Vilja samstarf við Norðurlöndin vegna fólks sem vill ekki fara Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. júní 2024 10:18 Fjórir þingmenn Sjálfstæðisflokksins standa að tillögunni. Alþingi Fjórir þingmenn hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að Alþingi feli dómsmálaráðherra að leita samstarfs við kollega sína á Norðurlöndum um móttöku umsækjenda um alþjóðlega vernd sem hafa fengið umsókn sinni synjað. Um er að ræða þingmenn Sjálfstæðisflokksins; Bryndísi Haraldsdóttur, Vilhjálm Árnason, Njál Trausta Friðbertsson og Diljá Mist Einarsdóttur. Í greinargerð með tillögunni segir að um sé að ræða að dómsmálaráðherra leiti samninga við stjórnvöld á hinum Norðurlöndunum um samstarf um móttöku umsækjenda um alþjóðlega vernd sem hafa fengið synjun en hafa ekki viljað yfirgefa landið. Markmiðið sé að samræma betur meðhöndlun umræddra mála þegar upprunaríki tekur ekki á móti ríkisborgara sínum þegar um þvingaða endursendingu sé að ræða. Nú séu um 169 einstaklingar sem falla þarna undir skráðir „finnst ekki“ í LÖKE. „Mikilvægt er að fyrir liggi skýr málsmeðferð þegar einstaklingar dvelja ólöglega á Íslandi og geta ekki eða vilja ekki fara af sjálfsdáðum af landi brott. Í þessu samhengi er þess að vænta að frumvarp um vistun útlendinga í lokaðri búsetu að ákveðnum skilyrðum uppfylltum verði lagt fyrir Alþingi haustið 2024,“ segir í greinargerðinni. „Tillögu þessari er ætlað að brúa bilið þangað til slík lög taka gildi, þannig að íslensk stjórnvöld geti nýtt úrræði annarra Norðurlanda til að tryggja umsækjendum, sem fengið hafa synjun, örugga búsetu fram að brottflutningi.“ Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Hælisleitendur Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Um er að ræða þingmenn Sjálfstæðisflokksins; Bryndísi Haraldsdóttur, Vilhjálm Árnason, Njál Trausta Friðbertsson og Diljá Mist Einarsdóttur. Í greinargerð með tillögunni segir að um sé að ræða að dómsmálaráðherra leiti samninga við stjórnvöld á hinum Norðurlöndunum um samstarf um móttöku umsækjenda um alþjóðlega vernd sem hafa fengið synjun en hafa ekki viljað yfirgefa landið. Markmiðið sé að samræma betur meðhöndlun umræddra mála þegar upprunaríki tekur ekki á móti ríkisborgara sínum þegar um þvingaða endursendingu sé að ræða. Nú séu um 169 einstaklingar sem falla þarna undir skráðir „finnst ekki“ í LÖKE. „Mikilvægt er að fyrir liggi skýr málsmeðferð þegar einstaklingar dvelja ólöglega á Íslandi og geta ekki eða vilja ekki fara af sjálfsdáðum af landi brott. Í þessu samhengi er þess að vænta að frumvarp um vistun útlendinga í lokaðri búsetu að ákveðnum skilyrðum uppfylltum verði lagt fyrir Alþingi haustið 2024,“ segir í greinargerðinni. „Tillögu þessari er ætlað að brúa bilið þangað til slík lög taka gildi, þannig að íslensk stjórnvöld geti nýtt úrræði annarra Norðurlanda til að tryggja umsækjendum, sem fengið hafa synjun, örugga búsetu fram að brottflutningi.“
Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Hælisleitendur Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira