Vaktin: Eldgos er hafið Árni Sæberg, Samúel Karl Ólason, Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Jón Þór Stefánsson skrifa 29. maí 2024 11:02 Mikið hraun flæðir frá sprungunni Vísir/Vilhelm Eldgos hófst nærri Sundhnúki norðan við Grindavík klukkan 12:46 í dag. Fylgst er með gangi mála í vaktinni á Vísi hér að neðan. Hraunflæði er talið vera um 1.500 til 2.000 rúmmetrar á sekúndu, það mesta sem hefur verið í eldgosunum átta á Reykjanesskaga. Sprungan er um 3,5 kílómetrar að lengd og lengist til suðurs í átt að Grindavík. Hún liggur á Sundhnúksgígaröðinni, á svipuðum slóðum og gossprungan sem opnaðist í mars. Hægt er að horfa á beina útsendingu úr vefmyndavél Vísis hér fyrir neðan: Fylgst er með gangi mála í vaktinni að neðan. Endurhlaðið síðunni ef vaktin birtist ekki strax.
Fylgst er með gangi mála í vaktinni á Vísi hér að neðan. Hraunflæði er talið vera um 1.500 til 2.000 rúmmetrar á sekúndu, það mesta sem hefur verið í eldgosunum átta á Reykjanesskaga. Sprungan er um 3,5 kílómetrar að lengd og lengist til suðurs í átt að Grindavík. Hún liggur á Sundhnúksgígaröðinni, á svipuðum slóðum og gossprungan sem opnaðist í mars. Hægt er að horfa á beina útsendingu úr vefmyndavél Vísis hér fyrir neðan: Fylgst er með gangi mála í vaktinni að neðan. Endurhlaðið síðunni ef vaktin birtist ekki strax.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Sjá meira