Stúkan „Ég hefði getað skorað átta eða níu mörk í þessum leik“ Stúkan valdi KR-inginn Benoný Breka Andrésson besta unga leikmann Bestu deildar karla í fótbolta í ár og hann ræddi við Guðmund Benediktsson í lokaþættinum á Stöð 2 Sport í gær. Íslenski boltinn 28.10.2024 09:22 „Leit út fyrir að hann væri að spila fótbolta í fyrsta skipti“ Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, sparaði ekki stóru orðin þegar kom að frammistöðu Elvars Baldvinssonar í tapi Vestra gegn KA á Akureyri. Íslenski boltinn 22.10.2024 19:46 Telja líklegt að Gylfi hætti: „Held að hann sé bara í fótbolta út af landsliðinu“ Sérfræðingar Stúkunnar eiga allt eins von á því að Gylfi Þór Sigurðsson leggi skóna á hilluna eftir leik Vals og ÍA í lokaumferð Bestu deildar karla um næstu helgi. Þeir segja að minna hlutverk hans í íslenska landsliðinu hafi mögulega áhrif á ákvörðun hans. Íslenski boltinn 22.10.2024 09:03 Lætin í Kórnum: Rúnar tók ekki í höndina á Ómari og húfan slegin af honum Upp úr sauð eftir leik HK og Fram í Bestu deild karla í gær. Rúnar Kristinsson og Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfarar liðanna, áttu í einhverju orðaskaki og leikmaður Fram sló derhúfuna af Ómari. Íslenski boltinn 21.10.2024 09:01 „Hefði látið Elías Inga blása og er ekki viss um að hann hefði fengið keyra heim“ Markið sem var dæmt af ÍA í leiknum gegn Víkingi í Bestu deild karla á laugardaginn var að sjálfsögðu til umræðu í Stúkunni. Sérfræðingar þáttarins botnuðu ekkert í ákvörðun Elíasar Inga Árnasonar, dómara leiksins. Íslenski boltinn 21.10.2024 08:02 Stúkan: Stórkostleg afgreiðsla nema litli fuglinn hafi rétt fyrir sér „Þetta er hundrað prósent afgreiðsla. Þetta er viljandi,“ sagði Baldur Sigurðsson um magnað mark Andra Rúnars Bjarnasonar fyrir Vestra í sigrinum gegn Fram í Bestu deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 9.10.2024 09:02 Svona mark sést bara á nokkurra ára fresti: „Algjörlega einstakt“ Í Stúkunni, uppgjörsþætti Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi, var glæsimark Emils Atlasonar, framherja Stjörnunnar, fyrir aftan miðju gegn Víkingi Reykjavík tekið fyrir og var Atli Viðar Björnsson, einn af sérfræðingum þáttarins, klár á því að markið væri langbesta mark sumarsins sem og síðustu þriggja til fimm ára í efstu deild. Íslenski boltinn 8.10.2024 11:03 Mældu tímann í Kórnum: „Mér finnst þetta alveg galið“ Það varð allt vitlaust undir lok leiks HK og Fylkis í Bestu deildinni í fyrrakvöld, þegar HK tókst að jafna metin mínútu eftir uppgefinn uppbótartíma. Markið sendi Fylki niður um deild. Sérfræðingar Stúkunnar voru ekki alveg sammála um réttmæti þess að lengja uppbótartímann. Íslenski boltinn 8.10.2024 08:02 Telur að Valsmenn nenni ekki að dansa tangóinn hans Túfa til lengdar Sérfræðingar Stúkunnar voru hneykslaðir á uppleggi Vals í fyrri hálfleik í leiknum gegn Stjörnunni. Þeir efast um að leikmenn liðsins nenni að spila þennan leikstíl. Íslenski boltinn 26.9.2024 11:01 Stúkan: Óvenju miklar árásir eða viðkvæmari en aðrir Spjaldagleði dómarans Gunnars Odds Hafliðasonar var til umræðu í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Ítrekað hefur Gunnar Oddur óskað eftir gulu eða rauðu spjaldi, sem fjórði dómari, vegna framkomu manna á varamannabekkjum liðanna í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 26.9.2024 09:29 Nablinn skellti sér á Kópavogsslaginn: „Leikurinn endar milljón tvö“ „Komiði sæl og blessuð. Það er leikdagur af dýrari gerðinni. Breiðablik - HK. Baráttan um Texas,“ sagði Andri Már Eggertsson, Nablinn, í upphafi innslags síns um leik Breiðabliks og HK í Bestu deild karla um