Lögreglumaður dæmdur fyrir brot í starfi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. júní 2024 07:03 Lögreglumaðurinn spreyjaði piparúða ítrekað í andlit mannsins. Vísir/Vilhelm Lögreglumaður hjá embætti lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu var dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær, fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi. Frá þessu greinir RÚV. Dómurinn hefur ekki verið birtur en RÚV hefur hann undir höndum. Atvik máls eru þau að lögreglumaðurinn hafði afskipti af erlendum karlmanni í maí í fyrra eftir að síðarnefndi átti í útistöðum fyrir utan skemmtistaðinn LUX í Austurstræti. Beitti lögreglumaðurinn ítrekað úðavopni gegn manninum, þrátt fyrir að maðurinn veitti enga mótspyrnu við handtöku. Lögreglumaðurinn er auk þess sagður hafa sparkað í manninn og slegið hann fjórum sinnum með kylfu, á meðan maðurinn lá á fjórum fótum. Jós lögreglumaðurinn einnig fúkyrðum yfir manninn. Samkvæmt frétt RÚV um málið neitaði lögreglumaðurinn sök en stuðst var við upptökur úr búkmyndavélum lögreglumanna og öryggismyndavélum. Á þeim sést maðurinn ítrekað biðjast vægðar. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að lögreglumaðurinn hefði farið offari, þannig að aðfarir hans flokkuðust undir líkamsárás. Ekkert benti til þess að honum hefði staðið ógn af manninum. Honum var metið það til refsilækkunnar að hann væri ungur og óreyndur og hefði misst stjórn á sér í krefjandi aðstæðum. Var lögreglumanninum gert að greiða tvær milljónir í sakarkostnað og 400 þúsund krónur í miskabætur. Lögreglan Lögreglumál Dómsmál Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Frá þessu greinir RÚV. Dómurinn hefur ekki verið birtur en RÚV hefur hann undir höndum. Atvik máls eru þau að lögreglumaðurinn hafði afskipti af erlendum karlmanni í maí í fyrra eftir að síðarnefndi átti í útistöðum fyrir utan skemmtistaðinn LUX í Austurstræti. Beitti lögreglumaðurinn ítrekað úðavopni gegn manninum, þrátt fyrir að maðurinn veitti enga mótspyrnu við handtöku. Lögreglumaðurinn er auk þess sagður hafa sparkað í manninn og slegið hann fjórum sinnum með kylfu, á meðan maðurinn lá á fjórum fótum. Jós lögreglumaðurinn einnig fúkyrðum yfir manninn. Samkvæmt frétt RÚV um málið neitaði lögreglumaðurinn sök en stuðst var við upptökur úr búkmyndavélum lögreglumanna og öryggismyndavélum. Á þeim sést maðurinn ítrekað biðjast vægðar. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að lögreglumaðurinn hefði farið offari, þannig að aðfarir hans flokkuðust undir líkamsárás. Ekkert benti til þess að honum hefði staðið ógn af manninum. Honum var metið það til refsilækkunnar að hann væri ungur og óreyndur og hefði misst stjórn á sér í krefjandi aðstæðum. Var lögreglumanninum gert að greiða tvær milljónir í sakarkostnað og 400 þúsund krónur í miskabætur.
Lögreglan Lögreglumál Dómsmál Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira