Tryggði sér sigur á heimavelli með því að skutla sér í mark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2024 13:30 Jakob Asserson Ingebrigtsen fagnar hér sigri og er ánægður með tímann sinn. AP/Beate Oma Dahle Norðmenn héldu Demantamót í frjálsum íþróttum í gærkvöldi og fór það fram á Bislett leikvanginum í Osló. Norðmenn bundu náttúrulega vonir til þess að þeirra besta fólk næði að tryggja sér sigur á heimavelli á stærsta frjálsíþróttamóti ársins í Noregi. Ein af vonarstjörnum þeirra var millivegahlauparinn Jakob A. Ingebrigtsen. Hang it in the Louvre 🎨You will not see many more dramatic finishes in track and field this season 💥It took this dive from Jakob Ingebrigtsen to win a pulsating 1500m at the Oslo Diamond League 🇳🇴 pic.twitter.com/wqGCrL1yFa— AW (@AthleticsWeekly) May 30, 2024 Ingebrigtsen náði að vinna 1500 metra hlaupið í gær en hann þurfti að beita sérstökum aðferðum til þess. Hann tryggði sér sigur á heimavelli með því hreinlega að skutla sér í mark. Með því komst hann fram úr Keníamanninum Timothy Cheruiyot. Ingebrigtsen fékk tímann 3:29.74 mín. en Cheruiyot var skráður með tímann 3:29.77. Sigurtími þessa norska var besti tími ársins til þessa. Ingebrigtsen hafði verið með forystuna nær allt hlaupið en á síðustu fimmtíu metrunum leit út fyrir að Cheruiyot ætlaði að stela sigrinum. Ingebrigtsen átti lokaorðið með því að koma láréttur yfir marklínuna. Talk about a photo finish 📸📸📸 One week after finishing runner-up in Eugene, Jakob Ingebrigtsen was not about to take an L in front of the home crowd. The Norwegian led the #OsloDL 1500m gun to tape with no help from the pacers, then held off a hard-charging Timothy… pic.twitter.com/hwYepIfh5L— CITIUS MAG (@CitiusMag) May 30, 2024 Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Sjá meira
Norðmenn bundu náttúrulega vonir til þess að þeirra besta fólk næði að tryggja sér sigur á heimavelli á stærsta frjálsíþróttamóti ársins í Noregi. Ein af vonarstjörnum þeirra var millivegahlauparinn Jakob A. Ingebrigtsen. Hang it in the Louvre 🎨You will not see many more dramatic finishes in track and field this season 💥It took this dive from Jakob Ingebrigtsen to win a pulsating 1500m at the Oslo Diamond League 🇳🇴 pic.twitter.com/wqGCrL1yFa— AW (@AthleticsWeekly) May 30, 2024 Ingebrigtsen náði að vinna 1500 metra hlaupið í gær en hann þurfti að beita sérstökum aðferðum til þess. Hann tryggði sér sigur á heimavelli með því hreinlega að skutla sér í mark. Með því komst hann fram úr Keníamanninum Timothy Cheruiyot. Ingebrigtsen fékk tímann 3:29.74 mín. en Cheruiyot var skráður með tímann 3:29.77. Sigurtími þessa norska var besti tími ársins til þessa. Ingebrigtsen hafði verið með forystuna nær allt hlaupið en á síðustu fimmtíu metrunum leit út fyrir að Cheruiyot ætlaði að stela sigrinum. Ingebrigtsen átti lokaorðið með því að koma láréttur yfir marklínuna. Talk about a photo finish 📸📸📸 One week after finishing runner-up in Eugene, Jakob Ingebrigtsen was not about to take an L in front of the home crowd. The Norwegian led the #OsloDL 1500m gun to tape with no help from the pacers, then held off a hard-charging Timothy… pic.twitter.com/hwYepIfh5L— CITIUS MAG (@CitiusMag) May 30, 2024
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Sjá meira