þarsíðustu helgi. Íslenski boltinn 25.9.2024 11:30 „Mér finnst að allar þessar krúsídúllur eigi að bíða“ Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að það væri affarsælast fyrir Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara KR, að einfalda hlutina hjá liðinu. Íslenski boltinn 18.9.2024 12:03 Sjáðu heimsókn Nabblans á Meistaravelli Andri Már Eggertsson, eða Nabblinn eins og hann er jafnan kallaður, kíkti á Meistaravelli á leik KR og Víkings í Bestu deild karla á dögunum. Andri Már fór á kostum, talaði við mann og annan, og fylgdist með stemningunni. Íslenski boltinn 17.9.2024 12:31 Rifjuðu upp þegar Gummi spurði strákana eftir tvær umferðir hvort KR gæti orðið meistari Þótt það hljómi ef til vill fremur ankannalega núna spurði Guðmundur Benediktsson sérfræðinga sína í Stúkunni fyrr á tímabilinu hvort KR gæti orðið Íslandsmeistari. Íslenski boltinn 17.9.2024 09:01 Lárus Orri ekki enn búinn að fyrirgefa Graham Potter: „Hann var svolítið linur“ Graham Potter, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea, var á N1-vellinum á Hlíðarenda í gær og fylgdist með leik Vals og KR í Bestu deild karla. Lárus Orri Sigurðsson rifjaði af því tilefni upp kynni sín af Potter. Íslenski boltinn 17.9.2024 08:02 „Þá er ekki slæmt að vera með eitt stykki Viðar Örn“ Viðar Örn Kjartansson hefur verið að gera góða hluti með KA undanfarið og skorað fimm mörk í Bestu deildinni í fótbolta á rétt rúmum mánuði. Hann var til umræðu í Stúkunni á Stöð 2 Sport í vikunni. Íslenski boltinn 3.9.2024 16:15 „Hefði enginn dómari í heiminum sleppt þessu“ Hárréttur dómur eða óskiljanlegur? Eða kannski mannleg mistök í spennuþrungnum stórleik? Það voru að minnsta kosti heldur betur skiptar skoðanir í Stúkunni, á rauða spjaldinu sem Hólmar Örn Eyjólfsson fékk í 3-2 sigri Víkinga á Val í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 3.9.2024 10:03 Stúkan: Ósammála um markið sem ekki fékk að standa Tveir af þremur meðlimum síðasta þáttar Stúkunnar töldu að annar af aðstoðardómurum leiks KR og ÍA í Bestu deild karla hafi rænt Benóný Breka Andrésson marki. Íslenski boltinn 2.9.2024 22:02 Það misstu allir af hendinni nema Stúkan og Haraldur Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Stúkunni fóru aðeins yfir ótrúlegt atvik í leik Fram og KA í tuttugustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 28.8.2024 09:12 Stúkan: „Kennie Chopart, hvad laver du?“ Í síðasta þætti Stúkunnar var farið yfir varnarleik Fram en liðið mátti þola 2-1 tap á heimavelli í síðasta leik sínum í Bestu deild karla. Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur þáttarins, velti einfaldlega fyrir sér hvað Kennie Chopart og félagar í öftustu línu væru að gera. Íslenski boltinn 27.8.2024 22:17 Furðu lostnir yfir tæklingu Örvars: „Greyið Ívar“ Stúkumenn voru hálfgáttaðir á afar skrautlegri eða hreinlega ljótri tæklingu Örvars Eggertssonar gegn sínum gamla samherja Ívari Erni Jónssyni, þegar þeir fóru yfir umdeild atvik úr 2-0 sigri Stjörnunnar gegn HK í Bestu deildinni í gærkvöld. Íslenski boltinn 27.8.2024 13:01 Stúkan: Blikar öflugir án Jasonar Daða Breiðablik missti einn sinn besta leikmann á miðju sumri en Blikar hafa þrátt fyrir það gefið í og eru nú komnir upp í toppsætið í Bestu deildinni. Stúkan ræddi Blikaliðið í nýjasta þætti sínum. Íslenski boltinn 27.8.2024 10:33 „Hann setti á sig súperman-skikkju“ Atli Viðar Björnsson hreifst mjög af framgöngu Ragnars Braga Sveinssonar, fyrirliða Fylkis, í fallslagnum gegn HK í Bestu deild karla í fyrradag. Íslenski boltinn 20.8.2024 16:30 Stúkan ræddi kæru KR-inga: „Mér finnst hún skandall og ekkert annað“ KR og