„Komu inn í leikinn með þennan fína „við erum betri en þið í fótbolta“ hroka Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. júní 2024 09:00 Stjarnan hefur tapað tveimur leikjum í röð í Bestu deild karla. vísir/anton Lárus Orri Sigurðsson segir að Stjarnan hafi einfaldlega bognað undan baráttugleði Vestra í leik liðanna í Bestu deild karla um helgina. Vestri vann leikinn á AVIS-vellinum í Laugardalnum, 4-2. Þetta var annað tap Stjörnunnar í röð en í þessum tveimur leikjum fékk liðið á sig samtals níu mörk. Lárus Orri fór yfir muninn á baráttu Ísfirðinga og Stjörnumanna í Stúkunni á mánudaginn. „Stjarnan kemur inn í þennan leik með þennan fína „við erum betri en þið í fótbolta“ hroka og Vestramenn tóku þá bara og lömdu þá bara á vellinum. Það var ekki flóknara en það,“ sagði Lárus Orri. „Þeir tóku þá hreinlega í kennslustund um það að það fyrsta sem þú þarft að gera í fótbolta er að berjast og vinna fyrir rétti þínum til að spila fótbolta. Stjörnumenn mættu hreinlega ekki til leiks til að gera það. Þeir ætluðu, held ég að hljóti að vera, að valta yfir Vestramenn.“ Klippa: Stúkan - Linir Stjörnumenn Lárus Orri segir að Stjörnumenn bregðist ekki vel við þegar lið spila af krafti gegn þeim. „Ef það er tekið svolítið vel á Stjörnunni fara þeir svolítið í þennan gír. Eigum við ganga svo langt að segja að þeir séu linir. Liðin sem hafa mætt til leiks á móti Stjörnunni hefur gengið fínt gegn þeim. Þeir voru engan veginn tilbúnir í baráttuna,“ sagði Lárus Orri. „Ég hefði getað tekið fleiri atvik. Ég er ekki að segja að þetta séu allt saman dýfur en þeir voru bara ekki klárir í slaginn sem Vestri bauð upp á.“ Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Vestri Stjarnan Stúkan Mest lesið Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Handbolti Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Enski boltinn Sjáðu fyrsta níu pílna leikinn á HM Sport Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti Fimmtíu kg léttari en síðast þegar hann keppti á HM Sport Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Fleiri fréttir KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Sjá meira
Vestri vann leikinn á AVIS-vellinum í Laugardalnum, 4-2. Þetta var annað tap Stjörnunnar í röð en í þessum tveimur leikjum fékk liðið á sig samtals níu mörk. Lárus Orri fór yfir muninn á baráttu Ísfirðinga og Stjörnumanna í Stúkunni á mánudaginn. „Stjarnan kemur inn í þennan leik með þennan fína „við erum betri en þið í fótbolta“ hroka og Vestramenn tóku þá bara og lömdu þá bara á vellinum. Það var ekki flóknara en það,“ sagði Lárus Orri. „Þeir tóku þá hreinlega í kennslustund um það að það fyrsta sem þú þarft að gera í fótbolta er að berjast og vinna fyrir rétti þínum til að spila fótbolta. Stjörnumenn mættu hreinlega ekki til leiks til að gera það. Þeir ætluðu, held ég að hljóti að vera, að valta yfir Vestramenn.“ Klippa: Stúkan - Linir Stjörnumenn Lárus Orri segir að Stjörnumenn bregðist ekki vel við þegar lið spila af krafti gegn þeim. „Ef það er tekið svolítið vel á Stjörnunni fara þeir svolítið í þennan gír. Eigum við ganga svo langt að segja að þeir séu linir. Liðin sem hafa mætt til leiks á móti Stjörnunni hefur gengið fínt gegn þeim. Þeir voru engan veginn tilbúnir í baráttuna,“ sagði Lárus Orri. „Ég hefði getað tekið fleiri atvik. Ég er ekki að segja að þetta séu allt saman dýfur en þeir voru bara ekki klárir í slaginn sem Vestri bauð upp á.“ Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Vestri Stjarnan Stúkan Mest lesið Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Handbolti Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Enski boltinn Sjáðu fyrsta níu pílna leikinn á HM Sport Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti Fimmtíu kg léttari en síðast þegar hann keppti á HM Sport Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Fleiri fréttir KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Sjá meira