Íbúar varaðir við rusl- og skítabelgjum frá Norður-Kóreu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. maí 2024 07:45 Rusl úr belgjunum liggur á víð og dreif. AP/Forsetaskrifstofa Suður-Kóreu Yfirvöld í Suður-Kóreu hafa gefið út viðvörun til íbúa vegna loftbelgja sem yfirvöld segja bera sorp og jafnvel saur yfir landamærin frá Norður-Kóreu. Herinn birti myndir í morgun þar sem sjá má stórar blöðrur með plastpoka hangandi neðan úr þeim. Samkvæmt Yonhap fréttaveitunni er um að ræða að minnsta kosti 150 belgi en sumir eru lentir á meðan aðrir svífa enn yfir. Belgirnir virðast misstórir en allir bera plastpoka sem virðast innihalda rusl og drasl.AP/Forsetaskrifstofa Suður-Kóreu Sérsveitir voru sendar á vettvang til að skoða belgina sem fundust á jörðu niðri, meðal annars til að athuga hvort um væri að ræða sprengjur eða efnavopn. Embættismaður innan hersins segir að svo virðist hins vegar sem pokarnir innihaldi aðeins rusl og einhvers konar saur. Meðal þess em hefur fundist eru plastflöskur, skór, og rafhlöður. Fólk er hvatt til þess að halda sig frá belgjunum en tilkynna um þá til lögreglu eða hersins. Yfirvöld segja um að ræða brot á alþjóðalögum og ógn við öryggi íbúa landsins. Mögulega er um að ræða hefndaraðgerð vegna skeytasendinga frá Suður-Kóreu, þar sem einblöðungum er dreift úr lofti. Kim Kang-il, undirráðherra varnarmála í Norður-Kóreu, hafði hótað því að sendingunum yrði svarað, rusl fyrir rusl. Suður-Kórea Norður-Kórea Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Sjá meira
Herinn birti myndir í morgun þar sem sjá má stórar blöðrur með plastpoka hangandi neðan úr þeim. Samkvæmt Yonhap fréttaveitunni er um að ræða að minnsta kosti 150 belgi en sumir eru lentir á meðan aðrir svífa enn yfir. Belgirnir virðast misstórir en allir bera plastpoka sem virðast innihalda rusl og drasl.AP/Forsetaskrifstofa Suður-Kóreu Sérsveitir voru sendar á vettvang til að skoða belgina sem fundust á jörðu niðri, meðal annars til að athuga hvort um væri að ræða sprengjur eða efnavopn. Embættismaður innan hersins segir að svo virðist hins vegar sem pokarnir innihaldi aðeins rusl og einhvers konar saur. Meðal þess em hefur fundist eru plastflöskur, skór, og rafhlöður. Fólk er hvatt til þess að halda sig frá belgjunum en tilkynna um þá til lögreglu eða hersins. Yfirvöld segja um að ræða brot á alþjóðalögum og ógn við öryggi íbúa landsins. Mögulega er um að ræða hefndaraðgerð vegna skeytasendinga frá Suður-Kóreu, þar sem einblöðungum er dreift úr lofti. Kim Kang-il, undirráðherra varnarmála í Norður-Kóreu, hafði hótað því að sendingunum yrði svarað, rusl fyrir rusl.
Suður-Kórea Norður-Kórea Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Sjá meira