HK töpuðu bæði leikjum sínum í Bestu deild karla í fótbolta um helgina og eiga síðan að mætast á fimmtudagskvöldið. Svo gæti farið að sá leikur fari þó aldrei fram. Stúkan ræddi fallslaginn sem verður kannski aldrei spilaður. Íslenski boltinn 20.8.2024 10:01 „Ég á ekki til orð Lárus Orri“ Blikum þótti á sér brotið í leiknum á móti Stjörnunni en samkvæmt sérfræðingum Stúkunnar sluppu Blikarnir kannski bara vel frá þessum leik. Íslenski boltinn 13.8.2024 11:01 Stúkan ræddi rauða spjald Arnars: „Þetta er svakalegt“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, fékk rautt spjald í jafnteflinu á móti Vestra í átjándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Stúkan ræddi hegðun þjálfara Íslandsmeistaranna sem missti sig algjörlega fyrir framan fjórða dómarann. Íslenski boltinn 13.8.2024 09:30 Ræddu um liðsval og tíðar breytingar Jökuls: „Þetta er bara bull“ Tíðar breytingar Jökuls Elísabetarsonar á byrjunarliði Stjörnunnar voru til umræðu í Stúkunni í gær. Íslenski boltinn 9.8.2024 13:00 „Meira sjokkerandi að leikmenn séu að fara á útihátíð og tala við menn með hlaðvörp“ Albert Brynjar Ingason furðaði sig á stöðu mála og vinnubrögðunum hjá sínu gamla félagi, Fylki, í Stúkunni í gær. Íslenski boltinn 9.8.2024 09:00 „Veit ekki af hverju Víkingar ættu að vera þjakaðir af einhverri pressu“ Það er mikið álag á Víkingum þessa dagana og þá er gott að eiga marga öfluga leikmenn í leikmannahópnum. Hinn tvítugi Gísli Gottskálk Þórðarson sýndi í síðasta leik að hann er í þeim hópi. Íslenski boltinn 4.8.2024 10:31 Fannst vandræðalegt að sjá KR fagna jöfnunarmarkinu Alberti Brynjari Ingasyni fannst hálf neyðarlegt að sjá KR-inga fagna jöfnunarmarki Finns Tómasar Pálmasonar gegn KA-mönnum. Íslenski boltinn 1.8.2024 07:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 11 ›
„Ég hefði getað skorað átta eða níu mörk í þessum leik“ Stúkan valdi KR-inginn Benoný Breka Andrésson besta unga leikmann Bestu deildar karla í fótbolta í ár og hann ræddi við Guðmund Benediktsson í lokaþættinum á Stöð 2 Sport í gær. Íslenski boltinn 28.10.2024 09:22
„Leit út fyrir að hann væri að spila fótbolta í fyrsta skipti“ Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, sparaði ekki stóru orðin þegar kom að frammistöðu Elvars Baldvinssonar í tapi Vestra gegn KA á Akureyri. Íslenski boltinn 22.10.2024 19:46
Telja líklegt að Gylfi hætti: „Held að hann sé bara í fótbolta út af landsliðinu“ Sérfræðingar Stúkunnar eiga allt eins von á því að Gylfi Þór Sigurðsson leggi skóna á hilluna eftir leik Vals og ÍA í lokaumferð Bestu deildar karla um næstu helgi. Þeir segja að minna hlutverk hans í íslenska landsliðinu hafi mögulega áhrif á ákvörðun hans. Íslenski boltinn 22.10.2024 09:03
Lætin í Kórnum: Rúnar tók ekki í höndina á Ómari og húfan slegin af honum Upp úr sauð eftir leik HK og Fram í Bestu deild karla í gær. Rúnar Kristinsson og Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfarar liðanna, áttu í einhverju orðaskaki og leikmaður Fram sló derhúfuna af Ómari. Íslenski boltinn 21.10.2024 09:01
„Hefði látið Elías Inga blása og er ekki viss um að hann hefði fengið keyra heim“ Markið sem var dæmt af ÍA í leiknum gegn Víkingi í Bestu deild karla á laugardaginn var að sjálfsögðu til umræðu í Stúkunni. Sérfræðingar þáttarins botnuðu ekkert í ákvörðun Elíasar Inga Árnasonar, dómara leiksins. Íslenski boltinn 21.10.2024 08:02
Stúkan: Stórkostleg afgreiðsla nema litli fuglinn hafi rétt fyrir sér „Þetta er hundrað prósent afgreiðsla. Þetta er viljandi,“ sagði Baldur Sigurðsson um magnað mark Andra Rúnars Bjarnasonar fyrir Vestra í sigrinum gegn Fram í Bestu deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 9.10.2024 09:02
