Auglýst eftir ungum og efnilegum hökkurum Vésteinn Örn Pétursson og Magnús Jochum Pálsson skrifa 25. maí 2024 21:26 Hjalti Magnússon, formaður Gagnaglímufélags Íslands. Vísir/Bjarni Netöryggiskeppni Íslands, Gagnaglíman, var haldin í Háskólanum í Reykjavík í dag. Markmið keppninnar er að hvetja ungt fólk til að kynna sér netöryggi og auka áhuga þess á því að starfa á þeim vettvangi. Formaður félagsins sem stendur að keppninni segir vöntun á yngra fólki. Keppnin hefur farið fram árlega frá árinu 2020, en þar keppa ungmenni á aldrinum 15 til 25 ára í svokallaðri gagnaglímu, þar sem líkt er eftir raunverulegum forritum eða vefsíðum. Keppendur fá síðan það verkefni að brjótast þar inn, og keppnin líkir þar með eftir verkefnum raunverulegra hakkara. Við ræddum við formann Gagnaglímufélagsins í miðri keppni, en þó ekki of hátt, til að trufla ekki einbeitta keppendurna, sem má sjá í klippunni hér að neðan. Mikilvægt að þekkja aðferðir hakkara „Ein besta leiðin til þess að þekkja þær ógnir sem stafa af okkur í þessum netöryggisheimi er að þekkja aðferðir hakkaranna sjálfra og þá er best að kynna sér þær til þess að geta varist þeim,“ segir Hjalti Magnússon, formaður Gagnaglímufélags Íslands. Keppnin í dag er grunnur að vali félagsins í 10 manna landsliðshóp Íslands sem keppir í Netöryggiskeppni Evrópu á Ítalíu í haust. Hvernig verður maður góður í gagnaglímu? Hver er lykillinn? „Það sem skiptir mestu máli er forvitni og að æfa sig í að hugsa út fyrir kassann. Þetta eru í rauninni þessir tveir mikilvægustu þættir í að verða góður hakkari. Tækniþekkingin og allt svoleiðis kemur eftir á þegar þú ert búinn að finna þetta áhugasvið,“ segir Hjalti. Ungir hakkarar geti sótt hakkaraskóla Þekkingin sem keppendur öðlist sé afar hagnýt. „Margir sem hafa tekið þátt í keppninni undanfarin ár hafa endað á að vinna fyrir netöryggisfyrirtæki á Íslandi,“ segir hann. Hjalti segir þátttökuna nokkuð góða, þó alltaf megi gott bæta. „Það sárvanatar náttúrulega helst yngra fólk, okkur vantar framhaldsskólanemendur. Þess vegna settum við upp hakkaraskólann þar sem við setjum upp svipuð verkefni og í dag með kennsluefni og erum líka að vinna í að breyta og bæta það,“ segir Hjalti. Tölvuárásir Netöryggi Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Sjá meira
Keppnin hefur farið fram árlega frá árinu 2020, en þar keppa ungmenni á aldrinum 15 til 25 ára í svokallaðri gagnaglímu, þar sem líkt er eftir raunverulegum forritum eða vefsíðum. Keppendur fá síðan það verkefni að brjótast þar inn, og keppnin líkir þar með eftir verkefnum raunverulegra hakkara. Við ræddum við formann Gagnaglímufélagsins í miðri keppni, en þó ekki of hátt, til að trufla ekki einbeitta keppendurna, sem má sjá í klippunni hér að neðan. Mikilvægt að þekkja aðferðir hakkara „Ein besta leiðin til þess að þekkja þær ógnir sem stafa af okkur í þessum netöryggisheimi er að þekkja aðferðir hakkaranna sjálfra og þá er best að kynna sér þær til þess að geta varist þeim,“ segir Hjalti Magnússon, formaður Gagnaglímufélags Íslands. Keppnin í dag er grunnur að vali félagsins í 10 manna landsliðshóp Íslands sem keppir í Netöryggiskeppni Evrópu á Ítalíu í haust. Hvernig verður maður góður í gagnaglímu? Hver er lykillinn? „Það sem skiptir mestu máli er forvitni og að æfa sig í að hugsa út fyrir kassann. Þetta eru í rauninni þessir tveir mikilvægustu þættir í að verða góður hakkari. Tækniþekkingin og allt svoleiðis kemur eftir á þegar þú ert búinn að finna þetta áhugasvið,“ segir Hjalti. Ungir hakkarar geti sótt hakkaraskóla Þekkingin sem keppendur öðlist sé afar hagnýt. „Margir sem hafa tekið þátt í keppninni undanfarin ár hafa endað á að vinna fyrir netöryggisfyrirtæki á Íslandi,“ segir hann. Hjalti segir þátttökuna nokkuð góða, þó alltaf megi gott bæta. „Það sárvanatar náttúrulega helst yngra fólk, okkur vantar framhaldsskólanemendur. Þess vegna settum við upp hakkaraskólann þar sem við setjum upp svipuð verkefni og í dag með kennsluefni og erum líka að vinna í að breyta og bæta það,“ segir Hjalti.
Tölvuárásir Netöryggi Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent