Landsliðskonan náði á kjörstað fyrir lokun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2024 10:00 Ingibjörg Sigurðardóttir náði til landsins í tæka tíð til þess að kjósa. Getty/Marco Steinbrenner Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta flaug heim í gær eftir leik liðsins úti í Austurríki á föstudaginn þar sem fór fram mikilvægur leikur í undankeppni HM 2025. Fyrir liggur annar leikur við Austurríki á Laugardalsvellinum á þriðjudagskvöldið þar sem sigur kemur liðinu í hálfa leið inn á EM. Íslensku stelpurnar voru því í miðju landsliðsverkefni þegar þjóðin gekk til kosninga. Landsliðskonurnar þurftu að fljúga heim til Íslands á kjördag og það munaði ekki miklu að ein þeirra missti af möguleikanum af því að kjósa sér nýjan forseta. Færsla Ingibjargar frá því í gærkvöldi þegar hún var nýlent á landinu eftir að hafa verið að koma heim með landsliðinu.@ingibjorg11 Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir sagði frá því á samfélagsmiðlum að hún hafi náð á kosningarstað fyrir lokun. „Beint að kjósa eftir flug,“ skrifaði Ingibjörg. Hún er Grindvíkingur og fór á Ásbrú til að kjósa. Ingibjörg hefur spilað sem atvinnumaður í Þýskalandi á nýloknu tímabili en verður ekki áfram leikmaður MSV Duisburg. Hún lék áður í þrjú ár með norska félaginu Vålerenga. Það verður fróðlegt að sjá hvar hún spilar á næstu leiktíð. Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Sjá meira
Fyrir liggur annar leikur við Austurríki á Laugardalsvellinum á þriðjudagskvöldið þar sem sigur kemur liðinu í hálfa leið inn á EM. Íslensku stelpurnar voru því í miðju landsliðsverkefni þegar þjóðin gekk til kosninga. Landsliðskonurnar þurftu að fljúga heim til Íslands á kjördag og það munaði ekki miklu að ein þeirra missti af möguleikanum af því að kjósa sér nýjan forseta. Færsla Ingibjargar frá því í gærkvöldi þegar hún var nýlent á landinu eftir að hafa verið að koma heim með landsliðinu.@ingibjorg11 Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir sagði frá því á samfélagsmiðlum að hún hafi náð á kosningarstað fyrir lokun. „Beint að kjósa eftir flug,“ skrifaði Ingibjörg. Hún er Grindvíkingur og fór á Ásbrú til að kjósa. Ingibjörg hefur spilað sem atvinnumaður í Þýskalandi á nýloknu tímabili en verður ekki áfram leikmaður MSV Duisburg. Hún lék áður í þrjú ár með norska félaginu Vålerenga. Það verður fróðlegt að sjá hvar hún spilar á næstu leiktíð.
Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Sjá meira