Svona mark sést bara á nokkurra ára fresti: „Algjörlega einstakt“ Í Stúkunni, uppgjörsþætti Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi, var glæsimark Emils Atlasonar, framherja Stjörnunnar, fyrir aftan miðju gegn Víkingi Reykjavík tekið fyrir og var Atli Viðar Björnsson, einn af sérfræðingum þáttarins, klár á því að markið væri langbesta mark sumarsins sem og síðustu þriggja til fimm ára í efstu deild. Íslenski boltinn 8.10.2024 11:03
Mældu tímann í Kórnum: „Mér finnst þetta alveg galið“ Það varð allt vitlaust undir lok leiks HK og Fylkis í Bestu deildinni í fyrrakvöld, þegar HK tókst að jafna metin mínútu eftir uppgefinn uppbótartíma. Markið sendi Fylki niður um deild. Sérfræðingar Stúkunnar voru ekki alveg sammála um réttmæti þess að lengja uppbótartímann. Íslenski boltinn 8.10.2024 08:02
Telur að Valsmenn nenni ekki að dansa tangóinn hans Túfa til lengdar Sérfræðingar Stúkunnar voru hneykslaðir á uppleggi Vals í fyrri hálfleik í leiknum gegn Stjörnunni. Þeir efast um að leikmenn liðsins nenni að spila þennan leikstíl. Íslenski boltinn 26.9.2024 11:01
Stúkan: Óvenju miklar árásir eða viðkvæmari en aðrir Spjaldagleði dómarans Gunnars Odds Hafliðasonar var til umræðu í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Ítrekað hefur Gunnar Oddur óskað eftir gulu eða rauðu spjaldi, sem fjórði dómari, vegna framkomu manna á varamannabekkjum liðanna í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 26.9.2024 09:29
Nablinn skellti sér á Kópavogsslaginn: „Leikurinn endar milljón tvö“ „Komiði sæl og blessuð. Það er leikdagur af dýrari gerðinni. Breiðablik - HK. Baráttan um Texas,“ sagði Andri Már Eggertsson, Nablinn, í upphafi innslags síns um leik Breiðabliks og HK í Bestu deild karla um þarsíðustu helgi. Íslenski boltinn 25.9.2024 11:30
„Mér finnst að allar þessar krúsídúllur eigi að bíða“ Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að það væri affarsælast fyrir Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara KR, að einfalda hlutina hjá liðinu. Íslenski boltinn 18.9.2024 12:03
Sjáðu heimsókn Nabblans á Meistaravelli Andri Már Eggertsson, eða Nabblinn eins og hann er jafnan kallaður, kíkti á Meistaravelli á leik KR og Víkings í Bestu deild karla á dögunum. Andri Már fór á kostum, talaði við mann og annan, og fylgdist með stemningunni. Íslenski boltinn 17.9.2024 12:31
Rifjuðu upp þegar Gummi spurði strákana eftir tvær umferðir hvort KR gæti orðið meistari Þótt það hljómi ef til vill fremur ankannalega núna spurði Guðmundur Benediktsson sérfræðinga sína í Stúkunni fyrr á tímabilinu hvort KR gæti orðið Íslandsmeistari. Íslenski boltinn 17.9.2024 09:01
Lárus Orri ekki enn búinn að fyrirgefa Graham Potter: „Hann var svolítið linur“ Graham Potter, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea, var á N1-vellinum á Hlíðarenda í gær og fylgdist með leik Vals og KR í Bestu deild karla. Lárus Orri Sigurðsson rifjaði af því tilefni upp kynni sín af Potter. Íslenski boltinn 17.9.2024 08:02
„Þá er ekki slæmt að vera með eitt stykki Viðar Örn“ Viðar Örn Kjartansson hefur verið að gera góða hluti með KA undanfarið og skorað fimm mörk í Bestu deildinni í fótbolta á rétt rúmum mánuði. Hann var til umræðu í Stúkunni á Stöð 2 Sport í vikunni. Íslenski boltinn 3.9.2024 16:15
„Hefði enginn dómari í heiminum sleppt þessu“ Hárréttur dómur eða óskiljanlegur? Eða kannski mannleg mistök í spennuþrungnum stórleik? Það voru að minnsta kosti heldur betur skiptar skoðanir í Stúkunni, á rauða spjaldinu sem Hólmar Örn Eyjólfsson fékk í 3-2 sigri Víkinga á Val í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 3.9.2024 10:03
Stúkan: Ósammála um markið sem ekki fékk að standa Tveir af þremur meðlimum síðasta þáttar Stúkunnar töldu að annar af aðstoðardómurum leiks KR og ÍA í Bestu deild karla hafi rænt Benóný Breka Andrésson marki. Íslenski boltinn 2.9.2024 22:02
Það misstu allir af hendinni nema Stúkan og Haraldur Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Stúkunni fóru aðeins yfir ótrúlegt atvik í leik Fram og KA í tuttugustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 28.8.2024 09:12
Stúkan: „Kennie Chopart, hvad laver du?“ Í síðasta þætti Stúkunnar var farið yfir varnarleik Fram en liðið mátti þola 2-1 tap á heimavelli í síðasta leik sínum í Bestu deild karla. Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur þáttarins, velti einfaldlega fyrir sér hvað Kennie Chopart og félagar í öftustu línu væru að gera. Íslenski boltinn 27.8.2024 22:17
Furðu lostnir yfir tæklingu Örvars: „Greyið Ívar“ Stúkumenn voru hálfgáttaðir á afar skrautlegri eða hreinlega ljótri tæklingu Örvars Eggertssonar gegn sínum gamla samherja Ívari Erni Jónssyni, þegar þeir fóru yfir umdeild atvik úr 2-0 sigri Stjörnunnar gegn HK í Bestu deildinni í gærkvöld. Íslenski boltinn 27.8.2024 13:01
Stúkan: Blikar öflugir án Jasonar Daða Breiðablik missti einn sinn besta leikmann á miðju sumri en Blikar hafa þrátt fyrir það gefið í og eru nú komnir upp í toppsætið í Bestu deildinni. Stúkan ræddi Blikaliðið í nýjasta þætti sínum. Íslenski boltinn 27.8.2024 10:33
„Hann setti á sig súperman-skikkju“ Atli Viðar Björnsson hreifst mjög af framgöngu Ragnars Braga Sveinssonar, fyrirliða Fylkis, í fallslagnum gegn HK í Bestu deild karla í fyrradag. Íslenski boltinn 20.8.2024 16:30
Stúkan ræddi kæru KR-inga: „Mér finnst hún skandall og ekkert annað“ KR og HK töpuðu bæði leikjum sínum í Bestu deild karla í fótbolta um helgina og eiga síðan að mætast á fimmtudagskvöldið. Svo gæti farið að sá leikur fari þó aldrei fram. Stúkan ræddi fallslaginn sem verður kannski aldrei spilaður. Íslenski boltinn 20.8.2024 10:01
„Ég á ekki til orð Lárus Orri“ Blikum þótti á sér brotið í leiknum á móti Stjörnunni en samkvæmt sérfræðingum Stúkunnar sluppu Blikarnir kannski bara vel frá þessum leik. Íslenski boltinn 13.8.2024 11:01
Stúkan ræddi rauða spjald Arnars: „Þetta er svakalegt“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, fékk rautt spjald í jafnteflinu á móti Vestra í átjándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Stúkan ræddi hegðun þjálfara Íslandsmeistaranna sem missti sig algjörlega fyrir framan fjórða dómarann. Íslenski boltinn 13.8.2024 09:30
Ræddu um liðsval og tíðar breytingar Jökuls: „Þetta er bara bull“ Tíðar breytingar Jökuls Elísabetarsonar á byrjunarliði Stjörnunnar voru til umræðu í Stúkunni í gær. Íslenski boltinn 9.8.2024 13:00
„Meira sjokkerandi að leikmenn séu að fara á útihátíð og tala við menn með hlaðvörp“ Albert Brynjar Ingason furðaði sig á stöðu mála og vinnubrögðunum hjá sínu gamla félagi, Fylki, í Stúkunni í gær. Íslenski boltinn 9.8.2024 09:00
„Veit ekki af hverju Víkingar ættu að vera þjakaðir af einhverri pressu“ Það er mikið álag á Víkingum þessa dagana og þá er gott að eiga marga öfluga leikmenn í leikmannahópnum. Hinn tvítugi Gísli Gottskálk Þórðarson sýndi í síðasta leik að hann er í þeim hópi. Íslenski boltinn 4.8.2024 10:31
Fannst vandræðalegt að sjá KR fagna jöfnunarmarkinu Alberti Brynjari Ingasyni fannst hálf neyðarlegt að sjá KR-inga fagna jöfnunarmarki Finns Tómasar Pálmasonar gegn KA-mönnum. Íslenski boltinn 1.8.2024 07:01
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent