Byrjunarlið Íslands og Englands: Óvæntur maður inn hjá Íslandi og England ekki með Bellingham Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júní 2024 17:42 Bjarki Steinn Bjarkason er óvæntur maður á blaði í byrjunarliði Íslands. Vísir/Vilhelm Byrjunarliðs Englands og Íslands fyrir vináttuleikinn á Wembley hafa verið birt. Hjá Íslandi er ein óvænt breyting. England stillir upp sterku liði en Jude Bellingham er utan hóps. Bjarki Steinn Bjarkason kemur inn í byrjunarlið Íslands. Þetta eru nokkuð óvænt tíðindi þar sem Bjarki hefur aðeins spilað tvo landsleiki áður, árið 2022. Hann mun leysa hægri bakvörð í fjarveru Guðlaugs Victors. Þá dettur Albert Guðmundsson auðvitað úr liðinu þar sem hann var ekki valinn í landsliðshópinn. Byrjunarlið Íslands: Hákon Rafn Valdimarsson Bjarki Steinn Bjarkason Sverrir Ingi Ingason Daníel Leó Grétarsson Kolbeinn Finnsson Jóhann Berg Guðmundsson Arnór Ingvi Traustason Mikael Neville Anderson Jón Dagur Þorsteinsson Hákon Rafn Haraldsson Andri Lucas Guðjohnsen Hjá Englandi vekur kannski helst athygli að Jude Bellingham er ekki í hóp í kvöldi. Hann fer með landsliðinu á EM en er hvíldur í kvöld vegna þátttöku í úrslitaleik Meistaradeildarinnar síðasta laugardag. Trent Alexander-Arnold og Bukayo Saka eru báðir hafðir á bekknum. Anthony Gordon byrjar. Kieran Trippier mun leysa vinstri bakvarðar stöðuna. Byrjunarlið Englands: Aaron Ramsdale Kyle Walker John Stones Marc Guéhi Kieran Trippier Kobbie Mainoo Declan Rice Cole Palmer Phil Foden Anthony Gordon Harry Kane Leikur Englands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport, útsending og upphitun hefst klukkan 18:15. Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Þrír í enska hópnum voru í Nice: „Það var sjokk“ Þrír standa eftir úr leikmannahópi enska landsliðsins frá frægu tapi liðsins fyrir Íslandi í Nice á EM 2016. Aðrir muna vel eftir tapinu. 7. júní 2024 15:30 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Bjarki Steinn Bjarkason kemur inn í byrjunarlið Íslands. Þetta eru nokkuð óvænt tíðindi þar sem Bjarki hefur aðeins spilað tvo landsleiki áður, árið 2022. Hann mun leysa hægri bakvörð í fjarveru Guðlaugs Victors. Þá dettur Albert Guðmundsson auðvitað úr liðinu þar sem hann var ekki valinn í landsliðshópinn. Byrjunarlið Íslands: Hákon Rafn Valdimarsson Bjarki Steinn Bjarkason Sverrir Ingi Ingason Daníel Leó Grétarsson Kolbeinn Finnsson Jóhann Berg Guðmundsson Arnór Ingvi Traustason Mikael Neville Anderson Jón Dagur Þorsteinsson Hákon Rafn Haraldsson Andri Lucas Guðjohnsen Hjá Englandi vekur kannski helst athygli að Jude Bellingham er ekki í hóp í kvöldi. Hann fer með landsliðinu á EM en er hvíldur í kvöld vegna þátttöku í úrslitaleik Meistaradeildarinnar síðasta laugardag. Trent Alexander-Arnold og Bukayo Saka eru báðir hafðir á bekknum. Anthony Gordon byrjar. Kieran Trippier mun leysa vinstri bakvarðar stöðuna. Byrjunarlið Englands: Aaron Ramsdale Kyle Walker John Stones Marc Guéhi Kieran Trippier Kobbie Mainoo Declan Rice Cole Palmer Phil Foden Anthony Gordon Harry Kane Leikur Englands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport, útsending og upphitun hefst klukkan 18:15.
Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Þrír í enska hópnum voru í Nice: „Það var sjokk“ Þrír standa eftir úr leikmannahópi enska landsliðsins frá frægu tapi liðsins fyrir Íslandi í Nice á EM 2016. Aðrir muna vel eftir tapinu. 7. júní 2024 15:30 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Þrír í enska hópnum voru í Nice: „Það var sjokk“ Þrír standa eftir úr leikmannahópi enska landsliðsins frá frægu tapi liðsins fyrir Íslandi í Nice á EM 2016. Aðrir muna vel eftir tapinu. 7. júní 2024 15:30