„Það er draumurinn og við ætlum okkur þangað“ Runólfur Trausti Þórhallsson og Árni Jóhannsson skrifa 4. júní 2024 22:24 Ingibjörg stóð vaktina í vörn Íslands með sóma. Vísir/Diego „Mjög mikill léttir en á sama tíma fannst mér við vera að fara vinna þennan leik allan tímann,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, miðvörður, eftir gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur Íslands á Austurríki í undankeppni EM kvenna í fótbolta sem fram fer í Sviss á næsta ári. „Í raun sama og í síðasta leik [sem var einnig gegn Austurríki]. Þá hefðum við getað skorað fleiri mörk en tvö mörk voru nóg í kvöld og við tökum því,“ bætti Ingibjörg við um sigur kvöldsins. Ísland komst yfir tiltölulega snemma í fyrri hálfleik þökk sé marki Hlínar Eiríksdóttur en Austurríki jafnaði í blálok fyrri hálfleiks. Það virtist ekki koma að sök þar sem Ísland var langtum betri aðilinn í síðari hálfleik og skoraði Hildur Antonsdóttir sigurmarkið eftir frábæra hornspyrnu Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. „Mjög, fannst engin vera að svekkja sig á þessu marki. Erum sterkt lið, góður andi og góð liðsheild.“ „Auðvitað, það er draumurinn og við ætlum okkur þangað,“ sagði Ingibjörg aðspurð hvort hana væri farið að dreyma EM í Sviss. Að endingu var hún spurð út í næsta landsliðsverkefni þar sem Ísland getur tryggt sér sæti á EM. „Allt öðruvísi verkefni. Verður erfður leikur gegn Þýskalandi en heimaleikur á Laugardalsvelli, það er allt annað. Svo leikur við Pólland sem við ætlum okkur að vinna.“ Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Karólína Lea best meðal jafninga Ísland vann Austurríki 2-1 á Laugardalsvellinum í kvöld í 4. umferð undankeppni Evrópukeppninnar 2025. Leikurinn endaði 2-1 þar sem Hlín Eiríksdóttir og Hildur Antonsdóttir skoruðu mörkin en það var Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sem var potturinn og pannan í sóknarleik liðsins. Karólína var valinn maður leiksins. 4. júní 2024 21:35 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
„Í raun sama og í síðasta leik [sem var einnig gegn Austurríki]. Þá hefðum við getað skorað fleiri mörk en tvö mörk voru nóg í kvöld og við tökum því,“ bætti Ingibjörg við um sigur kvöldsins. Ísland komst yfir tiltölulega snemma í fyrri hálfleik þökk sé marki Hlínar Eiríksdóttur en Austurríki jafnaði í blálok fyrri hálfleiks. Það virtist ekki koma að sök þar sem Ísland var langtum betri aðilinn í síðari hálfleik og skoraði Hildur Antonsdóttir sigurmarkið eftir frábæra hornspyrnu Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. „Mjög, fannst engin vera að svekkja sig á þessu marki. Erum sterkt lið, góður andi og góð liðsheild.“ „Auðvitað, það er draumurinn og við ætlum okkur þangað,“ sagði Ingibjörg aðspurð hvort hana væri farið að dreyma EM í Sviss. Að endingu var hún spurð út í næsta landsliðsverkefni þar sem Ísland getur tryggt sér sæti á EM. „Allt öðruvísi verkefni. Verður erfður leikur gegn Þýskalandi en heimaleikur á Laugardalsvelli, það er allt annað. Svo leikur við Pólland sem við ætlum okkur að vinna.“
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Karólína Lea best meðal jafninga Ísland vann Austurríki 2-1 á Laugardalsvellinum í kvöld í 4. umferð undankeppni Evrópukeppninnar 2025. Leikurinn endaði 2-1 þar sem Hlín Eiríksdóttir og Hildur Antonsdóttir skoruðu mörkin en það var Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sem var potturinn og pannan í sóknarleik liðsins. Karólína var valinn maður leiksins. 4. júní 2024 21:35 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Einkunnir Íslands: Karólína Lea best meðal jafninga Ísland vann Austurríki 2-1 á Laugardalsvellinum í kvöld í 4. umferð undankeppni Evrópukeppninnar 2025. Leikurinn endaði 2-1 þar sem Hlín Eiríksdóttir og Hildur Antonsdóttir skoruðu mörkin en það var Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sem var potturinn og pannan í sóknarleik liðsins. Karólína var valinn maður leiksins. 4. júní 2024 21:35