Trump lofar að útrýma mótmælum til stuðnings Palestínu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. maí 2024 06:41 Donald Trump var viðstaddur NASCAR Coca-Cola 600 kappaksturinn á sunnudag. AP/Chris Seward Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, sagðist myndu útrýma mótmælum til stuðnings Palestínumönnum á háskólalóðum landsins ef hann snýr aftur í Hvíta húsið. Ummælin lét Trump falla þegar hann ávarpaði hóp efnaðra stuðningsmanna í New York fyrr í maí. Trump sagði mótmælin gegn hernaðaraðgerðum Ísrael á Gasa þátt í „róttækri byltingu“ og hét því að færa hana aftur um 25 til 30 ár ef viðstaddir aðstoðuðu hann til að ná kjöri. Þá sagðist hann myndu tryggja að erlendir nemar sem tækju þátt yrðu sendir heim. Hingað til hefur Trump veigrað sér við því að taka einarða afstöðu gagnvart átökunum á Gasa en á fundinum sagðist hann styðja rétt Ísrael til að berjast gegn hryðjuverkum. Hann hefur áður sagt að Ísrael sé að „tapa áróðursstíðinu“ með aðgerðum sínum. Trump gantaðist með það á fundinum að þar væru samankomnir 98 prósent vina hans sem væru gyðingar en hann minntist ekki orði á Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sem hann hefur ekki rætt við frá því að síðarnefndi viðurkenndi sigur Joe Biden í forsetakosningunum 2020. Sjálfur tók Trump umdeildar ákvarðanir varðandi Ísrael í forsetatíð sinni, meðal annars að flytja sendiráð Bandaríkjanna frá Tel Aviv til Jerúsalem. Donald Trump Átök í Ísrael og Palestínu Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Innlent Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Erlent Fleiri fréttir Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Sjá meira
Ummælin lét Trump falla þegar hann ávarpaði hóp efnaðra stuðningsmanna í New York fyrr í maí. Trump sagði mótmælin gegn hernaðaraðgerðum Ísrael á Gasa þátt í „róttækri byltingu“ og hét því að færa hana aftur um 25 til 30 ár ef viðstaddir aðstoðuðu hann til að ná kjöri. Þá sagðist hann myndu tryggja að erlendir nemar sem tækju þátt yrðu sendir heim. Hingað til hefur Trump veigrað sér við því að taka einarða afstöðu gagnvart átökunum á Gasa en á fundinum sagðist hann styðja rétt Ísrael til að berjast gegn hryðjuverkum. Hann hefur áður sagt að Ísrael sé að „tapa áróðursstíðinu“ með aðgerðum sínum. Trump gantaðist með það á fundinum að þar væru samankomnir 98 prósent vina hans sem væru gyðingar en hann minntist ekki orði á Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sem hann hefur ekki rætt við frá því að síðarnefndi viðurkenndi sigur Joe Biden í forsetakosningunum 2020. Sjálfur tók Trump umdeildar ákvarðanir varðandi Ísrael í forsetatíð sinni, meðal annars að flytja sendiráð Bandaríkjanna frá Tel Aviv til Jerúsalem.
Donald Trump Átök í Ísrael og Palestínu Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Innlent Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Erlent Fleiri fréttir Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Sjá meira