Hrekkjalómur kroppar slaufuna af ókyngreindum salernum Jakob Bjarnar skrifar 6. júní 2024 12:08 Stjórnarandstöðuflokkarnir eru með skrifstofur á sömu hæð í nýja húsinu. Arnar Sumir halda því fram að ein stoð þess að ríkisstjórnin haldi velli sé ósamstæð stjórnarandstaða. Klósettmálin eru þar ekki til að bæta úr skák. Stjórnarandstöðuflokkarnir eru með skrifstofur á sömu hæð í nýja húsinu en eins og menn muna var dregið um skrifstofurými og dró Eyjólfur Ármannsson Flokki fólksins stutta stráið í þeim efnum Var hann með óheppilega yfirlýsingu í þeim efnum: „Útsýnið úr minni skrifstofu er bara hvítur veggur, ég gæti eins verið lokaður inni á Litla-Hrauni,“ sagði Eyjólfur sem vildi meina að hann væri í húsi sem væri ekki hannað fyrir sig heldur arkítektinn. „Mér líður eins og ég sé í húsi sem ekki er hannað fyrir mig, heldur arkitektinn. Ég sé ekki að farið hafi fram nein greining á þörfum þingmanna,“ segir hann en þinmönnum er bannað vera með persónulega muni á skrifstofum sínum, séu þeir ekki í stíl við bygginguna. Þá eru salernin í því rými sem stjórnarandstaðan heldur til í öll ókyngreind í takti við það sem menn halda að lýsi almennum og réttum vilja. Sumar þingkonurnar eru ósáttar við þetta og merkja konuklósettin með slaufum en samkvæmt heimildum fréttastofu hefur einhver ónefndur hrekkjalómur stundað það að rífa þessa „leynimerkingu“ ætíð niður. Ekki er vitað hver er með þessa hljóðlátu uppreisn en án þess að hér sé nokkuð staðhæft liggja Miðflokksmennirnir Bergþór Ólason og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson óneitanlega undir grun. Þeir gefa ekki mikið fyrir þessa kynlausu hætti. Nema þingmenn Pírata vilji standa með því að kynlaus klósettin fái að standa ómerkt? Þetta er í það minnsta leyndardómur. Fréttin hefur verið uppfærð. Alþingi Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Stjórnarandstöðuflokkarnir eru með skrifstofur á sömu hæð í nýja húsinu en eins og menn muna var dregið um skrifstofurými og dró Eyjólfur Ármannsson Flokki fólksins stutta stráið í þeim efnum Var hann með óheppilega yfirlýsingu í þeim efnum: „Útsýnið úr minni skrifstofu er bara hvítur veggur, ég gæti eins verið lokaður inni á Litla-Hrauni,“ sagði Eyjólfur sem vildi meina að hann væri í húsi sem væri ekki hannað fyrir sig heldur arkítektinn. „Mér líður eins og ég sé í húsi sem ekki er hannað fyrir mig, heldur arkitektinn. Ég sé ekki að farið hafi fram nein greining á þörfum þingmanna,“ segir hann en þinmönnum er bannað vera með persónulega muni á skrifstofum sínum, séu þeir ekki í stíl við bygginguna. Þá eru salernin í því rými sem stjórnarandstaðan heldur til í öll ókyngreind í takti við það sem menn halda að lýsi almennum og réttum vilja. Sumar þingkonurnar eru ósáttar við þetta og merkja konuklósettin með slaufum en samkvæmt heimildum fréttastofu hefur einhver ónefndur hrekkjalómur stundað það að rífa þessa „leynimerkingu“ ætíð niður. Ekki er vitað hver er með þessa hljóðlátu uppreisn en án þess að hér sé nokkuð staðhæft liggja Miðflokksmennirnir Bergþór Ólason og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson óneitanlega undir grun. Þeir gefa ekki mikið fyrir þessa kynlausu hætti. Nema þingmenn Pírata vilji standa með því að kynlaus klósettin fái að standa ómerkt? Þetta er í það minnsta leyndardómur. Fréttin hefur verið uppfærð.
Alþingi Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira