Fjórir látnir eftir mikil flóð í suðurhluta Þýskalands Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. júní 2024 07:42 Maður og kona létust eftir að það flæddi inn í kjallara þar sem þau dvöldu. AP/Boris Roessler Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, heimsótti bæinn Reichertshofen í gær en að minnsta kosti fjórir eru látnir eftir mikil flóð í Bæjaralandi. Kanslarinn segir hörmungarnar til marks um nauðsyn þess að grípa til aðgerða í loftslagsmálum. Nokkurra er saknað og þúsundir hafa neyðst til að flýja heimili sín eftir úrhelli um helgina. Lögregluyfirvöld í Baden-Württemberg sögðu í gær að maður og kona hefðu fundist látinn í kjallara húss í Shorndorf. Þá fannst 43 ára gömul kona látinn í Schrobenhausen. Sá fjórði sem lést var slökkviliðsmaður, sem varð fyrir slysi þegar hann freistaði þess að koma öðrum til bjargar. Neyðarástandi var lýst yfir í Regensburg og herinn kallaður til. Kanslarinn heimsótti flóðasvæðin í gær.AP/Sven Hoppe Scholz sagði flóð á borð við þau sem Þjóðverkjar glímdu nú við væru ekki lengur „einstakir viðburðir“ heldur væru þau vísbending um stærra vandamál og viðvörun sem menn þyrftu að meðtaka. Markus Söeder, ríkisstjóri Bæjaralands, sagði að það væri ómögulegt að tryggja sig að fullu gegn loftslagsbreytingum. „Það eru atburðir að eiga sér stað hér sem hafa aldrei átt sér stað áður,“ sagði hann. Áhyggjur eru nú uppi vegna samgönguinnviða í tengslum við Evrópukeppnina í knattspyrnu, sem hefst 14. júní næstkomandi. Engir leikir verða spilaðir á flóðasvæðunum en áhrif flóða á samgöngur gætu torveldað ferðalög áhorfenda. Guardian greindi frá. Þýskaland Náttúruhamfarir Loftslagsmál Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Sjá meira
Nokkurra er saknað og þúsundir hafa neyðst til að flýja heimili sín eftir úrhelli um helgina. Lögregluyfirvöld í Baden-Württemberg sögðu í gær að maður og kona hefðu fundist látinn í kjallara húss í Shorndorf. Þá fannst 43 ára gömul kona látinn í Schrobenhausen. Sá fjórði sem lést var slökkviliðsmaður, sem varð fyrir slysi þegar hann freistaði þess að koma öðrum til bjargar. Neyðarástandi var lýst yfir í Regensburg og herinn kallaður til. Kanslarinn heimsótti flóðasvæðin í gær.AP/Sven Hoppe Scholz sagði flóð á borð við þau sem Þjóðverkjar glímdu nú við væru ekki lengur „einstakir viðburðir“ heldur væru þau vísbending um stærra vandamál og viðvörun sem menn þyrftu að meðtaka. Markus Söeder, ríkisstjóri Bæjaralands, sagði að það væri ómögulegt að tryggja sig að fullu gegn loftslagsbreytingum. „Það eru atburðir að eiga sér stað hér sem hafa aldrei átt sér stað áður,“ sagði hann. Áhyggjur eru nú uppi vegna samgönguinnviða í tengslum við Evrópukeppnina í knattspyrnu, sem hefst 14. júní næstkomandi. Engir leikir verða spilaðir á flóðasvæðunum en áhrif flóða á samgöngur gætu torveldað ferðalög áhorfenda. Guardian greindi frá.
Þýskaland Náttúruhamfarir Loftslagsmál Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Sjá meira