Að kjósa með hjartanu! Ásdís Guðmundsdóttir skrifar 28. maí 2024 18:00 Framundan er spennandi barátta tólf flottra frambjóðenda til forsetaembættis. Valið er hugsanlega erfitt fyrir marga, því að hlaðborðið er glæsilegt og fjölbreytt og ljóst að kosningarnar á laugardaginn verða æsispennandi. Þegar frambjóðendur komu út úr frambjóðendaskápnum ákvað ég að gefa þeim öllum sjens, tja, svona flestum allavega. Ég hef nefnilega trú á því að við eigum að hlusta á hvað allir hafa fram að færa án þess að dæma fyrirfram og nýta þannig kosningaréttinn vel, því hann er dýrmætur. Eftir að hafa velt fyrir mér kostum þessa fólks og fylgst með umræðum, er ákvörðunin skýr í mínum huga. Halla Tómasdóttir hefur allt það að bera sem ég sé sem kosti forseta. Hún hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífi, bæði innanlands og erlendis, hefur reynslu úr háskóla- og nýsköpunarumhverfinu, hún er drífandi, hugrökk, hugmyndarík og framkvæmdasöm. Hún er óhrædd við að svara erfiðum spurningum og gerir það með rökum, rósemd og án æsings og hún kemur einkar vel fyrir. Því er valið í mínum huga skýrt, ég finn að Halla talar beint inn í hjarta mitt, ég treysti henni best til að leiða okkur áfram með sínum áttavita. Atkvæði mitt hefur þegar dottið ofan í kjörkassann i Holtagörðum og bíður spennt eftir talningu. Nýtum kosningaréttinn og fögnum lýðræðinu! Höfundur er verkefnastjóri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson Skoðun Samfélagstilraunin sem lítið er fjallað um Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun 24. janúar og risastórt vistspor Íslands Stefán Jón Hafstein Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson Skoðun Hverjir munu búa á Blikastaðalandi? Aldís Stefánsdóttir Skoðun Sagan um gardínurnar Birna Guðný Björnsdóttir Skoðun Eignarhaldsfélag Ingu og hirðin hennar Davíð Bergmann Skoðun Heimatilbúið „tjón“ Landsvirkjunar Vala Árnadóttir Skoðun Eru landeigendur við Þjórsá huldufólk? Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Hvað gerðist þegar konan talaði? Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun Skoðun Skoðun Sagan um gardínurnar Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Skoðun Samfélagstilraunin sem lítið er fjallað um Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Skoðun 24. janúar og risastórt vistspor Íslands Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun E. coli eitrun meðal barna og aðrir skaðvaldar í mat Lárus S. Guðmundsson skrifar Skoðun Bókhaldsbrellur blekkja dómstóla Björn Thorsteinsson skrifar Skoðun Sorg barna - leit að merkingu Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Öðruvísi, fordæmd, útskúfuð en einnig ósigrandi Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Sparnaður án aðgreiningar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Til varnar leiðindum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Vinnum saman, stígum fram og göngum í takt Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Heimatilbúið „tjón“ Landsvirkjunar Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson skrifar Skoðun Holur í malbiki og tannlækningar Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Fjölbreytileiki í íslensku skólakerfi: Erum við á réttri leið? Inga Sigrún Atladóttir skrifar Skoðun Geðheilsuskatturinn Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Hvað gerðist þegar konan talaði? Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Hverjir munu búa á Blikastaðalandi? Aldís Stefánsdóttir skrifar Skoðun Vatnamálalögin og Hvammsvirkjun: Almannaheill ? Mörður Árnason skrifar Skoðun Er húmanismi komin úr tísku? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Eru landeigendur við Þjórsá huldufólk? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Við þurfum þjóðarstefnu Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Fögnum umræðunni um skólamál Hjördís B. Gestsdóttir skrifar Skoðun Ný ríkisstjórn, traust og athygli Guðmundur F. Magnússon skrifar Skoðun Verðmætasköpun með hugvitið að vopni Ingvar Hjálmarsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi þjóðar, sláum í klárinn, togum í tauminn Helgi Eyleifur Þorvaldsson skrifar Skoðun Slökkvistarfið Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Hvatning til heilbrigðisráðherra Halla Þorvaldsdóttir skrifar Sjá meira
Framundan er spennandi barátta tólf flottra frambjóðenda til forsetaembættis. Valið er hugsanlega erfitt fyrir marga, því að hlaðborðið er glæsilegt og fjölbreytt og ljóst að kosningarnar á laugardaginn verða æsispennandi. Þegar frambjóðendur komu út úr frambjóðendaskápnum ákvað ég að gefa þeim öllum sjens, tja, svona flestum allavega. Ég hef nefnilega trú á því að við eigum að hlusta á hvað allir hafa fram að færa án þess að dæma fyrirfram og nýta þannig kosningaréttinn vel, því hann er dýrmætur. Eftir að hafa velt fyrir mér kostum þessa fólks og fylgst með umræðum, er ákvörðunin skýr í mínum huga. Halla Tómasdóttir hefur allt það að bera sem ég sé sem kosti forseta. Hún hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífi, bæði innanlands og erlendis, hefur reynslu úr háskóla- og nýsköpunarumhverfinu, hún er drífandi, hugrökk, hugmyndarík og framkvæmdasöm. Hún er óhrædd við að svara erfiðum spurningum og gerir það með rökum, rósemd og án æsings og hún kemur einkar vel fyrir. Því er valið í mínum huga skýrt, ég finn að Halla talar beint inn í hjarta mitt, ég treysti henni best til að leiða okkur áfram með sínum áttavita. Atkvæði mitt hefur þegar dottið ofan í kjörkassann i Holtagörðum og bíður spennt eftir talningu. Nýtum kosningaréttinn og fögnum lýðræðinu! Höfundur er verkefnastjóri.
Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson Skoðun
Skoðun Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar
Skoðun Fjölbreytileiki í íslensku skólakerfi: Erum við á réttri leið? Inga Sigrún Atladóttir skrifar
Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson Skoðun