alltaf megi gott bæta. „Það sárvanatar náttúrulega helst yngra fólk, okkur vantar framhaldsskólanemendur. Þess vegna settum við upp hakkaraskólann þar sem við setjum upp svipuð verkefni og í dag með kennsluefni og erum líka að vinna í að breyta og bæta það,“ segir Hjalti.
Tölvuárásir Netöryggi Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Innlent Fleiri fréttir Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Þrír frambjóðendur detta út Bein útsending: Landskjörstjórn tilkynnir um gild framboð Sjá meira