Klopp til í skrúðgöngu missi Man. City tvo titla til Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2024 08:21 Jürgen Klopp í skrúðgöngu eftir að Liverpool vann úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2019. Getty/Paul Cooper Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpoool, leyfði sér að skjóta aðeins á Manchester City og Manchester United þegar hann hélt opinn fund með stuðningsfólki í gærkvöldi. Klopp mætti fyrir framan tíu þúsund stuðningsmenn Liverpool og svaraði spurningum. Hann sagði þó frá því að hann mætti ekki tala um ákveðna hluti eins og TNT sjónvarpsstöðina, dómara, Manchester City, fjárhagsmál og VAR. Jurgen Klopp in tears tonight 😭pic.twitter.com/0SA90PQktP— Anything Liverpool (@AnythingLFC_) May 28, 2024 Hann var samt spurður út í möguleikann á því að Liverpool fengi tvo meistaratitla ef City yrði refsað fyrir brot á rekstrarreglum. City er með 115 kærur á sér en ekki er búið að taka kærumálin fyrir. „Ef þið skipuleggið skrúðgöngu, þá mæti ég. Það skiptir ekki máli hversu langan tíma þetta tekur,“ svaraði Klopp. Hann skaut líka á kaup Manchester United á Jadon Sancho eða aðallega að félagið hafi losað sig við hann. „Ég get ekki samþykkt það að hann sé gagnslaus. Kaupa leikmann fyrir áttatíu milljónir punda og senda hann síðan í burtu á láni,“ sagði Klopp. Sancho er kominn alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar með Borussia Dortmund. Klopp réð heldur ekki við tárin þegar allur salurinn söng til hans í gær: „I'm so glad that Jürgen is red“. Þetta var lokakveðja hans í Liverpool en nú hefur þýski stjórinn endanlega sett punkt á bak við tíma sinn hjá Liverpool. Once a Liverpool Manager, now a Liverpool Supporter, Ambassador and a part of the LFC Foundation. Jurgen Klopp, One of a Kind. legend. ❤️ pic.twitter.com/RaOwAY9sPH— Samuel (@SamueILFC) May 29, 2024 Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Sjá meira
Klopp mætti fyrir framan tíu þúsund stuðningsmenn Liverpool og svaraði spurningum. Hann sagði þó frá því að hann mætti ekki tala um ákveðna hluti eins og TNT sjónvarpsstöðina, dómara, Manchester City, fjárhagsmál og VAR. Jurgen Klopp in tears tonight 😭pic.twitter.com/0SA90PQktP— Anything Liverpool (@AnythingLFC_) May 28, 2024 Hann var samt spurður út í möguleikann á því að Liverpool fengi tvo meistaratitla ef City yrði refsað fyrir brot á rekstrarreglum. City er með 115 kærur á sér en ekki er búið að taka kærumálin fyrir. „Ef þið skipuleggið skrúðgöngu, þá mæti ég. Það skiptir ekki máli hversu langan tíma þetta tekur,“ svaraði Klopp. Hann skaut líka á kaup Manchester United á Jadon Sancho eða aðallega að félagið hafi losað sig við hann. „Ég get ekki samþykkt það að hann sé gagnslaus. Kaupa leikmann fyrir áttatíu milljónir punda og senda hann síðan í burtu á láni,“ sagði Klopp. Sancho er kominn alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar með Borussia Dortmund. Klopp réð heldur ekki við tárin þegar allur salurinn söng til hans í gær: „I'm so glad that Jürgen is red“. Þetta var lokakveðja hans í Liverpool en nú hefur þýski stjórinn endanlega sett punkt á bak við tíma sinn hjá Liverpool. Once a Liverpool Manager, now a Liverpool Supporter, Ambassador and a part of the LFC Foundation. Jurgen Klopp, One of a Kind. legend. ❤️ pic.twitter.com/RaOwAY9sPH— Samuel (@SamueILFC) May 29, 2024
Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Sjá meira