Hrekkjalómur kroppar slaufuna af ókyngreindum salernum Jakob Bjarnar skrifar 6. júní 2024 12:08 Stjórnarandstöðuflokkarnir eru með skrifstofur á sömu hæð í nýja húsinu. Arnar Sumir halda því fram að ein stoð þess að ríkisstjórnin haldi velli sé ósamstæð stjórnarandstaða. Klósettmálin eru þar ekki til að bæta úr skák. Stjórnarandstöðuflokkarnir eru með skrifstofur á sömu hæð í nýja húsinu en eins og menn muna var dregið um skrifstofurými og dró Eyjólfur Ármannsson Flokki fólksins stutta stráið í þeim efnum Var hann með óheppilega yfirlýsingu í þeim efnum: „Útsýnið úr minni skrifstofu er bara hvítur veggur, ég gæti eins verið lokaður inni á Litla-Hrauni,“ sagði Eyjólfur sem vildi meina að hann væri í húsi sem væri ekki hannað fyrir sig heldur arkítektinn. „Mér líður eins og ég sé í húsi sem ekki er hannað fyrir mig, heldur arkitektinn. Ég sé ekki að farið hafi fram nein greining á þörfum þingmanna,“ segir hann en þinmönnum er bannað vera með persónulega muni á skrifstofum sínum, séu þeir ekki í stíl við bygginguna. Þá eru salernin í því rými sem stjórnarandstaðan heldur til í öll ókyngreind í takti við það sem menn halda að lýsi almennum og réttum vilja. Sumar þingkonurnar eru ósáttar við þetta og merkja konuklósettin með slaufum en samkvæmt heimildum fréttastofu hefur einhver ónefndur hrekkjalómur stundað það að rífa þessa „leynimerkingu“ ætíð niður. Ekki er vitað hver er með þessa hljóðlátu uppreisn en án þess að hér sé nokkuð staðhæft liggja Miðflokksmennirnir Bergþór Ólason og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson óneitanlega undir grun. Þeir gefa ekki mikið fyrir þessa kynlausu hætti. Nema þingmenn Pírata vilji standa með því að kynlaus klósettin fái að standa ómerkt? Þetta er í það minnsta leyndardómur. Fréttin hefur verið uppfærð. Alþingi Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Sjá meira
Stjórnarandstöðuflokkarnir eru með skrifstofur á sömu hæð í nýja húsinu en eins og menn muna var dregið um skrifstofurými og dró Eyjólfur Ármannsson Flokki fólksins stutta stráið í þeim efnum Var hann með óheppilega yfirlýsingu í þeim efnum: „Útsýnið úr minni skrifstofu er bara hvítur veggur, ég gæti eins verið lokaður inni á Litla-Hrauni,“ sagði Eyjólfur sem vildi meina að hann væri í húsi sem væri ekki hannað fyrir sig heldur arkítektinn. „Mér líður eins og ég sé í húsi sem ekki er hannað fyrir mig, heldur arkitektinn. Ég sé ekki að farið hafi fram nein greining á þörfum þingmanna,“ segir hann en þinmönnum er bannað vera með persónulega muni á skrifstofum sínum, séu þeir ekki í stíl við bygginguna. Þá eru salernin í því rými sem stjórnarandstaðan heldur til í öll ókyngreind í takti við það sem menn halda að lýsi almennum og réttum vilja. Sumar þingkonurnar eru ósáttar við þetta og merkja konuklósettin með slaufum en samkvæmt heimildum fréttastofu hefur einhver ónefndur hrekkjalómur stundað það að rífa þessa „leynimerkingu“ ætíð niður. Ekki er vitað hver er með þessa hljóðlátu uppreisn en án þess að hér sé nokkuð staðhæft liggja Miðflokksmennirnir Bergþór Ólason og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson óneitanlega undir grun. Þeir gefa ekki mikið fyrir þessa kynlausu hætti. Nema þingmenn Pírata vilji standa með því að kynlaus klósettin fái að standa ómerkt? Þetta er í það minnsta leyndardómur. Fréttin hefur verið uppfærð.
Alþingi Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Sjá meira