Viðskipti innlent

Bein út­sending: Fram­tíð EES til um­ræðu á þrjá­tíu ára af­mæli

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra er í hópi ráðumanna á málþinginu.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra er í hópi ráðumanna á málþinginu. Vísir/Einar

Utanríkisráðherra EFTA ríkjanna fjögurra auk fulltrúi Evrópuráðsins koma saman til fundar í Brussel í Belgíu í dag í tilefni þrjátíu ára afmælis Evrópska efnahagssvæðisins.

Fundurinn hefst klukkan 14 að íslenskum tíma og stendur í hálfa aðra klukkustund. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra verður þátttakandi í pallborðsumræðu.

Streymið má sjá að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×