Ákvörðun Bjarkeyjar um hvalveiðar mun liggja fyrir á þriðjudaginn Jakob Bjarnar skrifar 6. júní 2024 10:49 Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra mun gera lýðum ljóst á þriðjudag hver ákvörðun hennar verður með útgáfu leyfa til hvalveiða. vísir/arnar Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra sagði á þinginu nú rétt í þessu að hún muni birta ákvörðun sína um hvort hvalveiðar verði leyfaðar á þriðjudaginn. Málið var tekið upp í liðnum óundirbúnar fyrirspurnir en það var Bergþór Ólason Miðflokki sem reið á vaðið og spurði matvælaráðherra hvernig liði með afgreiðslu á umsókn Hvals um að hefja hvalveiðar? „Hvað tefur Orminn langa?“ spurði Bergþór. Hvenær mætti vænta þess að afstaða ráðherra liggi fyrir og verði ljós. Bergþór nefndi meðal annars að ráðgjöf Hafró væri óbreytt og ekkert til fyrirstöðu. Bjarkey matvælaráðherra sagði að það þyrfti að ýmsu að hyggja. Þetta væri ekki eins einfalt og menn vildu vera láta. Vinna standi yfir í ráðuneytinu sem mun leggja mat á lagaumhverfið. Þarna sé um að ræða samspil laga og velferð dýra og svo framvegis. „Lokaumsóknir bárust um kvöldið 4. júní, en hvalur hefur frest fram á morgundaginn að koma fram með athugasemdir. En ég hyggst birta niðurstöðu mína á þriðjudaginn,“ sagði ráðherra. Bergþór sagði að sér þætti þetta ganga hægt fyrir sig. Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Hvalveiðar Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira
Málið var tekið upp í liðnum óundirbúnar fyrirspurnir en það var Bergþór Ólason Miðflokki sem reið á vaðið og spurði matvælaráðherra hvernig liði með afgreiðslu á umsókn Hvals um að hefja hvalveiðar? „Hvað tefur Orminn langa?“ spurði Bergþór. Hvenær mætti vænta þess að afstaða ráðherra liggi fyrir og verði ljós. Bergþór nefndi meðal annars að ráðgjöf Hafró væri óbreytt og ekkert til fyrirstöðu. Bjarkey matvælaráðherra sagði að það þyrfti að ýmsu að hyggja. Þetta væri ekki eins einfalt og menn vildu vera láta. Vinna standi yfir í ráðuneytinu sem mun leggja mat á lagaumhverfið. Þarna sé um að ræða samspil laga og velferð dýra og svo framvegis. „Lokaumsóknir bárust um kvöldið 4. júní, en hvalur hefur frest fram á morgundaginn að koma fram með athugasemdir. En ég hyggst birta niðurstöðu mína á þriðjudaginn,“ sagði ráðherra. Bergþór sagði að sér þætti þetta ganga hægt fyrir sig.
Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Hvalveiðar Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira