Sá fyrsti til að greinast með H5N2 lést af völdum veirunnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. júní 2024 07:32 Um þessar mundir er vel fylgst með útbreiðslu H5N1 í Bandaríkjunum en leyfar af fuglaflensu hafa fundist í mjólk úti í búð eftir að veiran barst í nautgripi. Getty/Boston Globe/David L. Ryan Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur greint frá andláti af völdum fuglaflensuveirunnar H5N2 sem átti sér stað í apríl síðastliðnum. Um var að ræða fyrsta einstaklinginn sem hefur greinst með umrætt afbrigði fuglaflensu. Einstaklingurinn, 59 ára karlmaður, var lagður inn á sjúkrahús í Mexíkóborg með hita, mæði, ógleði og niðurgang. Þá er hann sagður hafa þjáðst af almennri vanlíðan. Hann lést 24. apríl og var í kjölfarið greindur með H5N2. Ekki er vitað hvernig maðurinn smitaðist en afbrigði hefur greinst í alifuglum í Mexíkó. Þá er ekki vitað til þess að maðurinn hafi smitað aðra og allir í kringum hann greinst neikvæðir fyrir veirunni. Maðurinn glímdi við undirliggjandi sjúkdóma. Vísindamenn fylgjast nú vel með því hvort fuglaflensuveirur séu að berast í menn og á milli manna en það gæti bent til þess að smithæfni þeirra sé að aukast. Sérfræðingar Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar segja almenningi í Mexíkó hins vegar ekki stafa ógn af fuglaflensu eins og er. Andrew Pekosz, sérfræðingur við Johns Hopkins University, segir fuglaflensuveirur af tegundinni H5 hafa fundist mun oftar í spendýrum en aðrar tegundir. Mikilvægt sé að fylgjast náið með þegar þær greinast í mönnum, þar sem hvert smit sé tækifæri fyrir veiruna til að þróast og auka smithæfni sína. Mexíkó Bandaríkin Dýr Dýraheilbrigði Heilbrigðismál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Einstaklingurinn, 59 ára karlmaður, var lagður inn á sjúkrahús í Mexíkóborg með hita, mæði, ógleði og niðurgang. Þá er hann sagður hafa þjáðst af almennri vanlíðan. Hann lést 24. apríl og var í kjölfarið greindur með H5N2. Ekki er vitað hvernig maðurinn smitaðist en afbrigði hefur greinst í alifuglum í Mexíkó. Þá er ekki vitað til þess að maðurinn hafi smitað aðra og allir í kringum hann greinst neikvæðir fyrir veirunni. Maðurinn glímdi við undirliggjandi sjúkdóma. Vísindamenn fylgjast nú vel með því hvort fuglaflensuveirur séu að berast í menn og á milli manna en það gæti bent til þess að smithæfni þeirra sé að aukast. Sérfræðingar Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar segja almenningi í Mexíkó hins vegar ekki stafa ógn af fuglaflensu eins og er. Andrew Pekosz, sérfræðingur við Johns Hopkins University, segir fuglaflensuveirur af tegundinni H5 hafa fundist mun oftar í spendýrum en aðrar tegundir. Mikilvægt sé að fylgjast náið með þegar þær greinast í mönnum, þar sem hvert smit sé tækifæri fyrir veiruna til að þróast og auka smithæfni sína.
Mexíkó Bandaríkin Dýr Dýraheilbrigði Heilbrigðismál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira