Hótar því að sjá öðrum fyrir vopnum til að gera árásir á Vesturlönd Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. júní 2024 06:53 Pútín virðist hafa opnað á þann möguleika að Rússar sjái öðrum ríkjum fyrir vopnum til að gera árásir á Vesturlönd. AP/Sputnik/Valentina Pevtsova Vladimir Pútín Rússlandsforseti hefur hótað því að Rússar gætu séð öðrum ríkjum fyrir langdrægum vopnum til að gera árásir á vestræn ríki. Öldungadeildarþingmaðurinn Mike Rounds staðfesti í gær að bandarísk vopn hefðu verið notuð í árásum á Rússland. Joe Biden Bandaríkjaforseti samþykkti á dögunum að veita Úkraínumönnum heimild til að nota vopn frá Bandaríkjunum til að ráðast gegn skotmörkum í Rússlandi en aðeins í forvarnar- og sjálfsvarnarskyni. Heimildin nær þannig aðeins til aðgerða gegn hersveitum Rússa sem standa í eða eru að undirbúa árásir á Úkraínu en ekki til notkunar langdrægra vopna gegn skotmörkum langt inni í Rússlandi. Stjórnvöld í Berlín hafa einnig veitt Úkraínumönnum leyfi til að nota vopn frá Þýskalandi gegn ákveðnum skotmörkum á rússneskri grund. Þetta segir Pútín „hættulegt skref“ sem muni koma niður á samskiptum Rússa og Þjóðverja. Pútín greindi einnig frá því í gær að stjórnvöld vestanhafs hefðu lagt mikið púður í samningaviðræður um lausn Evan Gershkovich, 32 ára blaðamanns Wall Street Journal, sem hefur verið haldið í Lefortovo-fangelsinu í Moskvu frá því í mars í fyrra. Hann hefur verið sakaður um njósnir. Pútín sagði viðræður standa yfir en málið yrði ekki leyst nema Rússar fengju eitthvað í staðinn. Rússland Bandaríkin Hernaður Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Joe Biden Bandaríkjaforseti samþykkti á dögunum að veita Úkraínumönnum heimild til að nota vopn frá Bandaríkjunum til að ráðast gegn skotmörkum í Rússlandi en aðeins í forvarnar- og sjálfsvarnarskyni. Heimildin nær þannig aðeins til aðgerða gegn hersveitum Rússa sem standa í eða eru að undirbúa árásir á Úkraínu en ekki til notkunar langdrægra vopna gegn skotmörkum langt inni í Rússlandi. Stjórnvöld í Berlín hafa einnig veitt Úkraínumönnum leyfi til að nota vopn frá Þýskalandi gegn ákveðnum skotmörkum á rússneskri grund. Þetta segir Pútín „hættulegt skref“ sem muni koma niður á samskiptum Rússa og Þjóðverja. Pútín greindi einnig frá því í gær að stjórnvöld vestanhafs hefðu lagt mikið púður í samningaviðræður um lausn Evan Gershkovich, 32 ára blaðamanns Wall Street Journal, sem hefur verið haldið í Lefortovo-fangelsinu í Moskvu frá því í mars í fyrra. Hann hefur verið sakaður um njósnir. Pútín sagði viðræður standa yfir en málið yrði ekki leyst nema Rússar fengju eitthvað í staðinn.
Rússland Bandaríkin Hernaður Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira